Ég hélt að það væri viðurkennt, að hér voru menn áður en norrænir menn námu hér land. Ártalið 874 (eða 871) er viðmiðun fyrir landnám norrænna manna. Líklegast verður því ekki breytt. Aftur á móti er ekki vitað hvenær keltar/Írar/papar komu hingað…
Read moreÁvinningurinn skiptir máli, ekki kostnaðurinn
Mark Flanagan heldur áfram með þessa klisju. Ekki er rétt að fara í 20% niðurfærslu íbúðalána, þar sem "[m]argir fengju aðstoð, sem ekki þurfa á henni að halda, og hún yrði afar kostnaðarsöm fyrir ríkið", eins og segir í frétt mbl.is…
Read moreUppstokkun almannatrygginga tímabær
Til stóð í fyrra haust að leggja fram frumvarp að nýjum almannatryggingalögum. Nefnd hafði verið starfandi um þetta mál í rúmt ár og áttu, samkvæmt upplýsingum frá Ágústi Þór Sigurðssyni skrifstofustjóra tryggingasviðs, niðurstöður nefndarinnar að liggja fyrir 1. nóvember sl…
Read moreÁhugaverð lesning
Ég renndi í gegnum glærur Seðlabankans (sjá Skýrslan í heild ) og þar kemur margt áhugavert fram. Mér finnst samt ekki allt stemma, en hugsanlega er það vegna þess að mig vantar forsendur…
Read moreJafnræði sparnaðarforma
Það skapaðist mikil umræða á eyjan.is í tengslum við hjálparkall Magnúsar Ólafssonar. Sumum, sem þar skrifuðu athugasemdir, finnst besta mál að
Read morebankarnir hirði eignir upp í skuldir af þeim sem offjárfestu í góðærinu…
Furðuheimar bílalánasamninga
Ég get ekki annað en furðað mig á þessum sögum sem flæða yfir okkur um uppgjör bílalánasamninga. Ef bílum er skilað, þá er verð bílsins fyrst lækkað í samræmi við markaðsverð og síðan er það lækkað vegna viðgerðarkostnaðar, ástandsskoðunar, þrifa, affalla, sölulauna, kostnað við uppgjör og geymslukostnað…
Read moreSaga af venjulegum manni
Ég hef margoft talað um hina miklu eignaupptöku sem er að eiga sér stað í skjóli verð- og gengistryggingar. Í leiðinni hef ég gagnrýnt að ábyrgðin á gengis- og verðbreytingum sé öll hjá lántakendum, sem hafa takmörkuð eða engin áhrif á þróun gengis og verðlags…
Read moreÁ óvenjulegum tímum duga engin venjuleg ráð
Í dag sendu Hagsmunasamtök heimilanna sendur frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu:
Read moreÞað er víst hægt að færa lánin niður
Nú eru menn farnir að rífast um það hvort hægt sé að færa niður lán heimilanna um 20% eins og Framsókn gerir tillögu að. Forsætisráðherra segir slíkt setja Íbúðalánasjóð á hausinn og Henny Hinz hjá ASÍ telur þær of kostnaðarsamar…
Read more25% af ráðstöfunartekjum þrátt fyrir frystingu lána!
Morgunkorn Greiningar Íslandsbanka birtir hér áhugaverðar tölur. Á tveimur árum óx hluti afborgana og vaxta um þriðjung af ráðstöfunartekjum, þrátt fyrir launahækkanir í þjóðfélaginu. Þessar launahækkanir voru ríflega 8% á milli ára frá 2006 til 2008 eða hátt í 17%…
Read moreStöndum vörð um heimilin - Ræða flutt á Austurvelli 21.02.2009
Það er komin ný ríkisstjórn og það örlar á breytingum, enda tími til kominn. Um þessar mundir er tæpt ár frá því að efnahagslífið tók sína fyrstu skörpu dýfu sem endaði í hruninu í haust. Það var nefnilega í mars á síðasta ári sem krónan féll og verðbólgan fór verulega á skrið…
Read moreMikil verðmæti í Nýja Kaupþingi
Ég hef kynnt mér gögn sem birt hafa verið um líklegan stofnaefnahagsreikning Nýja Kaupþings og verð að segja, að í bankanum liggja mörg tækifæri. Sérstaklega hlýtur að vekja athygli hin gríðarlega háa upphæð, sem felst í niðurfærslu útlána bankans til innlendra viðskiptavina…
Read moreVerð- og gengistrygging böl heimilanna - 760 milljarða skattur á 8 árum
Greining Glitnis, nei, Íslandsbanka birtir áhugaverðar tölur um þróun skulda heimilanna. Gerður er samanburður við skuldastöðu heimila í öðrum löndum og er staða þeirra ekki jafn slæm. En þessi samanburður er ekki sanngjarn…
Read moreAð ósi skal stemma: Leynifélög á Tortola afhjúpa galla í lögum
Hún er sífellt að vinda upp á sig þessi saga um eyjuna Tortola sem skyndilega allir Íslendingar vita um. Eigendur félaganna eru sagðir óþekktir, en ég held að við vitum hverjir flestir þeirra eru…
Read moreHagsmunir heimilanna eru hagsmunir þjóðarinnar
Hagsmunasamtök heimilanna hafa sannað tilverurétt sinn. Á þeim stutta tíma frá því að samtökin voru stofnuð hafa þau náð augum og eyrum ráðamanna, fjölmiðla og almennings. Tillögur samtakanna hafa vakið athygli og fengið hljómgrunn vegna þess að þar eru lagðar fram almennar og nauðsynlegar aðgerðir til endurreisnar heimilum landsins…
Read moreUSD 700 milljarða tap hjá vogunarsjóðum
Samkvæmt lítilli frétt sem ég rakst á, þá kemur fram að vogunarsjóðir hafi tapað um USD 700 milljörðum á síðasta ári, sem er nálægt þriðjungi eigna þeirra. Þar af mælist tap þeirra á nýmörkuðum (sem Ísland telst til) vera yfir 50%…
Read moreGott fyrsta skref - ábendingar til bóta
Það er ánægjulegt að ríkisstjórnin er að hlusta á ábendingar þeirra sem standa í fararbroddi fyrir því að verja hagsmuni heimilanna. Þarna koma fram þrjú mikilvæg atriði í baráttunni, en mér sýnist tvö þeirra mætti bæta örlítið, til að gera gott mál ennþá betra…
Read moreBjörgun í gegnum fjármálageirann full reynd
Mér sýnist sem fjármálageirinn Vestanhafs vilji blóðmjólka ríkissjóðs Bandaríkjanna eins og frekast er kostur. Það er þegar búið að dæla yfir 1.000 milljörðum dala inn í kerfið og nú á að bæta 787 milljörðum við, en samt er það ekki nóg…
Read moreUndanfari falls og uppbygging: Tenglar á skrif mín
Hér fyrir neðan er samansafn af þeim færslum sem ég hef skrifað undanfarin tæp 2 ár um það sem snýr að aðdragandi falls bankanna/hagkerfisins og neðst eru þær tillögur sem ég hef sett fram til að takast á við vandann…
Read moreGame over - Gefa þarf upp á nýtt
Það stefnir í uppgjör í Monopoly spilinu sem fjármálastofnanir austan hafs og vestan hafa verið að spila undanfarin ár. Í fréttum dagsins er spáð falli ríkja víða um Evrópu og nú hefur pestin breiðst til Persaflóa…
Read more