Efnistyfirlit fyrir árið 2009

Eftirfarandi greinar frá árinu 2009 er að finna á síðunni, raðað frá yngstu til elstu:

  1. ..og aldrei það kemur til baka - 31.12.2009 - (Samantekt)

  2. Ábyrgð lánveitanda er engin! - 28.12.2009 - (Dómsmál)

  3. Lántakar eiga að fá raunverulegar lausnir, ekki sjónhverfingar - 22.12.2009 - (Hagsmunabarátta)

  4. Viðskipti snúast um að hámarka ávinning beggja aðila, ekki annars! - 14.12.2009 - (Hagsmunabarátta)

  5. Bankarnir fá sitt þrátt fyrir afslátt - Betur má ef duga skal - 14.12.2009 - (Nýir bankar)

  6. Samdráttur í neyslu eftir hrun. Skattheimta á almenning leysir ekki tekjuvanda ríkisins. - 12.12.2009 - (Ríkisfjármál)

  7. Erlendar skuldir og staða krónunnar - 4.12.2009 - (Skuldir þjóðarbúsins)

  8. Bílalánamál tapast - 4.12.2009 - (Gengistrygging)

  9. 80 ára leyndarákvæðið hefur, sem betur fer, nánast engin áhrif - 2.12.2009 - (Skýrslan)

  10. Heimsókn sendinefndar AGS: Lækkun skulda og greiðslubyrði lántaka - 1.12.2009 - (AGS)

  11. Staðarval Landspítala - fortíðarrök fyrir framtíðarskipulag - 20.11.2009 - (Skipulagsmál)

  12. Greiðslujöfnun: Mikil misskilningur í fyrirsögn fréttaskýringar - 18.11.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  13. Aðför í boði Alþingis og félagsmálaráðherra heldur áfram - 15.11.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  14. Heimilin viðurkenna ekki kröfur fjármálafyrirtækja - 13.11.2009 - (Hagsmunabarátta)

  15. Tölfræðiflóra Íslands - 13.11.2009 - (Hagstjórn)

  16. Ef fjármálafyrirtæki viðurkenndu forsendubrest væri engra úrræða þörf - 11.11.2009 - (Hagsmunabarátta)

  17. Gengistrygging ólögleg - eins og ég hef sagt - 11.11.2009 - (Gengistrygging)

  18. Sértæk skuldaaðlögun er hengingaról og fátækragildra - 6.11.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  19. Skuldir hinna "verst settu" og 600 milljarðarnir - 5.11.2009 - (Nýir bankar)

  20. Tölur í skýrslu AGS tala sínu máli - 4.11.2009 - (Nýir bankar)

  21. Skýrsla AGS segir þörf fyrir 35% niðurfærslu skulda heimilanna! - 3.11.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  22. Samkomulag um þjóðnýtingu staðfest - 31.10.2009 - (Skuldamál heimilanna, Nýir bankar

  23. Fyrirspurn mín til fulltrúa AGS um "debt relief to viable borrowers" - 30.10.2009 - (Hagsmunabarátta)

  24. Skjaldborg um fjármálafyrirtæki - Aðkoma neytenda engin! - 30.10.2009 - (Skuldaúrræði)

  25. Hvað þýðir "debt relief to viable borrowers"? - 28.10.2009 - (Hagsmunabarátta)

  26. Greiðslujöfnun bara ákjósleg í neikvæðu efnahagsástandi - 27.10.2009 - (Skuldaúrræði)

  27. Nýtt "kostaboð" Íslandsbanka - 27.10.2009 - (Skuldaúrræði)

  28. Stjórnvöld enn að bjarga bönkunum á kostnað heimilanna - 26.10.2009 - (Hagsmunabarátta)

  29. Merkileg tölfræði Seðlabankans - 10,4% í vanskilum, 6.5% í alvarlegum vanskilum - 26.10.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  30. Undir hverjum steini er eitthvað nýtt - 25.10.2009 - (Bankahrun)

  31. Málið er ekki tilbúið - Óvirðing við lántakendur - 23.10.2009 - (Skuldaúrræði)

  32. Enn eitt vígið fallið - Veð á að duga fyrir skuld - Stórskuldugir fá mestu afskriftirnar - 21.10.2009 - (Skuldaúrræði)

  33. Sorg og áfall - 17.10.2009 - (Náttúruvernd)

  34. Fjárkröfu Lýsingar vísað frá dómi vegna vanreifunar - 16.10.2009 - (Gengistrygging)

  35. Verðmætin felast í viðskiptavinunum - 16.10.2009 - (Stjórnarhættir)

  36. Hrunið 2: Einkavæðing bankanna - 12.10.2009 - (Bankahrun)

  37. Árni Páll ekki með staðreyndir á hreinu - 9.10.2009 - (Stjórnmál)

  38. Einkatölvupóstur og fyrirtækjatölvupóstur - 8.10.2009 - (Upplýsingaöryggi, netöryggi og persónuvernd)

  39. Vandræðaleg uppákoma Magnúsar Orra í Kastljósi - 8.10.2009 - (Hagsmunabarátta)

  40. Bílalánainnheimtur og gripdeildir - 7.10.2009 - (Gengistrygging)

  41. Þrjár spurningar til ráðherra sem hann gat ekki svarað - 7.10.2009 - (Skuldaúrræði)

  42. Tillögur um að innheimta í botn - 5.10.2009 - (Hagsmunabarátta)

  43. Staðreyndavillur í viðtali - 4.10.2009 - (Klappliðið)

  44. Verkfallið er í góðum gír - 2.10.2009 - (Hagsmunabarátta)

  45. Breytilegir vextir eru ekki hentugleikavextir - 1.10.2009 - (Vaxtamál)

  46. Gallað regluverk? - 1.10.2009 - (Icesave)

  47. Og á hverju eigum við að lifa? - 1.10.2009 - (Hagsmunabarátta)

  48. Leið til að forðast auknar álögur á fólk og fyrirtæki - 29.9.2009 - (Ríkisfjármál)

  49. Hrunið - hluti 1: Peningamálastjórnun Seðlabanka Íslands og íslenska flotkrónan - 26.9.2009 - (Bankahrun)

  50. Dagurinn sem öllu breytti - 25.9.2009 - (Bankahrun)

  51. Hvaða stöðugleiki er mikilvægur? - 24.9.2009 - (Hagstjórn - Seðlabankinn)

  52. Lán færð til ÍLS og hvað svo? - 21.9.2009 - (Skuldaúrræði)

  53. Stuðningur úr óvæntri átt - Fleiri sjá ljósið - 15.9.2009 - (Skuldaúrræði)

  54. Heimilin eiga að vera galeiðuþrælar fjármálafyrirtækja - 14.9.2009 - (Hagsmunabarátta)

  55. Gjaldþrot Seðlabankans stærsti bitinn - 11.9.2009 - (Bankahrun)

  56. Dónaskapur stjórnvalda ótrúlegur - 11.9.2009 - (Hagsmunabarátta)

  57. Svikamylla bankanna - 10.9.2009 - (Bankahrun)

  58. Steingrímur í talnablekkingaleik - 8.9.2009 - (Ríkisfjármál)

  59. Kannski er verið að sýna okkur.. - 7.9.2009 - (Endurreisn)

  60. Aðeins tvær leiðir færar: Leiðrétting núna eða afskrift síðar - 5.9.2009 - (Endurreisn)

  61. "Við erum hagfræðingar. Við tölum í raunvöxtum" - 3.9.2009 - (Verðtrygging)

  62. Vandi heimilanna: Tilraun til greiningar - Endurbirt færsla - 3.9.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  63. Ólöglegt fjármögnunarokur - 31.9.2009 - (Gengistrygging)

  64. Lánakerfið verður ekki byggt upp í óbreyttri mynd - 29.8.2009 - (Húsnæðislánakerfi)

  65. Um lögmæti gengistryggðra lána - 29.8.2009 - (Gengistrygging)

  66. Greiðsluverkfall er til að knýja fram réttlæti - 28.9.2009 - (Hagsmunabarátta)

  67. Útrás orðin að innrás - 27.8.2009 - (Bankahrun)

  68. Eru gengistryggð lán ólögleg? - endurbirt færsla - 26.8.2009 - (Gengistrygging)

  69. Eru úrræðin einkamál lánveitenda? - 25.8.2009 - (Skuldaúrræði)

  70. Ill eru úrræði Jóhönnu - 25.9.2009 - (Skuldaúrræði)

  71. Furðuleg afstaða Ráðgjafastofu heimilanna - 24.8.2009 - (Skuldaúrræði)

  72. Fleiri sjá ljósið - 23.8.2009 - (Hagsmunabarátta)

  73. Er þetta sami maður og sagði.. - 22.8.2009 - (Hagsmunabarátta)

  74. Brýnt að grípa til aðgerða strax - 21.8.2009 - (Hagsmunabarátta)

  75. Hvað með gerðardóm talsmanns neytenda? - 12.8.2009 - (Skuldaúrræði)

  76. Glöggt er gests auga 10.8.2009 - (Bankahrun, Hagstjórn)

  77. Hvað getur verið verra en.. - 9.8.2009 - (Skýrslan)

  78. Samið var með fyrirvara um samþykki Alþingis - 7.8.2009 - (Icesave)

  79. Ókleifur hamar framundan - 6.8.2009 - (Skuldir þjóðarbúsins)

  80. Sterkustu rökin gegn Icesave - 5.8.2009 - (Icesave)

  81. Gylfi ætlar að banna það sem hefur verið bannað í 8 ár - 4.8.2009 - (Gengistrygging)

  82. Finnur segir mörg fyrirtæki ekkert til sakar unnið, en hvað með hin? - 3.8.2009 - (Bankahrun, Nýir bankar)

  83. Erum við menn eða mýs? Einveldi AGS á Íslandi - 31.7.2009 - (Gengistrygging, Skuldir þjóðarbúsins)

  84. Þetta hef ég vitað frá 1988 - 26.7.2009 - (Orkumál)

  85. Icesave samningurinn er óefni - 25.7.2009 - (Icesave)

  86. Enn er lopinn teygður - 24.7.2009 - (Bankahrun, Skuldaúrræði)

  87. Ákvörðun um að taka ekki ákvörðun - 20.7.2009 - (Nýir bankar)

  88. Tölur Seðlabankans geta ekki staðist - 15.7.2009 - (Skuldir þjóðarbúsins)

  89. 31. mars voru heildarskuldir 4.483 milljarðar - 14.7.2009 - (Skuldir þjóðarbúsins)

  90. Icesave er slæmt, en ekki stærsta vandamálið - 13.7.2009 - (Skuldir þjóðarbúsins)

  91. Álögur á heimilin þyngjast stöðugt - Framtíðarhorfur eru dökkar - 5.7.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  92. Af hverju ætti krónan að styrkjast? - 3.7.2009 - (Gjaldmiðilsmál)

  93. 42% telja sig vera með ekkert eða neikvætt eigið fé - 3.7.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  94. Ég fæ mun hærri greiðslubyrði eða 8,3%, ekki um 4% - 1.7.2009 - (Icesave)

  95. Gott framtak hjá ríkistjórninni, en rangar tölur hjá Gylfa - 1.7.2009 - (Gengistrygging)

  96. Ég neita að vera kallaður óreiðumaður út af Icesave - 29.6.2009 - (Icesave)

  97. Vaxtamunur bankanna: Eru rökin röng? - 28.6.2009 - (Skuldir þjóðarbúsins)

  98. Tölur Seðlabankans gefa ranga mynd - staðan er verri - 26.6.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  99. Dropinn holar steininn - Bankar og þingmenn hlusta á HH - 25.6.2009 - (Hagsmunabarátta)

  100. Reglugerð um skattfrelsi eftirgjafar skulda nýtist ekki öllum - 24.6.2009 - (Skuldaúrræði)

  101. Skoða þarf skyldur SPRON (og Frjálsa) til upplýsingagjafar - 19.6.2009 - (Bankahrun)

  102. Bandormurinn er ómerkileg árás á þá sem minnst mega sín - 19.6.2009 - (Ríkisfjármál)

  103. Hvað þýðir að Ísland geri samning? - 18.6.2009 - (Icesave)

  104. Traustið hvarf og það þarf að endurreisa - 17.6.2009 - (Bankahrun, Nýir bankar)

  105. Sökudólgurinn fundinn: Markaðsvirðisbókhald eða hvað? - 16.6.2009 - (Bankahrun)

  106. Það er til betri leið - 13.6.2009 - (Lífeyrissjóðir)

  107. 40% í fastar afborganir lána er ekki viðráðanlegt - 11.6.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  108. Silagangur stjórnvald með ólíkindum - 10.6.2009 - (Endurreisn)

  109. „Ef vér slítum í sundur lögin, slítum vér og í sundur friðinn“ - 6.6.2009 - (Hagsmunabarátta)

  110. Risaklúður, en samkvæmt lögum - 6.6.2009 - (Icesave)

  111. Ummæli fólks um Hagsmunasamtök heimilanna gera baráttuna þess virði - 6.6.2009 - (Hagsmunabarátta)

  112. Gylfi vill ekki kaupa skuldir með afslætti - 6.6.2009 - (Ríkisfjármál)

  113. 650 milljarðar er það mikið eða lítið? - 5.6.2009 - (Icesave)

  114. Lífseigur misskilningur að vandi heimilanna hafi byrjað við hrun bankanna - 4.6.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  115. Er í lagi að skuldirnar hækki bara og hækki vegna lélegrar efnahagsstjórnunar? - 3.6.2009 - (Hagstjórn)

  116. Ætli ríkisstjórnin hlusti núna? - 2.6.2009 - (Hagsmunabarátta)

  117. Svæðið milli Grindavíkur og Skálafells er eftir - 31.5.2009 - (Náttúruvár)

  118. Hugmyndafæð ríkisstjórnarinnar æpandi - 30.5.2009 - (Vísitala neysluverðs)

  119. Þjóðarsátt um þak á verðbætur - 30.5.2009 - (Verðtrygging)

  120. Hvernig væri að sýna skilning? - 28.5.2009 - (Hagsmunabarátta)

  121. Stefnuleysi stjórnvalda stærsti vandinn - 27.5.2009 - (Endurreisn)

  122. Staða bankakerfisins 30. september 2008 segir annað - 22.5.2009 - (Bankahrun, Nýir bankar)

  123. Heimilin eru ekki botnlaus sjálftökusjóður fjármálafyrirtækja og slæmrar efnahagstjórnunar - 11.5.2009 - (Hagsmunabarátta)

  124. Ekkert fyrir heimilin - Þeim á að blæða út - 10.5.2009 - (Stjórnmál)

  125. Hvað felst í aðgerðum/ greiðsluvandaúrræðum? - 29 atriði skoðuð - 10.5.2009 - (Skuldaúrræði)

  126. Stefán Ólafsson fer með fleipur - 9.5.2009 - (Skuldaúrræði)

  127. Yfirgengileg harka í innheimtu - Búið að finna leið framhjá banni við vanskilagjaldi - 8.5.2009 - (Skuldaúrræði)

  128. Lög nr. 38/2001 gætu bjargað gjaldeyrismisvægi bankanna - 7.5.2009 - (Gengistrygging)

  129. Peningamál Seðlabankans - Eru stjórnvöld að hlusta? - 7.5.2009 - (Hagstjórn - Seðlabankinn)

  130. Hvers vegna greiðsluverkfall? - 6.5.2009 - (Hagsmunabarátta)

  131. Hvað hafa stjórnvöld gert fyrir heimilin? - 5.5.2009 - (Skuldaúrræði)

  132. Jóhanna og Steingrímur, lesið þessa frétt - 4.5.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  133. Áður glitti í löngutöng, en nú sést hún skýrt og greinilega - 3.5.2009 - (Hagsmunabarátta)

  134. Hvar standa samtök launafólks í baráttu heimilanna og atvinnulífsins? Áskorun til verkalýðshreyfingarinnar - 30.4.2009 - (Hagsmunabarátta)

  135. Fundur um skuldastöðu þjóðarbúsins hjá FVH - 28.4.2009 - (Skuldir þjóðarbúsins)

  136. Á að sameina Seðlabankann og Fjármálaeftirlit? - 28.4.2009 - (Hagstjórn)

  137. Lausnin er utanþingsstjórn - 27.4.2009 - (Stjórnmál)

  138. Samfylkingin dregur fólk og fjölmiðla á asnaeyrunum - 26.4.2009 - (Stjórnmál)

  139. En hver er ávinningurinn ef vextir lækka um 3% án ESB-aðildar? - 24.4.2009 - (Hagstjórn)

  140. Grein Jóns G. Jónssonar í Morgunblaðinu í dag - Skyldulesning fyrir þá sem vilja fá skýra mynd af stöðu bankanna - 24.4.2009 - (Endurreisn)

  141. Veit Jóhanna hvað hún er að segja? - 24.4.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  142. Afleiðing af aðgerðarleysi tveggja ríkisstjórna - Krafan er þjóðstjórn - 23.4.2009 - (Stjórnmál)

  143. Brýnustu málin eftir kosningar - verkefni þjóðstjórnar - 23.4.2009 - (Endurreisn)

  144. Sjálfstæðisflokkurinn í afneitun - 18.4.2009 - (Stjórnmál)

  145. Ávöxtunin sem ríkið býður er glæpur gegn þjóðinni - 17.4.2009 - (Hagstjórn - stjórnvöld)

  146. Eru gengistryggð lán ólögleg? - 17.4.2009 - (Gengistrygging)

  147. Blekkingadeildir - nei - greiningadeildir bankanna - 13.4.2009 - (Hagsmunabarátta)

  148. Breyting á vaxtabótum - Allt að 500% hækkun hjá tekjuháum, en 30% hjá tekjulágum!!! - 9.4.2009 - (Skuldaúrræði)

  149. Ekki ráð nema í tíma sé tekið - 9.4.2009 - (Endurreisn)

  150. Algjörlega fyrirséð - 7.4.2009 - (Hagstjórn)

  151. Niðurfærsla lána er nauðsynleg - 6.4.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  152. John Perkins: Efnahagsböðlar - 6.4.2009 - (Alþjóðafyrirtæki)

  153. Óverðtryggt en samt betur tryggt en verðtryggt! - 6.4.2009 - (Skuldaúrræði)

  154. Lögbundinn sparnaður tapast - valfrjáls ekki - 26.3.2009 - (Bankahrun)

  155. Áhugaverð lesning, svo ekki sé meira sagt - 23.3.2009 - (Bankahrun)

  156. Getur einhver útskýrt fyrir mér... - 22.3.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  157. Afleiðing af reglubreytingu 30. júní 2003 - Blame it on Basel, taka tvö - 18.3.2009 - (Bankakreppa)

  158. Hver er kostnaðurinn af niðurfærslu húsnæðislána? Fyrir hvern vinnur ASÍ? - 15.3.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  159. Ofurhagfræðingur sammála Hagsmunasamtökum heimilanna - 14.3.2009 - (Hagsmunabarátta)

  160. Við vitum vel að norrænir menn voru ekki fyrstir - 13.3.2009 - (Íslandssaga)

  161. Ávinningurinn skiptir máli, ekki kostnaðurinn - 13.3.2009 - (Hagsmunabarátta)

  162. Uppstokkun almannatrygginga tímabær - 12.3.2009 - (Almannatryggingar)

  163. Áhugaverð lesning - 11.3.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  164. Jafnræði sparnaðarforma - 8.3.2009 - (Bankahrun)

  165. Furðuheimar bílalánasamninga - 27.2.2009 - (Bílalán)

  166. Saga af venjulegum manni - 26.2.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  167. Á óvenjulegum tímum duga engin venjuleg ráð - 26.2.2009 - (Hagsmunabarátta)

  168. Það er víst hægt að færa lánin niður - 25.2.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  169. 25% af ráðstöfunartekjum þrátt fyrir frystingu lána! - 23.2.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  170. Stöndum vörð um heimilin - Ræða flutt á Austurvelli 21.02.2009 - 21.2.2009 - (Hagsmunabarátta)

  171. Mikil verðmæti í Nýja Kaupþingi - 20.2.2009 - (Nýir bankar)

  172. Verð- og gengistrygging böl heimilanna - 760 milljarða skattur á 8 árum - 20.2.2009 - (Verðtrygging, Gengistrygging)

  173. Að ósi skal stemma: Leynifélög á Tortola afhjúpa galla í lögum - 19.2.2009 - (Bankahrun)

  174. Hagsmunir heimilanna eru hagsmunir þjóðarinnar - 19.2.2009 - (Hagsmunabarátta)

  175. USD 700 milljarða tap hjá vogunarsjóðum - 18.2.2009 - (Bankakreppa)

  176. Gott fyrsta skref - ábendingar til bóta 17.2.2009 - (Skuldaúrræði)

  177. Björgun í gegnum fjármálageirann full reynd - 17.2.2009 - (Bankakreppa)

  178. Undanfari falls og uppbygging: Tenglar á skrif mín - 16.2.2009 - (Samantekt)

  179. Game over - Gefa þarf upp á nýtt - 16.2.2009 - (Hagsmunabarátta)

  180. Eftirlitið ber ekki sök á glannaskap bankanna, bara á að hafa ekki stoppað hann - 15.2.2009 - (Bankahrun)

  181. Heartland málið er grafalvarlegt - 13.2.2009 - (Upplýsingaöryggi, netöryggi og persónuvernd)

  182. Ekki spyrja um kostnað heldur ávinning - 13.2.2009 - (Hagsmunabarátta)

  183. Er hægt að ógilda verðtryggða og gengistryggða lánasamninga? - 13.2.2009 - (Gengistrygging)

  184. Vandi heimilanna: Tilraun til greiningar - 10.2.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  185. Taka á sig tapið hjá þeim stóru, en hvað með litlu aðilana? - 10.2.2009 - (Nýir bankar)

  186. Stórgóð hugmynd að fá lífeyrissjóðina til að kaupa jöklabréfin - 9.2.2009 - (Bankahrun)

  187. Ástæðan fyrir því að bankastjórn Seðlabankans á að víkja - 8.2.2009 - (Hagstjórn)

  188. Heggur sá er hlífa skyldi - Nýi Kaupþingbanki í ham - 7.2.2009 - (Bankahrun, Nýir bankar)

  189. Greiðsluaðlögunarfrumvörp missa marks - 6.2.2009 - (Skuldaúrræði)

  190. Styrking krónunnar er það besta sem gæti gerst - 6.2.2009 - (Gjaldeyrismál)

  191. Rétt innleidd stjórnun rekstrarsamfellu hefði breytt miklu - 6.2.2009 - (Bankahrun)

  192. Heimilin eiga að fjármagna bankana með fasteignum sínum - 3.2.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  193. Aðgerðir fyrir heimilin - 2.2.2009 - (Hagsmunabarátta)

  194. Hið dulda atvinnuleysi á Íslandi - 30.1.2009 - (Atvinnulífið)

  195. Af hverju núna en ekki í október? - 30.1.2009 - (Stjórnmál)

  196. Hvaða óstöðugleiki er á gjaldeyrismarkaði? - 29.1.2009 - (Gjaldeyrismál)

  197. Nauðsynlegt að færa niður verðmæti/höfuðstól veðlána - 29.1.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  198. Verðbólgumæling gefur tilefni til bjartsýni og lækkunar stýrivaxta - 28.1.2009 - (Vísitala neysluverðs)

  199. Vernda hagsmuni heimilanna - 27.1.2009 - (Stjórnmál)

  200. Oft var þörf en nú er nauðsyn - 23.1.2009 - (Endurreisn)

  201. Aðgerðaráætlun fyrir nýtt Ísland - 22.1.2009 - (Endurreisn)

  202. Tillaga um aðgerðir fyrir heimilin - 19.1.2009 - (Endurreisn)

  203. Björgunaraðgerðir vegna Seðlabankans geta nýst heimilunum - 19.1.2009 - (Endurreisn)

  204. Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum - 18.1.2009 - (Skuldaúrræði)

  205. Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar - 17.1.2009 - (Bankahrun)

  206. Öryggi á ferðamannastöðum - 17.1.2009 - (Ferðaþjónusta)

  207. Hagsmunasamtök heimilanna stofnuð - 16.1.2009 - (Hagsmunabarátta)

  208. Nær skuldlaus ríkissjóður skuldar 653 milljarða! - 13.1.2009 - (Ríkifjármál)

  209. Traustur maður valinn - 13.1.2009 - (Dómsmál)

  210. Búa Íslendingar við þingræði eða flokksræði?/Vanvirðing Alþingis við þjóðina - 11.1.2009 - (Stjórnmál)

  211. Rök fyrir háum stýrivöxtum standast ekki - 10.1.2009 - (Hagstjórn - Seðlabankinn)

  212. Hafa stýrivextir eitthvað með gengi krónunnar að gera í þessu árferði? - 8.1.2009 - (Hagstjórn - Seðlabankinn)

  213. 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við? - 4.1.2009 - (Endurreisn)

..og aldrei það kemur til baka

Annus Horribilis er líklegast það eina sem hægt er að segja um þetta ár sem er að líða.  Þrjár ríkisstjórnir hafa setið og nær engu áorkað í uppbyggingu landsins eftir hrunið.  Úrræðaleysi þeirra hefur verið algjört varðandi vanda heimilanna.  Það hefur verið algjört varðandi vanda fyrirtækjanna…

Read more

Viðskipti snúast um að hámarka ávinning beggja aðila, ekki annars!

Einn nýju bankanna stærir sig af því í fréttatilkynningu að 2.000 viðskiptavinir gamla bankans hafi óskað eftir höfuðstólslækkun vegna verðtryggðra og gengistryggðra bílalána.  (Þeir kalla að vísu gengistryggð bílalán "bílalán í erlendri mynt", þó svo að gjaldeyrir hafi aldrei skipt um hendur í þessum viðskiptum.)  "Kostaboð" bankans felst í því að lækka höfuðstólinn en hækka vextina…

Read more

Bankarnir fá sitt þrátt fyrir afslátt - Betur má ef duga skal

Ég hef undanfarna daga verið að skoða og bera saman hin ýmsu úrræði, sem boðið er upp á fyrir heimilin í landinu vegna stökkbreytingu á höfuðstóli gengistryggðra lána þeirra.  Það jákvæða við þessar lausnir er að skuldabyrðin, þ.e. höfuðstóll áhvílandi gengistryggðra veðlána, lækkar strax um 25-30%.  Niðurstöðurnar varðandi greiðslubyrðina eru, eins og búast mátti við, misjafnar…

Read more

Erlendar skuldir og staða krónunnar

Það er áhugavert að fylgjast með þessari umræðu um erlendar skuldir ríkisins og þjóðarbúsins.  Í sumarbyrjun höfðu menn litlar sem engar áhyggjur af þessu og þurfti tvo gesti á fund fjárlaganefndar í Icesave umræðunni til að vekja menn til umhugsunar.  Þar á ég við sjálfan mig og Harald Líndal Haraldsson, hagfræðing…

Read more

Staðarval Landspítala - fortíðarrök fyrir framtíðarskipulag

Í Morgunblaðinu í gær, fimmtudaginn 19. nóvember, er grein eftir Jóhannes Gunnarsson, læknisfræðilegan verkefnisstjóra nýs Landspítala, og Ingólf Þórisson, framkvæmdastjóra eignasviðs Landspítala, um rök fyrir staðarvali nýbygginga Landspítala og um leið gagnrýni á þá sem hafa leyft sér að hafa aðra skoðun.  Ég skrifaði grein um staðarval nýs Landspítala og birtist hún í Morgunblaðinu 3. mars 2005 (sjá Nýr Landspítali og heilsuþorp)…

Read more

Aðför í boði Alþingis og félagsmálaráðherra heldur áfram

23. október voru samþykkt frá Alþingi lög nr. 107/2009 um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishruns.  Lögin skiptast í snögga eignaupptöku eða hægfara.  Það er sama hvor leiðin er farin, markmiðið er að tryggja fjármálafyrirtækjum eins mikla endurgreiðslu og hægt er og oftast fá þau meira, ef fólk fellur fyrir freistingum greiðslujöfnunar eða skuldaaðlögunar…

Read more

Heimilin viðurkenna ekki kröfur fjármálafyrirtækja

Félags- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að gera út lið starfsmanna, sem hafa verið ráðnir án auglýsinga, til að sannfæra þjóðina um, að heimilin verði að greiða til baka að fullu allar kröfur bankanna ellegar fara í sértæka skuldaaðlögun, greiðsluaðlögun eða gjaldþrot.  Yngvi Örn Kristinsson og Kristrún Heimisdóttir hafa verið sérlegir sendiboðar ráðherra…

Read more

Tölfræðiflóra Íslands

Hún er fjölskrúðug tölfræðiflóra Íslands.  Við fáum tölur frá Hagstofunni, Seðlabanka Íslands, fjármálaráðuneyti, Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, greiningardeildum bankanna, Alþýðusambandinu, hinum ýmsu stofnunum háskólanna og svona mætti lengi telja.  Allir eru að skoða meira og minna sömu upplýsingarnar, stundum frá sama sjónarhorninu, en oftar frá mismunandi…

Read more