28. september sl. skrifaði ég færslu undir heitinu Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum þar sem lýst er hugmyndum að leiðum til að hjálpa fólki sem er í vanda vegna hækkun lána. 9. október birti ég færsluna Tillögur talsmanns neytenda sem tillögur mínar um aðgerðir vegna síhækkandi höfuðsstóls íbúðalána og var síðan endurbirt 4. nóvember…
Read moreVarnarræða FME
Í gær sór Davíð af sér allar sakir og í dag fáum við afsakanir FME. Ég verð að vísu að viðurkenna, að mér finnast skýringar Jóns Sigurðssonar, formanns stjórnar FME, mun yfirvegaðri og trúverðugri, en þær sem formaður bankastjórnar Seðlabankans gaf í gær. Jón reynir þó ekki að kenna Seðlabanka og ríkisstjórn um…
Read moreJátning Davíðs
Eftir að hafa lesið þessa frétt Morgunblaðsins, þá eru nokkrir punktar sem vekja athygli mína:
1. Fjölmiðlum kennt um…
Read moreAukalán LÍN greidd út á næsta ári!
Það er kominn inn frétt á vef LÍN um aukalán fyrir námsmenn í sárri neyð skólaárið 2008-09. Þar segir…
Read moreSmjörklípur um allt - Er verið að afvegaleiða þjóðina?
Ég tek eftir því að það er verið að henda smjörklípum um allt til að leiða umræðuna frá aðalviðfangsefninu. Það virðist ekki skipta mála með hvaða fjölmiðli maður fylgist með, alls konar furðulegar sögur eru farnar að dúkka upp eða athyglinni er beint að aukaatriðum í stað aðalatriða…
Read moreÞurfum við stjórnarbyltingu?
Jæja, þá er það komið í ljós. Hið aldurhnigna ljón breska heimsveldisins hefur fundið mús sem það ræður við. Hér eru menn lítilla sanda, lítilla sæva. Hvað segir þetta fólki um möguleika okkar innan ESB?..
Read moreLeið ríkisstjórnarinnar er röng
Ég legg það ekki í vanann að lesa efni á xd.is, en ákvað að fylgja hlekk af eyjan.is. Þar var vísað í pistil með yfirskriftinni Öflugar aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að verja stöðu heimilanna. Þetta er metnaðarfullur lista, það vantar ekki, en það er bara allt of margt rangt í þessum tillögum…
Read moreRíkisstjórn alþýðunnar í DV
Það var hringt í mig á miðvikudaginn frá DV og ég beðinn um að taka þátt í léttu gríni. Að vera forsætisráðherra í slembuvalinni ríkisstjórn alþýðunnar. Ég hugsaði mig aðeins um, enda gætu einhverjir litið svo á, að það rigndi upp í nefið á þeim sem tæki þátt í slíku, en ákvað svo að slá til…
Read moreAðgát skal höfð í nærveru sálar
Ofsóknaræðið er orðið svo mikið í þjóðfélaginu að menn sjá skrattann í öllum hornum. Fólk skýtur út í loftið án þess að vita af hverju eða á hvern, vegna þess að það er hrætt og reitt. Upplýsingaflæðið frá stjórnvöldum er í dropatali, þegar það á að vera stöðugt flæði, eins og í fallegri á og eykur það frekar á fárið…
Read moreAðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
Hér er grimm spá sem þarf ekki að verða að veruleika. Haldi ríkisstjórnin áfram að gera ekki neitt, eins og tíðkast hefur síðustu mánuði og ár, þá mun ekkert koma í veg fyrir að framtíðarsýn Seðlabankans renni upp…
Read moreAð halda uppi atvinnu skiptir sköpum
Það er sama hvert litið er, alls staðar blasir við sama sjónin. Samdráttur, uppsagnir, þrengingar og gjaldþrot. Þetta minnir mig á það sem sagt var um ástandið í Finnlandi á sínum tíma. Af því sem ég hef heyrt frá fólki sem upplifði finnsku kreppuna, þá virðist fólk almennt vera sammála um að þar hafi ein reginn mistök verið gerð…
Read moreHinn almenni borgari á að blæða
Það er gjörsamlega fáránlegt að leggja til svona eignaupptöku. Við skulum hafa í huga, að hinn almenni borgari gerði í fæstum tilfellum nokkuð rangt. Vissulega tóku ýmsir 90 - 100% lán og þau hafa hækkað, en í langflestum tilfellum hefur það eitt gerst að greiðslubyrði lána hefur vaxið fólki yfir höfuð vegna þess að ríkisstjórn og Seðlabanka mistókst að viðhalda efnahagslegum stöðugleika…
Read moreVeðmál á veðmál ofan
Mér sýnist sem ákveðinn hluti íslenska fjármálageirans sé haldinn slæmri spilafíkn. Það hefði kannski verið betra að leyfa fjárhættuspil hér á landi og skapa þeim sæmilega lokað umhverfi til að leggja sitt eigið líf í rúst, en láta okkur hin í friði…
Read moreHvaða áhrif hefur þetta á bankana? Er þetta kauptækifæri?
Það er leiðinlegt að menn tapi á því að treysta Íslendingum og mun skaða orðspor okkar um langa framtíð. Það sem mig langar meira að vita er hvaða áhrif þetta hefur á bankana. Þeir tóku lán til að lána aftur til fyrirtækja og einstaklinga…
Read moreVogunarsjóðurinn Ísland og aðrir sjóðir - 100% öryggi er ekki til
Menn keppast hver við annan þveran að gagnrýna alla sem hægt er fyrir vafasamar fjárfestingar, svindl með peningasjóði, svindl með bótasjóði, áhættusækni og skort á framsýni. Ég hef svo sem ekki gert neina fræðilega úttekt á bótasjóðum, fjárfestingum lífeyrissjóða, fjárfestingum peningasjóða eða hvað það nú er annað sem virðist hafa mistekist á undanförnum mánuðum og árum…
Read moreForvitnilegt viðtal, þegar horft er í baksýnisspegilinn
Í írafárinu sem varð við þjóðnýtingu Glitnis, þá yfirsást mér viðtal Björgvins Guðmundssonar, blaðamanns Morgunblaðsins, við Þorvarð Tjörva Ólafsson, hagfræðing á hagfræðisviði Seðlabanka Íslands, en viðtalið birtist mánudaginn 29. september…
Read moreBetra lýðræði í Austur-Evrópu en á Íslandi + stýrivextir
Það er í raun stórfurðulegt að fylgjast með öllu þessu máli í kringum lánið frá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum. Hér á landi er um pukur að ræða, þar sem enginn fær að vita neitt. Á sama tíma eru Úkraína og Ungverjaland einnig að taka svona lán…
Read moreVerðbólga sem hefði geta orðið - Endurbirt vegna áskorunar
Í vor (28.4.) birti ég færslu sem ég hef verið beðinn um að endurbirta svo hægt sé að bæta við hana athugasemdum. Hún kemur hér fyrir neðan. Þetta er að sjálfsögðu bara pæling og ekkert sem þarna er sagt getur orðið að veruleika núna…
Read moreMinni hækkun en efni stóðu til
Þrátt fyrir að verðbólga sé að setja enn eitt metið á þessari öld, þá er hækkun hennar mun minni en efni stóðu til eftir mikla lækkun krónunnar frá miðjum september fram að mánaðarmótum. Það getur bara þýtt eitt. Innflutningur hefur nokkurn veginn lagst af…
Read moreSvindl matsfyrirtækjanna og Basel II reglurnar
Ég hef oft fjallað um vanhæfni og svindl matsfyrirtækjanna í færslum mínum, enda tel ég að ábyrgð þeirra vegna þeirrar kreppu sem er að ganga yfir fjármálakerfi heimsins sé mikil…
Read more