Efnistyfirlit fyrir árið 2012

Eftirfarandi greinar frá árinu 2012 er að finna á síðunni, raðað frá yngstu til elstu:

  1. Eftirlitsnefnd með sértækri skuldaaðlögun enn með rangar forsendur - 19.12.2012 - (Skuldaúrræði)

  2. Hann stóð svo vel til höggsins - 8.12.2012 - (Þjóðarsálin)

  3. Óverðtryggður og verðtryggður vandi Íbúðalánasjóðs - 28.11.2012 - (Íbúðalánasjóður)

  4. Endurútreikningar áður gengistryggðra lána - Taka 55 - 26.11.2012 - (Endurútreikningur)

  5. Dómur með mikið fordæmisgildi - 8.11.2012 - (Gengistrygging, Endurútreikningur)

  6. Af endurútreikningi og vöxtum áður gengistryggðra lána - 31.10.2012 - (Gengistrygging, Endurútreikningur)

  7. Greiðsluvandi þjóðarbúsins - Hvað er til ráða? - 27.10.2012 - (Skuldir þjóðarbúsins)

  8. Erlendar skuldir þjóðarbúsins - Þrjár snjóhengjur upp á 3.600 - 4.400 milljarða - 14.10.2012 - (Skuldir þjóðarbúsins)

  9. 4 ár - 7.10.2012 - (Samantekt)

  10. Nýtt lífeyrissjóðakerfi nauðsynlegt - Skilja þarf framtíðina frá fortíðinni - 10.9.2012 - (Lífeyrissjóðir)

  11. Illa fengin krafa getur ekki orsakað vanskil - Leiðréttið stökkbreytinguna og þá lagast margt - 8.9.2012 - (Skuldamál heimilanna)

  12. Hin endurreista bankastarfsemi á Íslandi - 31.8.2012 - (Nýir bankar)

  13. Af útúrsnúningi um afnám verðtryggingar - 27.8.2012 - (Verðtrygging)

  14. Ferðasumarið mikla með erlenda bílstjóra og enga leiðsögumenn - Vernda þarf vörumerkið Ísland - 13.8.2012 - (Ferðaþjónusta)

  15. Launaþróun lánþega LÍN neikvæð um 1,77% árið 2011, en launavísitalan hækkaði um 9,1% - 10.8.2012 - (Staða almennings)

  16. Gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls - 10.8.2012 - (Ferðaþjónusta)

  17. Hvenær er kreppunni lokið? Enn er langt í land samkvæmt fræðum neyðarstjórnunar - 17.7.2012 - (Áhættustjórnun)

  18. Hvaða fyrirtæki eru góð fyrir Ísland? - 8.7.2012 - (Framtíðin)

  19. Svört atvinnustarfsmei, skattahagræði og skattaívilnanir - 5.7.2012 - (Skattamál)

  20. Evrópurdómstóllinn segir að dómastólar skuli fella niður ósanngjarna skilmála - 15.6.2012 - (Kröfurréttur, Neytendamál)

  21. Hætta á höfuðborgarsvæðinu vegna eldgosa - 4.6.2012 - (Náttúruvár, Áhættustjórnun)

  22. Hver er ávinningurinn af leiðréttingu verðtryggðra lána? - 1.6.2012 - (Leiðrétting)

  23. Bannað að skerða, en samt hefur verið skert! - Hver á að borga það sem upp á vantar? - 22.5.2012 - (Lífeyrissjóðir)

  24. Skilaboðin eru skýr: Ekki greiða í lífeyrissjóð nema þú ætlir að búa heima hjá þér á efri árum - Endurbirt færsla - 21.5.2012 - (Lífeyrissjóðir)

  25. Lagt til að 26 atriði fari fyrir dóm, en ekki það mikilvægasta - 5.5.2012 - (Gengistrygging, Endurútreikningar)

  26. 1. maí haldinn hátíðlegur í 90. sinn á Íslandi - 1.5.2012 - (Atvinnulífið)

  27. Hugmynd að breyttu fiskveiðistjórnunarkerfi - 24.4.2012 - (Fiskveiðistjórun)

  28. Áminningarbréf ESA er á miklum misskilningi byggt - 23.4.2012 - (Gengistrygging)

  29. Gengistrygging lána og frjálst flæði fjármagns - 22.4.2012 - (Gengistrygging)

  30. Málaferli ESA og Icesavesamningurinn eru tvö óskyld mál - 21.4.2012 - (Icesave)

  31. Vaxtadómar og Árna Páls-lög - hluti 3 - Átti Hæstiréttur annan möguleika en seðlabankavexti? - 17.4.2012 - (Gengistrygging)

  32. Sjálfbærni er lykillinn að öllu - 17.4.2012 - (Framtíðin)

  33. Ógnar dómur stöðugleika eða ekki? Misjafnt eftir því hvenær er svarað! - 15.4.2012 - (Nýir bankar, Svindl og svik)

  34. Fjármálafyrirtækin segjast hafa fært lán upp á 185 ma.kr. niður um 146 ma.kr. en bókfæra þau samt á 117 ma.kr.! Eigum við að trúa þessu? - 15.4.2012 - (Leiðrétting, Skuldaúrræði)

  35. Stjórnvöld senda frá sér rugltilkynningu - Af hverju má ekki fara rétt með? - 5.4.2012 - (Leiðrétting)

  36. Hvað lærdóm getum við dregið af hruninu? - 31.3.2012 - (Samantekt)

  37. Hvaða áhætta var verðlaunuð? - 29.3.2012 - (Leiðrétting)

  38. Skilaboðin eru skýr: Ekki greiða í lífeyrissjóð nema þú ætlir að búa heima hjá þér á efri árum - 28.3.2012 - (Lífeyrissjóðir)

  39. Af “húmorsleysi” hinna - Aðgát skal höfð í nærveru sálar - 24.3.2012 - (Hugleiðing)

  40. Erindi um gengisdóma - 21.3.2012 - (Gengistrygging, Kröfuréttur)

  41. Hagnaður bankanna hefði líklegast orðið 450 ma.kr. árið 2011 ef ekki væri fyrir Hæstarétt - 19.3.2012 - (Nýir bankar)

  42. Hvernig eru verðmæti metin? Náttúran er landsins verðmætasta eign - 18.3.2012 - (Náttúruvernd)

  43. Þingsályktun Hreyfingarinnar: Hugmynd sem taka verður alvarlega - 13.3.2012 - (Skuldamál heimilanna)

  44. Þetta átti ekki að koma á óvart, en er skynsamlegt að draga að greiða? - 12.3.2012 - (Skuldir þjóðarbúsins)

  45. Ekki hægt að bjarga bönkunum eftir 2005! Var reynt nógu mikið? Og erum við búin undir annað áfall? - 11.3.2012 - (Bankahrun)

  46. Samkeppniseftirlit heimilar samstarf með ströngum skilyrðum - 10.3.2012 - (Nýir bankar)

  47. Landsbankinn: Dómur hefur litið fordæmisgildi! - 7.3.2012 - (Gengistrygging, Kröfuréttur)

  48. Dómur Hæstaréttar er mjög skýr: Vextir verða eingöngu leiðréttir til framtíðar - 2.3.2012 - (Gengistrygging, Kröfuréttur)

  49. Lögfræðiálit LEX er ekki um niðurstöðu Hæstaréttar! - 1.3.2012 - (Gengistrygging, Kröfuréttur)

  50. Hæstiréttur: Eingöngu má leiðrétta rangan lagaskilning til framtíðar - 26.2.2012 - (Gengistrygging, Kröfuréttur)

  51. Erindið um vaxtadóma Hæstaréttar í Grasrótarmiðstöðinni - 25.2.2012 - (Gengistrygging, Kröfuréttur)

  52. Mjök erum tregt tungu at hræra - 24.2.2012 - (Staða almennings)

  53. Fordæmisgildi Hæstaréttardóms víðtækt - 23.2.2012 - (Kröfuréttur)

  54. Sóttin breiðist út - Stemmum stigum við henni áður en það verður um seinan - 22.2.2012 - (Skuldamál heimilanna)

  55. Vaxtadómar og Árna Páls-lög - hluti 2 - Bláeygur Hæstiréttur? - 22.2.2012 - (Kröfuréttur)

  56. Líkleg staða lánþegar áður gengistryggðra lána eftir dóma Hæstaréttar - 20.2.2012 - (Endurútreikningar, Kröfuréttur)

  57. Leiðbeiningar FME/SÍ og Árna Páls lög hækkuðu vexti um allt að 357 ma.kr. á lánum heimilanna - 18.2.2012 - (Gengistrygging, Endurútreikningur, Kröfuréttur)

  58. Þýðing dóms Hæstaréttar fyrir lántaka - 16.2.2012 - (Endurútreikningur, Kröfuréttur)

  59. Afturvirkni vaxta ólögmæt af greiddum gjalddögum - 15.2.2012 - (Kröfuréttur)

  60. Sighvati Björgvinssyni svarað - 14.2.2012 - (Stjórnmál)

  61. Ótrúlegar rangfærslur í Silfri Egils - Hægri/vinstri skipting er úrelt hugmyndfræði - 12.2.2012 - (Stjórnmál)

  62. Af vanhæfi, hlutleysi og fagmennsku dómara - 10.2.2012 - (Dómstólar)

  63. 480 ma.kr. menntunarkostnaður lífeyrissjóðanna - Lífeyrissjóðirnir taki yfir Íbúðalánasjóð - 10.2.2012 - (Lífeyrissjóðir, Íbúðalánasjóður)

  64. Almannatryggingaflækjan og mannréttindabrot á lífeyrisþegum - Umbóta er þörf - 9.2.2012 - (Almannatryggingar)

  65. SFF notar loðið orðalag og segir ekki alla söguna - 8.2.2012 - (Leiðrétting)

  66. Samstaða - flokkur lýðræðis og velferðar - 7.2.2012 - (Stjórnmál)

  67. Margar aðrar hliðar á tapi lífeyrissjóðanna - 6.2.2012 - (Lífeyrissjóðir)

  68. Eitt verk óunnið - Stokka þarf upp í þeim sjóðum sem ekki eru að standa sig - 4.2.2012 - (Lífeyrissjóðir)

  69. Vita lífeyrissjóðirnir eitthvað sem aðrir vita ekki - Vextir af ríkisskuldabréfum og sjálfbært vaxtastig - 3.2.2012 - (Lífeyrissjóðir)

  70. Endurskipulagning fjármála einstaklinga, heimila og fyrirtækja þarf að miða við ársbyrjun 2008 - 2.2.2012 - (Skuldamál heimilanna)

  71. Ber Landsbankinn þá ábyrgð á núverandi verðbólgu? - 30.1.2012 - (Nýir bankar)

  72. Kynslóðatilfærsla lífeyriskerfisins er frá þeim YNGRI til þeirra ELDRI! - 29.1.2012 - (Lífeyrissjóðir)

  73. Áritunarsaga úr banka - 28.1.2012 - (Kröfuréttur)

  74. Er búinn að fá upp í kok á ruglinu - 27.1.2012 - (Svindl og svik)

  75. Ekki hefur verið sýnt fram á að svigrúmið sé fullnýtt, hvað sem “hlutlausir aðilar” segja - 26.1.2012 - (Lánasöfn)

  76. Hagfræðistofnun ályktar vitlaust út frá tölum - 25.1.2012 - (Lánasöfn)

  77. Líklegast ríflega 52 ma.kr. eftir af svigrúminu eða 55% - 24.1.2012 - (Lánasöfn)

  78. Verðtryggður vandi - Glærur frá borgarafundi - 24.1.2012 - (Verðtrygging)

  79. Lýðræðisleg umræða verður að eiga sér stað - 21.1.2012 - (Stjórnmál)

  80. Baráttan um mikilvægasta gjaldmiðilinn - Viðskiptastríð sem fáir vita af - 20.1.2012 - (Alþjóðamál)

  81. Keypt álit eða af virðingu fyrir færðunum - 20.1.2012 - (Lánasöfn)

  82. Lengra verður ekki gengið - Sjálfbærni er ekki fyrir hendi - 19.1.2012 - (Framtíðin)

  83. Verðtryggður vandi í hnotskurn - 600 ma.kr. að láni, 685 ma.kr. í verðbætur á 14 árum - 13.1.2012 - (Verðtrygging)

  84. Tökum vel á móti fjárfestum þvert á það sem sagt er af ýmsum - 10.1.2012 - (Almennt efni)

  85. Stefán Jón og spilling - 9.1.2012 - (Spilling)

  86. “Geta búist við að fá að meðaltali 40 prósenta niðurfellingu af lánunum” - 6.1.2012 - (Nýir bankar)

  87. Af norðurljósum og hitastigi - 3.1.2012 - (Almennur fróðleikur)

Eftirlitsnefnd með sértækri skuldaaðlögun enn með rangar forsendur

Ég hef nokkrum sinnum fjallað um lög 107/2009 um úrræði fyrir einstaklinga, heimili og fyrirtæki vegna banka- og gjaldeyrishruns.  Í dag var birt enn ein skýrsla eftirlitsnefndar (svo kallaðrar Maríu-nefndar, kennd við Maríu Thejll formann nefndarinnar) með sértækri skuldaaðlögun samkvæmt I. kafla laganna.  Því miður er það svo, að enn einu sinni eru forsendur Maríu-nefndarinnar rangar og því getur hún ekki annað en komist að rangri niðurstöðu…

Read more

Óverðtryggður og verðtryggður vandi Íbúðalánasjóðs

Eftir að skýrsla IFS um stöðu Íbúðalánasjóðs var birt í gær hafa alls konar sérfræðingar ætt fram á völlinn og kennt hinum og þessum um vanda sjóðsins.  Einn vill fara aftur til 2001, annar til 2004 og enn aðrir til 2009.  Staðreyndir málsins eru að líklegast þarf að fara ennþá lengra aftur og síðan kenna íslenskum lögum um vilji menn finna sökkudólg…

Read more

Endurútreikningar áður gengistryggðra lána - Taka 55

Ég heyrði um daginn stutt viðtal við Unu Steinsdóttur, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Íslandsbanka.  Heimir og Kolla ræddu við hana í þættinum sínum Í bítið á Bylgjunni.  M.a. var rætt um þessi 11 mál sem valin voru til að greiða úr ágreiningi vegna útreiknings vaxta áður gengistryggðra lána.  Án þess að vita hvaða mál þetta eru, sem valin voru, þá hef ég alltaf haft þá tilfinningu, að þau hafi verið valin út frá hagsmunum bankanna og á forsendum bankanna, en ekki til að greiða í raun og veru úr þeim ágreiningi sem uppi er…

Read more

Greiðsluvandi þjóðarbúsins - Hvað er til ráða?

Í pistli 14. október fjallaði ég um mat mitt á skuldum þjóðarbúsins.  Það komst ég að þeirri niðurstöðu að yfir Íslandi héngju þrjár snjóhengjur, þ.a. eignir áhættufjárfesta sem voru að sækjast í íslenska vextir fyrir hrun, íslenskar eignir þrotabúa hrunbankanna og loks hlutabréf og framtíðartekjur þrotabúanna frá nýju bönkunum.  Í pistlinum gat ég mér þess til að þessar fjárhæðir væru í fyrstu snjóhengjunni allt að 970 milljarðar, 1460 milljarðar í þeirra annarri og á bilinu 1.200 - 2.000 milljarðar í þeirri þriðju en útstreymið vegna hennar dreifðist yfir lengri tíma…

Read more

Erlendar skuldir þjóðarbúsins - Þrjár snjóhengjur upp á 3.600 - 4.400 milljarða

Umræðan um erlendar skuldir þjóðarbúsins skutu enn og aftur upp kollinum í liðinni viku.  Greiningardeild Arion banka fór þá yfir stöðu mála og sérstaklega skuldabókhald Seðlabankans í greiningu sinni "Skuldum við meira en við höldum?".  Ég veit ekki hvort sérfræðingar í greiningardeild Arion banka eru reglulegir lesendur bloggfærslna minna, en ég hef ítrekað fjallað um flest það sem fram kom í Markaðspunktunum frá sl. fimmtudegi, m.a. í athugasemdakerfi Eyjunnar og á facebook nokkrum dögum áður en þeir birtu greiningu sína…

Read more

4 ár

Já, það eru fjögur ár síðan Geir H. Haarde bað guð að blessa Ísland.  Ég er ekki viss um að honum hafi orðið að ósk sinni.  Aftur á móti virðist blessunin hafa náð til hluta ofurríkra fjármagnseigenda og fjármálafyrirtækja sem reist voru á rústum fjármálafyrirtækja sem höfðu samkvæmt alþjóðlegri skilgreiningu á sér yfirbragð skipulagðrar glæpastarfsemi…

Read more

Nýtt lífeyrissjóðakerfi nauðsynlegt - Skilja þarf framtíðina frá fortíðinni

Fyrir um 20 árum var ljóst að þáverandi lífeyriskerfi opinberra starfsmanna stefndi í þrot, ef svo héldi sem horfði, þ.e. að greiðslubyrði myndi smátt og smátt vaxa ríkinu yfir höfuð.  Þá var farin sú leið að skipta Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins og fleiri opinberum sjóðum upp í tvær deildir.  Eina sem nýir starfsmenn greiddu í og þeir sem skiptu um störf eða fóru í takmarkað starfshlutfall og aðra sem þeir sem voru fyrir í sjóðnum greiddu í…

Read more

Illa fengin krafa getur ekki orsakað vanskil - Leiðréttið stökkbreytinguna og þá lagast margt

Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 8.9.2012. Efnisflokkur: Skuldamál heimilanna

Í janúar 2009 voru Hagsmunasamtök heimilanna stofnuð.  Markmið samtakanna er meðal annars að vinna í leiðréttingum á lánamálum heimilanna.  Krafa um slíkt var lögð fram strax í febrúar 2009 og hljóðaði hún upp á að forsendubrestur lána yrði leiðréttur, þannig að verðbætur vegna hækkunar vísitölu neysluverðs umfram 4% yrðu felldar niður af lánum.

Read more

Hin endurreista bankastarfsemi á Íslandi

Undanfarin ár hefur ýmislegt gengið á í endurreistum íslenskum bankarekstri.  Lengi leit út fyrir að menn hefðu ekkert lært af hruninu, svo sljákkaði aðeins á ofsanum, eins og menn ætluðu að gera einhverja yfirbót, en nú er eins og tímavélin hafi tekið völdin.  Oft í viku koma fréttir innan úr bankakerfinu eða mér er sagt af gömlum "snillingum" sem hafa verið endurreistir til fyrri stöðu eða nýir búnir að grandskoða hvað gömlu "snillingarnir" gerðu og hafa það eitt markmið að toppa þá…

Read more

Af útúrsnúningi um afnám verðtryggingar

Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 8.9.2012. Efnisflokkur: Skuldamál heimilanna

Einu sinni sem oftar gengur Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi formaður Rafiðnaðarsambandsins, fram á ritvöllinn og talar um afnám verðtryggingar (sjá Afnemum verðtrygginguna).  Einu sinni enn snýr hann út úr umræðunni eins og hann sé haldinn slæmum hrörnunarsjúkdómi sem leiðir af af sér alvarlegt minnisleysi.

Read more

Launaþróun lánþega LÍN neikvæð um 1,77% árið 2011, en launavísitalan hækkaði um 9,1%

Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 10.8.2012. Efnisflokkur: Staða almennings

Á visir.is er frétt um afskriftarþörf Lánasjóðs íslenskra námsmanna.  Hún hefur aukist gríðarlega að því virðist af þremur ástæðum.  Fyrsta er nýtt reiknilíkan, önnur er neikvæð launaþróun árið 2011 og þriðja er breytt samsetning og hegðun lántaka.  Mig langar að fjalla um þátt tvö.

Read more

Gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls

Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 10.8.2012. Efnisflokkur: Ferðaþjónusta

Á fjörur mínar rak nýlega bók sem mig langar aðeins að fjalla um.  Þessi bók vakti áhuga minn fyrir nokkrar sakir, en þó sérstaklega þar sem ég er leiðsögumaður ásamt öllu öðru sem ég geri.  Hér um ræðir endurútgáfa Sigurðar Sigurðarsonar á bókinni Gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls.

Read more

Hvaða fyrirtæki eru góð fyrir Ísland?

Fyrir um mánuði birtist í Tíund Ríkisskattstjóra grein eftir Páll Kolbeins, þar sem hann fjallar um tekjubreytingar á fyrsta áratug aldarinnar.  Samkvæmt upplýsingum Páls þá hækkuðu tekjur einstaklinga um 62% frá 2001 til 2007, þ.e. úr 845 ma.kr. í 1.370 ma.kr., en lækkuðu síðan um 31% frá 2007 til 2010 eða í 945 ma.kr.  Þessar tölur eru á föstu verðlagi miðað við árslok 2010.  Þannig er hægt að reikna út að kaupmáttaraukning hafi numið 11,2% á þessum tíma eða 1% á ári.  Ekki eru allir að njóta hækkunarinnar jafnt og þannig er auðugasta 1% Íslendinga að fá meira í sinn vasa en aðrir…

Read more