Oft var þörf en nú er nauðsyn

Báðir formenn stjórnarflokkanna eru hættulega veikir.  Geir og Ingibjörg eru ekki í neinu standi til að leiða það endurreisnarstarf sem er í gangi.  Eina lausnin á þessu er, að hér verði stofnuð einhvers konar neyðarstjórn.  Hún getur verið þjóðstjórn, utanþingsstjórn eða sambland af þessu tvennu…

Read more

Öryggi á ferðamannastöðum

Á visir.is er stutt umfjöllun um grein David Bauder, blaðamanns AP fréttastofunnar, til Íslands í desember sl.  Þessi grein Bauders hefur birst í blöðum um allan heim á síðustu dögum.  Fréttastofur á borð við ABC og FOX, stórblöð, tímarit, flugfélög og ferðaskrifstofur hafa birt grein hans á vefum sínum…

Read more

Traustur maður valinn

Minn ágæti vinur, Ólafur Þór Hauksson, sýslumaður á Akranesi, hefur gefið kost á sér og verið valinn til að gegna embætti sérstaks saksóknara.  Þar fer góður og traustur maður.  Vona ég að hann fái að vinna verk sitt, því ég veit að hann mun gera það af vandvirkni, réttsýni og nákvæmni…

Read more

Rök fyrir háum stýrivöxtum standast ekki

Ég hef oftar en einu sinni bent á það, að rökin fyrir því að halda stýrivöxtum háum standast ekki.  Hér á landi er núna það ástand, sem á máli hagfræðinga kallast "stagflation", þ.e. óðaverðbólga samfara stöðnun eða samdrætti í hagkerfinu.  Hagfræðingar hafa bent á, að í slíku ástandi virka ekki hefðbundin hagfræðilögmál við peningamálastjórnun…

Read more