Heartland málið er grafalvarlegt

Það er stutt á milli stóru kortasvika málanna.  Heartland málið er búið að vera mikið í umfjöllun erlendra fjölmiðla, þó það hafi ekki ratað hingað fyrr en nú.  Fyrirtækið tilkynnti um öryggisbrotið daginn áður en Obama tók við embætti og var gert grín að því, að menn ætluðu að fela það í havaríinu í kringum embættistökuna…

Read more

Heggur sá er hlífa skyldi - Nýi Kaupþingbanki í ham

Samkvæmt væntanlegum stofnefnahagsreikningi Nýja Kaupþings (sjá mynd), þá er áætlað að lán til viðskiptavina á Íslandi sem færast frá Gamla Kaupþingi (GK) séu upp á 1.410 milljarða króna.  Það er jafnframt mat manna, þ.e. skilanefndar, FME og sérfræðinga þeirra, að af þessum 1.410 milljörðum séu 954 milljarðar tapaðar kröfur eða 67,7% af kröfunum…

Read more

Hið dulda atvinnuleysi á Íslandi

Þetta er hátt hlutfall, en það má ekki gleymast að á Íslandi er eiginlega ekkert langtíma atvinnuleysi. Þegar Páll Pétursson var félagsmálaráðherra ákvað hann að færa alla sem höfðu verið atvinnulausir “of lengi” af atvinnuleysisskrá yfir í greiðslukerfi Tryggingastofnunar og á lífeyrissjóðina…

Read more