Báðir formenn stjórnarflokkanna eru hættulega veikir. Geir og Ingibjörg eru ekki í neinu standi til að leiða það endurreisnarstarf sem er í gangi. Eina lausnin á þessu er, að hér verði stofnuð einhvers konar neyðarstjórn. Hún getur verið þjóðstjórn, utanþingsstjórn eða sambland af þessu tvennu…
Read moreAðgerðaráætlun fyrir nýtt Ísland
Nú hyllir undir það, að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar fari loks að þeim kröfum almennings að víkja. Í sjálfu sér fæst ekkert með því nema á hreinu sé, að það sem við tekur skili betri árangri…
Read moreTillaga um aðgerðir fyrir heimilin
Það getur vel verið að þessi hugmynd gangi ekki upp óbreytt, en ég held að hún sé þess virði að skoða betur.
Svo ég skýri hana betur, þá eru heimilin með á annað þúsund milljarða í veðlánum hjá fjármálafyrirtækjum…
Read moreBjörgunaraðgerðir vegna Seðlabankans geta nýst heimilunum
Ákveðið hefur verið að ríkissjóður kaupi af Seðlabanka Íslands skuldir fjármálafyrirtækja að andvirði 350 milljarðar króna. Seðlabankinn mun veita ríkissjóði afslátt af þessum kröfum, þannig að alls hljóðar greiðslan upp á 270 milljarða. Í staðinn fær ríkissjóður í hendur verðlausa pappíra, sem hann þarf að afskrifa á næstu árum…
Read moreInnantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
Í sunnudagsblaði Morgunblaðsins er grein með yfirskriftinni "100 dagar frá hruni". Greininni fylgir mynd sem á að sýna til hvaða aðgerða ríkisstjórnin hefur gripið til að m.a. létta undir með heimilunum. (Ýmsu öðru er líka lýst á myndinni.)…
Read moreJöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Ég veit ekki hvað það eru margir sem hafa lesið svarið hans Gylfa Magnússonar, dósents í hagfræði við Háskóla Íslands, á Vísindavefnum við spurningunni Hvað eru jöklabréf? Ég vil hvetja alla til að kynna sér þetta svar…
Read moreÖryggi á ferðamannastöðum
Á visir.is er stutt umfjöllun um grein David Bauder, blaðamanns AP fréttastofunnar, til Íslands í desember sl. Þessi grein Bauders hefur birst í blöðum um allan heim á síðustu dögum. Fréttastofur á borð við ABC og FOX, stórblöð, tímarit, flugfélög og ferðaskrifstofur hafa birt grein hans á vefum sínum…
Read moreHagsmunasamtök heimilanna stofnuð
Í kvöld voru stofnuð í Háskólanum í Reykjavík ný hagsmunasamtök, Hagsmunasamtök heimilanna (HH). Ég fór á stofnfundinn og mun sitja í varastjórn samtakanna á fyrsta kjörtímabili þeirra…
Read moreNær skuldlaus ríkissjóður skuldar 653 milljarða!
Ég verð að viðurkenna, að það er eitthvað í þessari frétt sem stemmir ekki við fyrri yfirlýsingar um "nær skuldlausan ríkissjóð". Samkvæmt fréttinni eru skuldir ríkissjóðs "rúmir 653 milljarðar króna án tillits til allra skuldbindinga sem falla á ríkissjóð vegna falls bankanna"…
Read moreTraustur maður valinn
Minn ágæti vinur, Ólafur Þór Hauksson, sýslumaður á Akranesi, hefur gefið kost á sér og verið valinn til að gegna embætti sérstaks saksóknara. Þar fer góður og traustur maður. Vona ég að hann fái að vinna verk sitt, því ég veit að hann mun gera það af vandvirkni, réttsýni og nákvæmni…
Read moreBúa Íslendingar við þingræði eða flokksræði?
Í tilefni viðtals Egils Helgasonar við Njörð P. Njarðvík í dag langar mig að endurbirta grein eftir mig sem birt var í Morgunblaðinu fyrir all nokkru. Einnig langar mig til að vera með getraun um það hvenær þessi grein var birt…
Read moreRök fyrir háum stýrivöxtum standast ekki
Ég hef oftar en einu sinni bent á það, að rökin fyrir því að halda stýrivöxtum háum standast ekki. Hér á landi er núna það ástand, sem á máli hagfræðinga kallast "stagflation", þ.e. óðaverðbólga samfara stöðnun eða samdrætti í hagkerfinu. Hagfræðingar hafa bent á, að í slíku ástandi virka ekki hefðbundin hagfræðilögmál við peningamálastjórnun…
Read moreHafa stýrivextir eitthvað með gengi krónunnar að gera í þessu árferði?
Ég hef skrifað um þessi mál áður og fullyrt að rökin fyrir háum stýrivöxtum standist ekki. Nú er enn einu sinni verið að telja okkur trú um að við verðum að hafa stýrivexti háa til að styrkja gengi krónunnar. Mér finnst þetta ekki standast. Mikilvægasta ástæðan fyrir veikri stöðu krónunnar er nær ekkert framboð af gjaldeyri…
Read more2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
Eftir hinar miklu hamfarir í haust er löngu orðið tímabært að huga að uppbyggingunni. Spurningin er hvernig uppbyggingu viljum við, hvert er það samfélag sem viljum hafa í stað þess sem brást okkur svo hrapalega?…
Read more