Eru gengistryggð lán ólögleg?

Í lögum nr. 38/2001 um vexti og verðbætur er í greinum 13 og 14 fjallað um vísitölutengingu skuldbindinga.

VI. kafli. Verðtrygging sparifjár og lánsfjár.
13. gr. Ákvæði þessa kafla gilda um skuldbindingar sem varða sparifé og lánsfé í íslenskum krónum þar sem skuldari lofar að greiða peninga og þar sem umsamið eða áskilið er að greiðslurnar skuli verðtryggðar…

Read more

Ekki ráð nema í tíma sé tekið

Það verður að segjast eins og er, að uppbyggingar- og endurreisnarvinnan gengur allt of hægt.  Sumt sem hefði virkar ofboðslega gott í október er orðið að klóri í bakkann núna í apríl.  Ég skil ekki af hverju viðbrögð stjórnvalda eru svona ómarkviss og hæg.  Það er ekki eins og margir kostir séu í stöðunni…

Read more

Algjörlega fyrirséð

Séu einhverjir hér á landi, sem sáu ekki fyrir mikinn samdrátt í einkaneyslu, þá held ég að það sé rétt að vekja þá.  Hávaxtastefna Seðlabankans, hrun krónunnar og mikil verðbólga hafa gert það að verkum að sífellt stærri hluti ráðstöfunartekna heimilanna fer beint til bankanna…

Read more