Efnistyfirlit fyrir árið 2008 - eftir hrun

Eftirfarandi greinar frá 6. október til 31. desember 2008 er að finna á síðunni, raðað frá yngstu til elstu:

  1. Misheppnuð handstýring? - 23.12.2008

  2. Samsetning stjórna lífeyrissjóðanna ekki vandinn - 23.12.2008

  3. Það er vont en það venst - 22.12.2008

  4. Bull rök fyrir háum stýrivöxtum - 22.12.2008

  5. 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna - 20.12.2008

  6. Þetta átti Kaupþing að gera! - 19.12.2008

  7. Góðverk í gær leyfir ekki lögbrot í dag - 19.12.2008

  8. Ályktunargáfa sem á sér ekki sinn líka - 12.12.2008

  9. Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður? - 11.12.2008

  10. Nú er búið að þurrmjólka þennan markað. Hvað næst? - 10.12.2008

  11. Það er verðbólgan að baki sem er mesta vandamálið - 6.12.2008

  12. Ríkisstjórn og Seðlabanki hlustuðu ekki á ráð þeirra sem vissu betur! - 2.12.2008

  13. Gjaldeyrislögin - skynsemi eða afleikur? - 29.11.2008

  14. Lífseigur misskilningur að allt sé bankamönnum að kenna - 29.11.2008

  15. Hvar setjum við varnarlínuna? - 27.11.2008

  16. Villandi, ef ekki rangur fréttaflutningur - 25.11.2008

  17. Aðgerðaráætlun fyrir Ísland - 24.11.2008

  18. Mikilvægast að varðveita störfin - 23.11.2008

  19. Áfallastjórnun vegna bankanna lokið, en allt hitt er eftir - 22.11.2008

  20. Færa þarf höfuðstól lánanna niður - 21.11.2008

  21. Varnarræða FME 19.11.2008

  22. Játning Davíðs 18.11.2008

  23. Aukalán LÍN greidd út á næsta ári! - 11.11.2008

  24. Smjörklípur um allt - Er verið að afvegaleiða þjóðina? - 10.11.2008

  25. Þurfum við stjórnarbyltingu? - 10.11.2008

  26. Leið ríkisstjórnarinnar er röng - 8.11.2008

  27. Ríkisstjórn alþýðunnar í DV - 8.11.2008

  28. Aðgát skal höfð í nærveru sálar - 7.11.2008

  29. Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum - 6.11.2008

  30. Að halda uppi atvinnu skiptir sköpum - 5.11.2008

  31. Hinn almenni borgari á að blæða - 4.11.2008

  32. Veðmál á veðmál ofan - 3.11.2008

  33. Hvaða áhrif hefur þetta á bankana? Er þetta kauptækifæri? - 3.11.2008

  34. Vogunarsjóðurinn Ísland og aðrir sjóðir - 100% öryggi er ekki til - 31.10.2008

  35. Forvitnilegt viðtal, þegar horft er í baksýnisspegilinn - 31.10.2008

  36. Betra lýðræði í Austur-Evrópu en á Íslandi + stýrivextir - 30.10.2008

  37. Verðbólga sem hefði geta orðið - Endurbirt vegna áskorunar - 28.10.2008

  38. Minni hækkun en efni stóðu til - 27.10.2008

  39. Svindl matsfyrirtækjanna og Basel II reglurnar - 25.10.2008

  40. Góð "við hefðum átt að hlusta"-umfjöllun - 25.10.2008

  41. Á hverju munu Íslendingar lifa? - 25.10.2008

  42. Tími til kominn að banna skuldatryggingarálag og matsfyrirtæki - 24.10.2008

  43. Þetta er skuldahliðin, en hvað með eignahliðina -23.10.2008

  44. "Efnahagsráðgjafi" Egils vísar í mín skrif - 21.10.2008

  45. Ætla að lána 3 milljarða punda - 21.10.2008

  46. Hugmynd minni um sannleiksnefnd vex fiskur um hrygg - 19.10.2008

  47. Gefið lífeyrissjóðunum Kaupþing - 17.10.2008

  48. Löngu tímabær aðgerð - 16.10.2008

  49. Skref í rétta átt - 15.10.2008

  50. Heldur vel í lagt eða hvað? - 15.10.2008

  51. Menn voru að reyna bjarga málum - 11.10.2008

  52. Geta þeir ekki hætt þessari vitleysu? - 11.10.2008

  53. Aðstæður á fjármálamarkaði felldu bankana -11.10.2008

  54. Við þurfum að brjóta odd af oflæti okkar - 10.10.2008

  55. Er víst að peningarnir hafi tapast? - 10.10.2008

  56. Tillögur talsmanns neytenda - 9.10.2008

  57. Innlegg í naflaskoðun og endurreisn - 9.10.2008

  58. Eldurinn hefur borist til útlanda - 8.10.2008

  59. Það er verr fyrir okkur komið en ég hélt 7.10.2008

  60. Miklar heimildir en ekkert sagt um fjármagn - 6.10.2008

Misheppnuð handstýring?

Nú hefur gengið verið á floti með kút og kork í nokkrar vikur.  Það byrjaði allt vel og gengisvísitalan (GVT) fór niður fyrir 200 stig á fyrstu dögunum.  Nú hefur gengið sigið um rúm 10% frá hæstu stöðu og er GVT komin í 224 stig.  Evran er í 175 kr., GBP er 185 kr. og USD er 125 kr. miðað við stundargengi Glitnis…

Read more

Samsetning stjórna lífeyrissjóðanna ekki vandinn

Það er erfitt að meta hvað er eðlilegt og hvað ekki, þegar kemur að því að ákveða hverjir eiga að sitja í stjórnum lífeyrissjóðanna.  Við megum ekki gleyma því, að atvinnurekendur greiða háar upphæðir í lífeyrissjóðina vegna starfsmanna sinna.  Þeir vilja því tryggja að farið sé vel með peningana og þess vegna er ekki óeðlilegt að þeir eigi stjórnarmann…

Read more

Ályktunargáfa sem á sér ekki sinn líka

Mér brá nokkuð, þegar ég heyrði forsætisráðherrann, Geir H. Haarde, lýsa því yfir við fréttamann RÚV að hækkun opinberra gjalda á bensín og áfengi hefði ekki í för með sér hækkun á verðbólgu.  Hvernig getur hagfræðimenntaður maður sagt að hækkun á álögum og þar með útsöluverði valdi ekki meiri verðbólgu?…

Read more

Hvar setjum við varnarlínuna?

Skyndilega er afrakstur vinnu ríkisstjórnarinnar síðustu vikurnar að koma fram.  Ekki get ég sagt að ég sé sáttur við allt sem þar kemur fram, en annað er gott.  Mér finnst eins og í sumum þáttum sé ekki alveg ljóst hvar menn ætli að staðsetja varnarlínuna eða að hún sé staðsett of aftarlega…

Read more