Uppstokkun almannatrygginga tímabær

Til stóð í fyrra haust að leggja fram frumvarp að nýjum almannatryggingalögum.  Nefnd hafði verið starfandi um þetta mál í rúmt ár og áttu, samkvæmt upplýsingum frá Ágústi Þór Sigurðssyni skrifstofustjóra tryggingasviðs, niðurstöður nefndarinnar að liggja fyrir 1. nóvember sl…

Read more

Furðuheimar bílalánasamninga

Ég get ekki annað en furðað mig á þessum sögum sem flæða yfir okkur um uppgjör bílalánasamninga.  Ef bílum er skilað, þá er verð bílsins fyrst lækkað í samræmi við markaðsverð og síðan er það lækkað vegna viðgerðarkostnaðar, ástandsskoðunar, þrifa, affalla, sölulauna, kostnað við uppgjör og geymslukostnað…

Read more

Saga af venjulegum manni

Ég hef margoft talað um hina miklu eignaupptöku sem er að eiga sér stað í skjóli verð- og gengistryggingar.  Í leiðinni hef ég gagnrýnt að ábyrgðin á gengis- og verðbreytingum sé öll hjá lántakendum, sem hafa takmörkuð eða engin áhrif á þróun gengis og verðlags…

Read more

Hagsmunir heimilanna eru hagsmunir þjóðarinnar

Hagsmunasamtök heimilanna hafa sannað tilverurétt sinn.  Á þeim stutta tíma frá því að samtökin voru stofnuð hafa þau náð augum og eyrum ráðamanna, fjölmiðla og almennings.  Tillögur samtakanna hafa vakið athygli og fengið hljómgrunn vegna þess að þar eru lagðar fram almennar og nauðsynlegar aðgerðir til endurreisnar heimilum landsins…

Read more