Það er gott að sjá svona samantekt á fréttum fyrri ára. Sérstaklega fannst mér áhugavert að sjá tilvísunina í "of stór til að láta riða til falls eða of stór til að verða bjargað?" í umsögn Royal Bank of Scotland…
Read moreÁ hverju munu Íslendingar lifa?
Við stöndum frammi fyrir því að enn ein tilraunin í atvinnusköpun og verðmætaaukningu hefur runnið út í sandinn. Á undan hafa farið síldin, loðdýrarækt, fiskeldið, rækjuveiðin og nú síðast bankakerfið. Vafalaust mætti telja fleiri gullkálfa, en ég læt þessa duga…
Read moreTími til kominn að banna skuldatryggingarálag og matsfyrirtæki
Út um alla Evrópu má sjá það sama: Hækkun skuldatryggingarálags og lækkun lánshæfismats. Þetta tvennt helst í hendur eins og síamstvíburar og geta ekki annað, þar sem hvort um sig beitir hinu sem rökstuðningi…
Read moreÞetta er skuldahliðin, en hvað með eignahliðina
Mönnum hefur verið tíðrætt um skuldir bankanna og skuldbindingar í útlöndum. Þetta eru svakalegar tölur og er alveg með ólíkindum að menn hafi teygt sig svona langt, en það er búið og gert og taka verður á þeim vanda af festu og yfirvegun…
Read more"Efnahagsráðgjafi" Egils vísar í mín skrif
Ég tók eftir því á eyjan.is að ónefndur "efnahagsráðgjafi" Egils Helgasonar vísar í skrif mín um mál tengd Seðlabanka Íslands. Ég hef að vísu skrifað eitt og annað um þessi efni, en hef aldrei sett neitt á blað sem tengist nákvæmlega því sem rætt er í áliti "efnahagsráðgjafans" og geri mér ekki grein fyrir af hverju hann vitnar í mig í þessu tilfelli…
Read moreÆtla að lána 3 milljarða punda
Hugmynd minni um sannleiksnefnd vex fiskur um hrygg
Ég var að hlusta á Silfur-Egils og þar var gamall samstarfsmaður minn og nemandi, Úlfar Erlingsson, að tala fyrir hugmynd um sannleiksnefnd að Suður-Afrískri fyrirmynd…
Read moreGefið lífeyrissjóðunum Kaupþing
Ég skora á viðskiptaráðherra að afhenda lífeyrissjóðunum Kaupþing endurgjaldslaust. Lífeyrissjóðirnir eru í sameign vel flestra landsmanna og því snertir afkoma þeirra okkur landsmenn ekki minna en afkoma ríkissjóðs…
Read moreLöngu tímabær aðgerð
Ég spáði því í sumar að farið yrði í uppskurð á regluverki fyrir fjármálafyrirtæki. Var það í framhaldinu á því að Evrópusambandið setti ofan í við þann aðila sem hefur haft umsjón með þessum málum, þ.e. Basel-nefndina sem starfar innan Alþjóða greiðslubankans (Bank for International Settlements), og vildi taka stjórnina af þeim að hluta…
Read moreSkref í rétta átt
Stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans er skref í rétta átt. Hvort þetta skref sé af réttri stærð verður að koma í ljós…
Read moreHeldur vel í lagt eða hvað?
Gaman væri nú að sjá á hverju Lars Christiansen byggir spádóma sína. Ekki ætla ég að efast um að hann hefur reiknað þetta út, en ég býst við að forsendur hans byggi á því að krónan fari niður á það stig sem hún er skráð hjá UBS…
Read moreMenn voru að reyna bjarga málum
Ég rakst á athugasemd á bloggi hjá breskum fréttamanni, þar sem Breti nokkur segir af vini sínum. Ég er nú ekki með tilvísunina á takteinunum, en innihaldið var nokkurn veginn svona…
Read moreGeta þeir ekki hætt þessari vitleysu?
Enn halda matsfyrirtækin að níðast á íslenskum fyrirtækjum. Og hver er tilgangurinn? Það eru sjálfuppfyllandi spádómar þessara matsfyrirtækja sem í raun hafa valdið mestum skaða hér á landi. Það er enginn vandi fyrir matsfyrirtækin að spá versnandi horfum, þegar þau eru sjálf búin að skerða lánamöguleika með mati sínu…
Read moreAðstæður á fjármálamarkaði felldu bankana
Mér finnst mjög sérkennilegt að sjá hvernig allir hella sig yfir stjórnendur og þá sérstaklega eigendur bankanna, eins og þeir séu landráðamenn. Það er eins og fólk haldi að þeir hafi gert það að gamni sínu að fella bankana og láta íslensku þjóðina sitja uppi með alla reikningana…
Read moreVið þurfum að brjóta odd af oflæti okkar
Eftir því sem lengra líður, þá virðast fleiri brestir koma í ljós og nýir myndast. Skál hagkerfisins er að molna. Ég geri mér grein fyrir því að stjórnvöld eru að róa lífróður, en margt bendir til að það þurfi fleiri að leggjast á árarnar…
Read moreEr víst að peningarnir hafi tapast?
Mér finnst þessi fréttaflutningur af innlánum á reikningum IceSave og KaupthingEdge vera dálítið litaður. Það er alltaf talað um að peningar hafi tapast. Miðað við þær upplýsingar sem fást hér á landi, þá eru þessir peningar ekki tapaðir…
Read moreTillögur talsmanns neytenda
Mig langar að vekja athygli á tillögum talsmanns neytenda, Gísla Tryggvasonar, um þessi mál, en þær er auðvelt að útvíkka þannig að þær nái til verðtryggðra lána…
Read moreInnlegg í naflaskoðun og endurreisn
Þessa daga eru í gangi miklar björgunaraðgerðir til að bjarga íslenska bankakerfinu, en ekki síður íslenska hagkerfinu. Ég, líkt og margir aðrir, hef verið í skotgröfunum og hef vafalaust sett fram alls konar blammeringar, sem ekki standast nánari skoðun, meðan annað stendur traustum fótum…
Read moreEldurinn hefur borist til útlanda
Slökkviliðsstjórinn, Davíð Oddsson, fór í útkall fyrir hálfum mánuði. Eldur logaði í einni byggingu við Kirkjusand. Ekki tókst betur til en að húsið brann til kaldrakola og eldurinn breiddist út til margra bygginga við Borgartún og Austurstræti…
Read moreÞað er verr fyrir okkur komið en ég hélt
Var að horfa á viðtalið sem "elsku drengurinn" hann Sigmar tók við Davíð Oddsson. Ég er eiginlega orðlaus. Hann Davíð er í svo ótrúlegri afneitun að það er hættulegt fyrir þjóðina. Fyrir utan kjaftaganginn í honum…
Read more