Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 2.12.2010. Efnisflokkur: Hagsmunabarátta
Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna hafa farið þess á leit við mig að ég veki athygli á grein á vef samtakanna. Ég tek það fram að ég kom ekki að ritun hennar, þó vísað sé í mína vinnu. Ég hvet fók til að lesa greinina svo það geti kynnt sér málflutning samtakanna milliliðalaust. Hér er fyrsti hluti greinarinnar, en aðfararorð og afganginn er hægt með því að smella á tengilinn neðst.
Read more
Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 1.12.2010. Efnisflokkur: Bankahrun, Svindl og svik
Hann er áhugaverður punkturinn sem kemur fram í máli Herdísa Hallmarsdóttur:
..slitastjórnin telji meðal annars að skráning bankans á eigin hlutum hafi verið röng, og þar með hafi opinberar tölur um eiginfjárhlutfall bankans verið rangar.
Read more
Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 1.12.2010. Efnisflokkur: Staða almennings
Vandinn við niðurskurð er forgangsröðunin. Flestir vilja komast hjá því að skera niður og því velja að skera niður þjónustu sem þeir telja að veki mikla athygli, ef hún verði slegin af. Er þetta heldur ljótur leikur.
Read more
Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 30.11.2010. Efnisflokkur: Blekkingar, Skuldamál heimilanna
Fyrirsögn fréttarinnar er ekki í samræmi við innihaldið. Í könnuninni er spurt:
Hversu fylgjandi eða andvígur ert þú því að lífeyrissjóðir taki þátt í skuldaniðurfellingu húsnæðislána, þó það þýði að lífeyrisgreiðslur myndu mögulega skerðast?
Read more
Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 30.11.2010. Efnisflokkur: Stjórnvöld
Sveitarfélögin í landinu hafa líkt aðrir lántakar orðið fyrir barðinu á þeirri hringavitleysu sem átti sér stað hér á landi á árunum 2004 - 2008. Þau eru því í þeirri þvinguðu stöðu að verða annað nýta sína tekjustofna í botn, þrátt fyrir niðurskurð í rekstri. Einu aðilarnir sem virðast ósnortnir af þessum hremmingum eru slitastjórnir gömlu bankanna.
Read more
Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 30.11.2010. Efnisflokkur: Skuldamál heimilanna
Mér finnst það stórmerkilegt, að þegar Seðlabankinn og Hagstofan eru nýbúin að birta upplýsingar um mjög alvarlega skuldastöðu heimilanna í landinu, þá flýtur ríkisstjórnin sofandi að feigðarósi. Ég hef haft ávæning um hluta af þeim ráðstöfunum sem stjórnvöld ætla að kynna í þessari viku.
Read more
Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 25.11.2010. Efnisflokkur: Fúll á móti
Ónefndur fjölmiðill heldur að hann finni einhvern skít um Hagsmunasamtök heimilanna. Blaðamaður hans forvitnaðist í dag um ársreikning samtakanna, sem er öllum opinn á heimasíðu samtakanna, og spurði svo í leiðinni hvort fólk væri ekki á kaupi eða fengi einhverja bitlinga fyrir störf sín.
Read more
Tvær stórar fréttir eru birtar í dag sem lýsa hinum mikla vanda sem heimili og fyrirtæki í landinu standa frammi fyrir. Langar mig að fjalla um þær hér…
Read more
Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 24.11.2010. Efnisflokkur: Stjórnvöld, Skuldaúrræði
Í vinnu "sérfræðingahóps" forsætisráðuneytisins voru vaxtabætur mikið ræddar. Hafði ég á tilfinningunni, að búið væri að ákveða að hækkun vaxtabóta ætti að vera helsta framlag ríkisstjórnarinnar til að taka á skuldavanda heimilanna.
Read more
Eftirfarandi er hluti af efni því sem er í séráliti mínu frá því um daginn í framhaldi af vinnu "sérfræðingahóps" forsætisráðherra. Fyrst er byrjað á inngangi sem ekki er í sérálitinu…
Read more
Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 22.11.2010. Efnisflokkur: Umræða, Hagsmunabarátta
Fyrirsögnin er tilvitnun í breskan biskup, sem var með sjálfstæða skoðun á konungsfjölskyldunni bresku og lét hana í ljós á facebook síðunni sinni. Þegar fjölmiðlar fóru heim til hans til þess að spyrja hann nánar út í þessi ummæli, þá sagðist hann ekki ætla að svara og sagði bara þessi fleygu orð: "Ef þið viljið skrifa ruslfrétt, þá skrifið þið ruslfrétt."
Read more
Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 22.11.2010. Efnisflokkur: Stjórnvöld
Nú hrúgast inn á Alþingi alls konar stjórnarfrumvörp. Mig langar að tæpa hér aðeins á efni þriggja, þ.e. mál 200 um ráðstafanir í ríkisfjármálum, 196 um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki og 238 um úttekt á fjárhagsstöðu fyrirtækja og heimila.
Read more
Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 22.11.2010. Efnisflokkur: Umræðan
Nokkrir bloggarar og dálkahöfundar hafa farið mikinn varðandi það, að ég hafi reynt að ritskoða fjölmiðla landsins í dag. Eyjan hefur verið dugleg við að setja linka inn með vísan í helst alla sem tala gegn mér og Pressan sló því upp að ég hefði hótað fjölmiðlum siðanefnd BÍ.
Read more
Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 21.11.2010. Efnisflokkur: Icesave
Ég er nú ekki búinn að verða mér út um bókina hans Björgvins G. Sigurðssonar, fyrrverandi viðskiptaráðherra, en ætli hún verði ekki í jólapakkanum. Ég get samt ekki annað en furðað mig á ummælum upp úr bókinni, sem birt eru í frétt á visir.is í dag. Þar segir:
Björgvin segir í bókinni að um tilvist reikninganna hafi hvorki hann né nokkur annar ráðherra í ríkisstjórn Geirs H. Haarde vitað fyrr en síðsumars 2008
Read more
Hver hefði trúað því að örverpið sem sýnt var almenningi fyrir 25 árum yrði að því sem það er í dag? Ekkert fer á milli mála að Windowsstýrikerfið er vinsælasta stýrikerfið í dag. Útbreiðsla þess er gríðarleg og tungumálaútgáfur nánast óteljandi. En fyrstu skref þess lofuðu ekki góðu…
Read more
Lífskjararannsókn Hagstofu Íslands sýnir svartari tölur en áður hafa sést um stöðu heimilanna í landinu. Nær undantekningarlaust ástandið í ár mun verra en nokkrum sinnum fyrr. Hafa skal í huga að um úrtakskönnun er að ræða og tók 3.021 heimili þátt í könnuninni. Af þeim sökum eru skekkjumörk talsverð á einstökum liðum…
Read more
Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 30.11.2010. Efnisflokkur: Umræðan, Hagsmunabarátta
Vegna ítrekaðrar hnýsni fréttamanna í mín einkamál, sé ég mig tilneyddan til að segja af mér stjórnarmennsku í Hagsmunasamtökum heimilanna. Jón Kaldal, ritstjóri Fréttatímans, og Óskar Hrafn Þorvaldsson, fréttastjóri Fréttatímans, hafa ákveðið að mínar skuldir séu söluvara. Hafa þeir ákveðið, þrátt fyrir óskir um hið gagnstæða, að birta frétt um skuldastöðu mína og konu minnar í næsta tölublaði.
Read more
Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 18.11.2010. Efnisflokkur: Staða heimilanna
Gangi tillögur fjárlagafrumvarpsins eftir um skerðingu barnabóta og vaxtabóta, mun það eingöngu auka á greiðsluvanda heimilanna. Settur er snúningur á hlutina með því að hvetja fólk til að taka út meiri sparnað sem átti að gera því lífið léttara í ellinni. Við skulum ekki gleyma því eitt augnablik að að eign í séreignarsjóði er sparnaður og ekki bara hvaða sparnaður sem er, nei, þetta er óaðfararhæfur sparnaður.
Read more
Mér barst um daginn nafnlaust bréf frá reynslu miklum starfsmanni fjármálastofnunar. Ég veit ekkert hver þetta er, þar sem það barst með almennum pósti. Mig langar til að birta þetta bréf hér, en hef tekið út þá einu vísbendingu sem er í bréfi um bréfritara…
Read more
Hér fyrir neðan birti ég kafla 10 úr séráliti mínu, en álitið í heild hef ég hengt við sem pdf-skjal…
Read more