Efnistyfirlit fyrir árið 2009

Eftirfarandi greinar frá árinu 2009 er að finna á síðunni, raðað frá yngstu til elstu:

  1. ..og aldrei það kemur til baka - 31.12.2009 - (Samantekt)

  2. Ábyrgð lánveitanda er engin! - 28.12.2009 - (Dómsmál)

  3. Lántakar eiga að fá raunverulegar lausnir, ekki sjónhverfingar - 22.12.2009 - (Hagsmunabarátta)

  4. Viðskipti snúast um að hámarka ávinning beggja aðila, ekki annars! - 14.12.2009 - (Hagsmunabarátta)

  5. Bankarnir fá sitt þrátt fyrir afslátt - Betur má ef duga skal - 14.12.2009 - (Nýir bankar)

  6. Samdráttur í neyslu eftir hrun. Skattheimta á almenning leysir ekki tekjuvanda ríkisins. - 12.12.2009 - (Ríkisfjármál)

  7. Erlendar skuldir og staða krónunnar - 4.12.2009 - (Skuldir þjóðarbúsins)

  8. Bílalánamál tapast - 4.12.2009 - (Gengistrygging)

  9. 80 ára leyndarákvæðið hefur, sem betur fer, nánast engin áhrif - 2.12.2009 - (Skýrslan)

  10. Heimsókn sendinefndar AGS: Lækkun skulda og greiðslubyrði lántaka - 1.12.2009 - (AGS)

  11. Staðarval Landspítala - fortíðarrök fyrir framtíðarskipulag - 20.11.2009 - (Skipulagsmál)

  12. Greiðslujöfnun: Mikil misskilningur í fyrirsögn fréttaskýringar - 18.11.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  13. Aðför í boði Alþingis og félagsmálaráðherra heldur áfram - 15.11.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  14. Heimilin viðurkenna ekki kröfur fjármálafyrirtækja - 13.11.2009 - (Hagsmunabarátta)

  15. Tölfræðiflóra Íslands - 13.11.2009 - (Hagstjórn)

  16. Ef fjármálafyrirtæki viðurkenndu forsendubrest væri engra úrræða þörf - 11.11.2009 - (Hagsmunabarátta)

  17. Gengistrygging ólögleg - eins og ég hef sagt - 11.11.2009 - (Gengistrygging)

  18. Sértæk skuldaaðlögun er hengingaról og fátækragildra - 6.11.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  19. Skuldir hinna "verst settu" og 600 milljarðarnir - 5.11.2009 - (Nýir bankar)

  20. Tölur í skýrslu AGS tala sínu máli - 4.11.2009 - (Nýir bankar)

  21. Skýrsla AGS segir þörf fyrir 35% niðurfærslu skulda heimilanna! - 3.11.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  22. Samkomulag um þjóðnýtingu staðfest - 31.10.2009 - (Skuldamál heimilanna, Nýir bankar

  23. Fyrirspurn mín til fulltrúa AGS um "debt relief to viable borrowers" - 30.10.2009 - (Hagsmunabarátta)

  24. Skjaldborg um fjármálafyrirtæki - Aðkoma neytenda engin! - 30.10.2009 - (Skuldaúrræði)

  25. Hvað þýðir "debt relief to viable borrowers"? - 28.10.2009 - (Hagsmunabarátta)

  26. Greiðslujöfnun bara ákjósleg í neikvæðu efnahagsástandi - 27.10.2009 - (Skuldaúrræði)

  27. Nýtt "kostaboð" Íslandsbanka - 27.10.2009 - (Skuldaúrræði)

  28. Stjórnvöld enn að bjarga bönkunum á kostnað heimilanna - 26.10.2009 - (Hagsmunabarátta)

  29. Merkileg tölfræði Seðlabankans - 10,4% í vanskilum, 6.5% í alvarlegum vanskilum - 26.10.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  30. Undir hverjum steini er eitthvað nýtt - 25.10.2009 - (Bankahrun)

  31. Málið er ekki tilbúið - Óvirðing við lántakendur - 23.10.2009 - (Skuldaúrræði)

  32. Enn eitt vígið fallið - Veð á að duga fyrir skuld - Stórskuldugir fá mestu afskriftirnar - 21.10.2009 - (Skuldaúrræði)

  33. Sorg og áfall - 17.10.2009 - (Náttúruvernd)

  34. Fjárkröfu Lýsingar vísað frá dómi vegna vanreifunar - 16.10.2009 - (Gengistrygging)

  35. Verðmætin felast í viðskiptavinunum - 16.10.2009 - (Stjórnarhættir)

  36. Hrunið 2: Einkavæðing bankanna - 12.10.2009 - (Bankahrun)

  37. Árni Páll ekki með staðreyndir á hreinu - 9.10.2009 - (Stjórnmál)

  38. Einkatölvupóstur og fyrirtækjatölvupóstur - 8.10.2009 - (Upplýsingaöryggi, netöryggi og persónuvernd)

  39. Vandræðaleg uppákoma Magnúsar Orra í Kastljósi - 8.10.2009 - (Hagsmunabarátta)

  40. Bílalánainnheimtur og gripdeildir - 7.10.2009 - (Gengistrygging)

  41. Þrjár spurningar til ráðherra sem hann gat ekki svarað - 7.10.2009 - (Skuldaúrræði)

  42. Tillögur um að innheimta í botn - 5.10.2009 - (Hagsmunabarátta)

  43. Staðreyndavillur í viðtali - 4.10.2009 - (Klappliðið)

  44. Verkfallið er í góðum gír - 2.10.2009 - (Hagsmunabarátta)

  45. Breytilegir vextir eru ekki hentugleikavextir - 1.10.2009 - (Vaxtamál)

  46. Gallað regluverk? - 1.10.2009 - (Icesave)

  47. Og á hverju eigum við að lifa? - 1.10.2009 - (Hagsmunabarátta)

  48. Leið til að forðast auknar álögur á fólk og fyrirtæki - 29.9.2009 - (Ríkisfjármál)

  49. Hrunið - hluti 1: Peningamálastjórnun Seðlabanka Íslands og íslenska flotkrónan - 26.9.2009 - (Bankahrun)

  50. Dagurinn sem öllu breytti - 25.9.2009 - (Bankahrun)

  51. Hvaða stöðugleiki er mikilvægur? - 24.9.2009 - (Hagstjórn - Seðlabankinn)

  52. Lán færð til ÍLS og hvað svo? - 21.9.2009 - (Skuldaúrræði)

  53. Stuðningur úr óvæntri átt - Fleiri sjá ljósið - 15.9.2009 - (Skuldaúrræði)

  54. Heimilin eiga að vera galeiðuþrælar fjármálafyrirtækja - 14.9.2009 - (Hagsmunabarátta)

  55. Gjaldþrot Seðlabankans stærsti bitinn - 11.9.2009 - (Bankahrun)

  56. Dónaskapur stjórnvalda ótrúlegur - 11.9.2009 - (Hagsmunabarátta)

  57. Svikamylla bankanna - 10.9.2009 - (Bankahrun)

  58. Steingrímur í talnablekkingaleik - 8.9.2009 - (Ríkisfjármál)

  59. Kannski er verið að sýna okkur.. - 7.9.2009 - (Endurreisn)

  60. Aðeins tvær leiðir færar: Leiðrétting núna eða afskrift síðar - 5.9.2009 - (Endurreisn)

  61. "Við erum hagfræðingar. Við tölum í raunvöxtum" - 3.9.2009 - (Verðtrygging)

  62. Vandi heimilanna: Tilraun til greiningar - Endurbirt færsla - 3.9.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  63. Ólöglegt fjármögnunarokur - 31.9.2009 - (Gengistrygging)

  64. Lánakerfið verður ekki byggt upp í óbreyttri mynd - 29.8.2009 - (Húsnæðislánakerfi)

  65. Um lögmæti gengistryggðra lána - 29.8.2009 - (Gengistrygging)

  66. Greiðsluverkfall er til að knýja fram réttlæti - 28.9.2009 - (Hagsmunabarátta)

  67. Útrás orðin að innrás - 27.8.2009 - (Bankahrun)

  68. Eru gengistryggð lán ólögleg? - endurbirt færsla - 26.8.2009 - (Gengistrygging)

  69. Eru úrræðin einkamál lánveitenda? - 25.8.2009 - (Skuldaúrræði)

  70. Ill eru úrræði Jóhönnu - 25.9.2009 - (Skuldaúrræði)

  71. Furðuleg afstaða Ráðgjafastofu heimilanna - 24.8.2009 - (Skuldaúrræði)

  72. Fleiri sjá ljósið - 23.8.2009 - (Hagsmunabarátta)

  73. Er þetta sami maður og sagði.. - 22.8.2009 - (Hagsmunabarátta)

  74. Brýnt að grípa til aðgerða strax - 21.8.2009 - (Hagsmunabarátta)

  75. Hvað með gerðardóm talsmanns neytenda? - 12.8.2009 - (Skuldaúrræði)

  76. Glöggt er gests auga 10.8.2009 - (Bankahrun, Hagstjórn)

  77. Hvað getur verið verra en.. - 9.8.2009 - (Skýrslan)

  78. Samið var með fyrirvara um samþykki Alþingis - 7.8.2009 - (Icesave)

  79. Ókleifur hamar framundan - 6.8.2009 - (Skuldir þjóðarbúsins)

  80. Sterkustu rökin gegn Icesave - 5.8.2009 - (Icesave)

  81. Gylfi ætlar að banna það sem hefur verið bannað í 8 ár - 4.8.2009 - (Gengistrygging)

  82. Finnur segir mörg fyrirtæki ekkert til sakar unnið, en hvað með hin? - 3.8.2009 - (Bankahrun, Nýir bankar)

  83. Erum við menn eða mýs? Einveldi AGS á Íslandi - 31.7.2009 - (Gengistrygging, Skuldir þjóðarbúsins)

  84. Þetta hef ég vitað frá 1988 - 26.7.2009 - (Orkumál)

  85. Icesave samningurinn er óefni - 25.7.2009 - (Icesave)

  86. Enn er lopinn teygður - 24.7.2009 - (Bankahrun, Skuldaúrræði)

  87. Ákvörðun um að taka ekki ákvörðun - 20.7.2009 - (Nýir bankar)

  88. Tölur Seðlabankans geta ekki staðist - 15.7.2009 - (Skuldir þjóðarbúsins)

  89. 31. mars voru heildarskuldir 4.483 milljarðar - 14.7.2009 - (Skuldir þjóðarbúsins)

  90. Icesave er slæmt, en ekki stærsta vandamálið - 13.7.2009 - (Skuldir þjóðarbúsins)

  91. Álögur á heimilin þyngjast stöðugt - Framtíðarhorfur eru dökkar - 5.7.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  92. Af hverju ætti krónan að styrkjast? - 3.7.2009 - (Gjaldmiðilsmál)

  93. 42% telja sig vera með ekkert eða neikvætt eigið fé - 3.7.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  94. Ég fæ mun hærri greiðslubyrði eða 8,3%, ekki um 4% - 1.7.2009 - (Icesave)

  95. Gott framtak hjá ríkistjórninni, en rangar tölur hjá Gylfa - 1.7.2009 - (Gengistrygging)

  96. Ég neita að vera kallaður óreiðumaður út af Icesave - 29.6.2009 - (Icesave)

  97. Vaxtamunur bankanna: Eru rökin röng? - 28.6.2009 - (Skuldir þjóðarbúsins)

  98. Tölur Seðlabankans gefa ranga mynd - staðan er verri - 26.6.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  99. Dropinn holar steininn - Bankar og þingmenn hlusta á HH - 25.6.2009 - (Hagsmunabarátta)

  100. Reglugerð um skattfrelsi eftirgjafar skulda nýtist ekki öllum - 24.6.2009 - (Skuldaúrræði)

  101. Skoða þarf skyldur SPRON (og Frjálsa) til upplýsingagjafar - 19.6.2009 - (Bankahrun)

  102. Bandormurinn er ómerkileg árás á þá sem minnst mega sín - 19.6.2009 - (Ríkisfjármál)

  103. Hvað þýðir að Ísland geri samning? - 18.6.2009 - (Icesave)

  104. Traustið hvarf og það þarf að endurreisa - 17.6.2009 - (Bankahrun, Nýir bankar)

  105. Sökudólgurinn fundinn: Markaðsvirðisbókhald eða hvað? - 16.6.2009 - (Bankahrun)

  106. Það er til betri leið - 13.6.2009 - (Lífeyrissjóðir)

  107. 40% í fastar afborganir lána er ekki viðráðanlegt - 11.6.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  108. Silagangur stjórnvald með ólíkindum - 10.6.2009 - (Endurreisn)

  109. „Ef vér slítum í sundur lögin, slítum vér og í sundur friðinn“ - 6.6.2009 - (Hagsmunabarátta)

  110. Risaklúður, en samkvæmt lögum - 6.6.2009 - (Icesave)

  111. Ummæli fólks um Hagsmunasamtök heimilanna gera baráttuna þess virði - 6.6.2009 - (Hagsmunabarátta)

  112. Gylfi vill ekki kaupa skuldir með afslætti - 6.6.2009 - (Ríkisfjármál)

  113. 650 milljarðar er það mikið eða lítið? - 5.6.2009 - (Icesave)

  114. Lífseigur misskilningur að vandi heimilanna hafi byrjað við hrun bankanna - 4.6.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  115. Er í lagi að skuldirnar hækki bara og hækki vegna lélegrar efnahagsstjórnunar? - 3.6.2009 - (Hagstjórn)

  116. Ætli ríkisstjórnin hlusti núna? - 2.6.2009 - (Hagsmunabarátta)

  117. Svæðið milli Grindavíkur og Skálafells er eftir - 31.5.2009 - (Náttúruvár)

  118. Hugmyndafæð ríkisstjórnarinnar æpandi - 30.5.2009 - (Vísitala neysluverðs)

  119. Þjóðarsátt um þak á verðbætur - 30.5.2009 - (Verðtrygging)

  120. Hvernig væri að sýna skilning? - 28.5.2009 - (Hagsmunabarátta)

  121. Stefnuleysi stjórnvalda stærsti vandinn - 27.5.2009 - (Endurreisn)

  122. Staða bankakerfisins 30. september 2008 segir annað - 22.5.2009 - (Bankahrun, Nýir bankar)

  123. Heimilin eru ekki botnlaus sjálftökusjóður fjármálafyrirtækja og slæmrar efnahagstjórnunar - 11.5.2009 - (Hagsmunabarátta)

  124. Ekkert fyrir heimilin - Þeim á að blæða út - 10.5.2009 - (Stjórnmál)

  125. Hvað felst í aðgerðum/ greiðsluvandaúrræðum? - 29 atriði skoðuð - 10.5.2009 - (Skuldaúrræði)

  126. Stefán Ólafsson fer með fleipur - 9.5.2009 - (Skuldaúrræði)

  127. Yfirgengileg harka í innheimtu - Búið að finna leið framhjá banni við vanskilagjaldi - 8.5.2009 - (Skuldaúrræði)

  128. Lög nr. 38/2001 gætu bjargað gjaldeyrismisvægi bankanna - 7.5.2009 - (Gengistrygging)

  129. Peningamál Seðlabankans - Eru stjórnvöld að hlusta? - 7.5.2009 - (Hagstjórn - Seðlabankinn)

  130. Hvers vegna greiðsluverkfall? - 6.5.2009 - (Hagsmunabarátta)

  131. Hvað hafa stjórnvöld gert fyrir heimilin? - 5.5.2009 - (Skuldaúrræði)

  132. Jóhanna og Steingrímur, lesið þessa frétt - 4.5.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  133. Áður glitti í löngutöng, en nú sést hún skýrt og greinilega - 3.5.2009 - (Hagsmunabarátta)

  134. Hvar standa samtök launafólks í baráttu heimilanna og atvinnulífsins? Áskorun til verkalýðshreyfingarinnar - 30.4.2009 - (Hagsmunabarátta)

  135. Fundur um skuldastöðu þjóðarbúsins hjá FVH - 28.4.2009 - (Skuldir þjóðarbúsins)

  136. Á að sameina Seðlabankann og Fjármálaeftirlit? - 28.4.2009 - (Hagstjórn)

  137. Lausnin er utanþingsstjórn - 27.4.2009 - (Stjórnmál)

  138. Samfylkingin dregur fólk og fjölmiðla á asnaeyrunum - 26.4.2009 - (Stjórnmál)

  139. En hver er ávinningurinn ef vextir lækka um 3% án ESB-aðildar? - 24.4.2009 - (Hagstjórn)

  140. Grein Jóns G. Jónssonar í Morgunblaðinu í dag - Skyldulesning fyrir þá sem vilja fá skýra mynd af stöðu bankanna - 24.4.2009 - (Endurreisn)

  141. Veit Jóhanna hvað hún er að segja? - 24.4.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  142. Afleiðing af aðgerðarleysi tveggja ríkisstjórna - Krafan er þjóðstjórn - 23.4.2009 - (Stjórnmál)

  143. Brýnustu málin eftir kosningar - verkefni þjóðstjórnar - 23.4.2009 - (Endurreisn)

  144. Sjálfstæðisflokkurinn í afneitun - 18.4.2009 - (Stjórnmál)

  145. Ávöxtunin sem ríkið býður er glæpur gegn þjóðinni - 17.4.2009 - (Hagstjórn - stjórnvöld)

  146. Eru gengistryggð lán ólögleg? - 17.4.2009 - (Gengistrygging)

  147. Blekkingadeildir - nei - greiningadeildir bankanna - 13.4.2009 - (Hagsmunabarátta)

  148. Breyting á vaxtabótum - Allt að 500% hækkun hjá tekjuháum, en 30% hjá tekjulágum!!! - 9.4.2009 - (Skuldaúrræði)

  149. Ekki ráð nema í tíma sé tekið - 9.4.2009 - (Endurreisn)

  150. Algjörlega fyrirséð - 7.4.2009 - (Hagstjórn)

  151. Niðurfærsla lána er nauðsynleg - 6.4.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  152. John Perkins: Efnahagsböðlar - 6.4.2009 - (Alþjóðafyrirtæki)

  153. Óverðtryggt en samt betur tryggt en verðtryggt! - 6.4.2009 - (Skuldaúrræði)

  154. Lögbundinn sparnaður tapast - valfrjáls ekki - 26.3.2009 - (Bankahrun)

  155. Áhugaverð lesning, svo ekki sé meira sagt - 23.3.2009 - (Bankahrun)

  156. Getur einhver útskýrt fyrir mér... - 22.3.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  157. Afleiðing af reglubreytingu 30. júní 2003 - Blame it on Basel, taka tvö - 18.3.2009 - (Bankakreppa)

  158. Hver er kostnaðurinn af niðurfærslu húsnæðislána? Fyrir hvern vinnur ASÍ? - 15.3.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  159. Ofurhagfræðingur sammála Hagsmunasamtökum heimilanna - 14.3.2009 - (Hagsmunabarátta)

  160. Við vitum vel að norrænir menn voru ekki fyrstir - 13.3.2009 - (Íslandssaga)

  161. Ávinningurinn skiptir máli, ekki kostnaðurinn - 13.3.2009 - (Hagsmunabarátta)

  162. Uppstokkun almannatrygginga tímabær - 12.3.2009 - (Almannatryggingar)

  163. Áhugaverð lesning - 11.3.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  164. Jafnræði sparnaðarforma - 8.3.2009 - (Bankahrun)

  165. Furðuheimar bílalánasamninga - 27.2.2009 - (Bílalán)

  166. Saga af venjulegum manni - 26.2.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  167. Á óvenjulegum tímum duga engin venjuleg ráð - 26.2.2009 - (Hagsmunabarátta)

  168. Það er víst hægt að færa lánin niður - 25.2.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  169. 25% af ráðstöfunartekjum þrátt fyrir frystingu lána! - 23.2.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  170. Stöndum vörð um heimilin - Ræða flutt á Austurvelli 21.02.2009 - 21.2.2009 - (Hagsmunabarátta)

  171. Mikil verðmæti í Nýja Kaupþingi - 20.2.2009 - (Nýir bankar)

  172. Verð- og gengistrygging böl heimilanna - 760 milljarða skattur á 8 árum - 20.2.2009 - (Verðtrygging, Gengistrygging)

  173. Að ósi skal stemma: Leynifélög á Tortola afhjúpa galla í lögum - 19.2.2009 - (Bankahrun)

  174. Hagsmunir heimilanna eru hagsmunir þjóðarinnar - 19.2.2009 - (Hagsmunabarátta)

  175. USD 700 milljarða tap hjá vogunarsjóðum - 18.2.2009 - (Bankakreppa)

  176. Gott fyrsta skref - ábendingar til bóta 17.2.2009 - (Skuldaúrræði)

  177. Björgun í gegnum fjármálageirann full reynd - 17.2.2009 - (Bankakreppa)

  178. Undanfari falls og uppbygging: Tenglar á skrif mín - 16.2.2009 - (Samantekt)

  179. Game over - Gefa þarf upp á nýtt - 16.2.2009 - (Hagsmunabarátta)

  180. Eftirlitið ber ekki sök á glannaskap bankanna, bara á að hafa ekki stoppað hann - 15.2.2009 - (Bankahrun)

  181. Heartland málið er grafalvarlegt - 13.2.2009 - (Upplýsingaöryggi, netöryggi og persónuvernd)

  182. Ekki spyrja um kostnað heldur ávinning - 13.2.2009 - (Hagsmunabarátta)

  183. Er hægt að ógilda verðtryggða og gengistryggða lánasamninga? - 13.2.2009 - (Gengistrygging)

  184. Vandi heimilanna: Tilraun til greiningar - 10.2.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  185. Taka á sig tapið hjá þeim stóru, en hvað með litlu aðilana? - 10.2.2009 - (Nýir bankar)

  186. Stórgóð hugmynd að fá lífeyrissjóðina til að kaupa jöklabréfin - 9.2.2009 - (Bankahrun)

  187. Ástæðan fyrir því að bankastjórn Seðlabankans á að víkja - 8.2.2009 - (Hagstjórn)

  188. Heggur sá er hlífa skyldi - Nýi Kaupþingbanki í ham - 7.2.2009 - (Bankahrun, Nýir bankar)

  189. Greiðsluaðlögunarfrumvörp missa marks - 6.2.2009 - (Skuldaúrræði)

  190. Styrking krónunnar er það besta sem gæti gerst - 6.2.2009 - (Gjaldeyrismál)

  191. Rétt innleidd stjórnun rekstrarsamfellu hefði breytt miklu - 6.2.2009 - (Bankahrun)

  192. Heimilin eiga að fjármagna bankana með fasteignum sínum - 3.2.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  193. Aðgerðir fyrir heimilin - 2.2.2009 - (Hagsmunabarátta)

  194. Hið dulda atvinnuleysi á Íslandi - 30.1.2009 - (Atvinnulífið)

  195. Af hverju núna en ekki í október? - 30.1.2009 - (Stjórnmál)

  196. Hvaða óstöðugleiki er á gjaldeyrismarkaði? - 29.1.2009 - (Gjaldeyrismál)

  197. Nauðsynlegt að færa niður verðmæti/höfuðstól veðlána - 29.1.2009 - (Skuldamál heimilanna)

  198. Verðbólgumæling gefur tilefni til bjartsýni og lækkunar stýrivaxta - 28.1.2009 - (Vísitala neysluverðs)

  199. Vernda hagsmuni heimilanna - 27.1.2009 - (Stjórnmál)

  200. Oft var þörf en nú er nauðsyn - 23.1.2009 - (Endurreisn)

  201. Aðgerðaráætlun fyrir nýtt Ísland - 22.1.2009 - (Endurreisn)

  202. Tillaga um aðgerðir fyrir heimilin - 19.1.2009 - (Endurreisn)

  203. Björgunaraðgerðir vegna Seðlabankans geta nýst heimilunum - 19.1.2009 - (Endurreisn)

  204. Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum - 18.1.2009 - (Skuldaúrræði)

  205. Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar - 17.1.2009 - (Bankahrun)

  206. Öryggi á ferðamannastöðum - 17.1.2009 - (Ferðaþjónusta)

  207. Hagsmunasamtök heimilanna stofnuð - 16.1.2009 - (Hagsmunabarátta)

  208. Nær skuldlaus ríkissjóður skuldar 653 milljarða! - 13.1.2009 - (Ríkifjármál)

  209. Traustur maður valinn - 13.1.2009 - (Dómsmál)

  210. Búa Íslendingar við þingræði eða flokksræði?/Vanvirðing Alþingis við þjóðina - 11.1.2009 - (Stjórnmál)

  211. Rök fyrir háum stýrivöxtum standast ekki - 10.1.2009 - (Hagstjórn - Seðlabankinn)

  212. Hafa stýrivextir eitthvað með gengi krónunnar að gera í þessu árferði? - 8.1.2009 - (Hagstjórn - Seðlabankinn)

  213. 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við? - 4.1.2009 - (Endurreisn)