Efnistyfirlit fyrir árið 2011

Eftirfarandi greinar frá árinu 2011 er að finna á síðunni, raðað frá yngstu til elstu:

  1. Endurbirt færsla: Sparnaður er svo fjárfestar fái ódýrt lánsfé! - Raunverulegt hlutverk lífeyrissjóða er ekki sparnaður - 30.12.2011 - (Lífeyrissjóðir)

  2. Glæsilegir viðskiptahættir nýrra banka eða hitt þó heldur - 29.12.2011 - (Svindl og svik)

  3. Hóphugsun - 22.12.2011 - (Stjórnhættir)

  4. Bankarnir forðast úrskurði í óþægilegum málum - My way or no way! - 21.12.2011 - (Gengistrygging, Nýir bankar)

  5. Óréttlætið skal standa vegna klúðurs Alþingis - Þá er bara að höfða skaðabótamál - 20.12.2011 - (Gengistrygging, Löggjafinn)

  6. Hæstiréttur vandar um fyrir lögfræðingum Arion banka - 20.12.2011 - (Dómstólar)

  7. Útbreiðsla vírusa, landfræðileg lega Íslands og landlægt kæruleysi - Vírusvörn í jólapakkann? - 17.12.2011 - (Upplýsingaöryggi, netöryggi og persónuvernd)

  8. Múrbúðin og samkeppni á Íslandi - 17.12.2011- (Neytendamál)

  9. Neikvæður viðskiptajöfnuður er stærsta vandamálið - Sama sagan út um allt - 14.12.2011 - (Hagstjórn)

  10. Fátækt er raunverulegt og stækkandi vandamál - 9.12.2011 - (Staða almennings)

  11. Næsta fórnarlamb er fundið - Hófleg nýting tekjustofna best! - 6.12.2011 - (Alþjóðamál)

  12. Rétta fjallið - Langtímahagsmunir ofar skammtímaávinningi - 5.12.2011 - (Stjórnhættir)

  13. Merkileg rök Lýsingar í málinu gegn Smákrönum - Lýsingu ber að sanna gjaldfærni - 1.12.2011 - (Endurútreikningur)

  14. Stjórnin stendur tæpt - Vill Samfylkingin kosningar? - 29.11.2011 - (Stjórnmál)

  15. Nubo má ekki kaupa landið en má hann byggja? - 26.11.2011 - (Erlendir auðmenn)

  16. OECD og BIS: Gallaðir stjórnhættir og áhættustjórnun fjármálafyrirtækja orsök fjármálakreppunnar - 25.11.2011 - (Bankakreppa)

  17. Vandamál sem vitað hefur verið af í rúm 2 ár - 24.11.2011 - (Skuldir þjóðarbúsins)

  18. Stórfrétt: Íslandsbanki tapar stofnfjármáli - 24.11.2011 - (Dómsmál)

  19. Skuldakynslóðin og áhrifin á hagvöxt framtíðarinnar - 22.11.2011 - (Staða almennings)

  20. Halelúja samkunda með engin tengsl við raunveruleikann - 19.11.2011 - (Stjórnmál)

  21. Eigi að breyta, þarf að líta inn á við - 17.11.2011 - (Hugleiðsla)

  22. Á íslensku takk! Er verið að færa hluta afsláttarins til baka? - 17.11.2011 - (Nýir bankar, Lánasöfn)

  23. Áhugaverð lesning þessi dómur - Dæmi um klassíska íslenska spillingu - 17.11.2011 - (Dómsstólar)

  24. Stundum ratast manni allt of vel á - Endurbirtar glefsur úr gömlu bloggi - 17.11.2011 - (Samantekt)

  25. Vitað um lélega arðsemi í áratugi - 16.11.2011 - (Orkumál)

  26. Mótbárur sendar fjármálastofnun - 15.11.2011 - (Hagsmunabarátta, Endurútreikningur)

  27. Fortíðin sýnir að eitthvað hefur áunnist, en flest er óbreytt - Hugleiðing um lög nr. 107/2009 - 12.11.2011 - (Skuldaúrræði, Svindl og svik)

  28. Fjármálafyrirtæki á bara lögvarið það sem það greiddi fyrir kröfu og bara vexti frá stofndegi kröfu - 12.11.2011 - (Kröfuréttur)

  29. Er krónan vandamálið eða er hún birtingarmynd vandans? - 6.11.2011 - (Hagstjórn)

  30. Rökstuðningur sem ekki stenst - Seðlabankinn þarf að líta fram á veginn - 4.11.2011 - (Hagstjórn - Seðlabankinn)

  31. Hver er staða heimilanna, hver er vandinn og hvað þarf að gera? - Endurbirt færsla frá 22/11/2010 - 3.11.2011 - (Skuldamál heimilanna)

  32. Guðmundi Gunnarssyni svarað - 31.10.2011 - (Fúll á móti)

  33. Hvar og hvenær eiga ferðamenn að versla? - 30.10.2011 - (Ferðaþjónusta)

  34. Ráðstefna stjórnvalda og AGS - 28.10.2011 - (Endurreisn, AGS)

  35. Ástandið versnar þvert á staðhæfingar stjórnvalda og AGS - 28.10.2011 - (Endurreisn, AGS)

  36. Hæstiréttur: Neyðarlögin voru almenn og framvirk; Jón Steinar: Neyðarlögin voru sértæk og afturvirk - 28.10.2011 - (Neyðarlögin, Icesave)

  37. Verður Ísland gjaldþrota í dag? - 28.10.2011 - (Neyðarlögin)

  38. Er Hæstiréttur að senda skilaboð um vexti í dómi sínum í máli nr. 274/2011? - 26.10.2011 - (Neyðarlögin, Gengistrygging)

  39. Kreppan og endurreisnin - Er Fönix risinn úr öskustónni? - 26.10.2011 - (Endurreisn, AGS)

  40. Sorgleg niðurstaða - Við viljum fagmennsku en bara með réttri niðurstöðu - 24.10.2011 - (Bankasýslan)

  41. Hvernig getur ríkissjóður tapað? - Virðisaukaskattur 101 - Hvað gengur SFF til? - 22.10.2011 - (Fróðleikur, Gervirök)

  42. Afslættir af lánum heimilanna og afslættir af íbúðalánasöfnum - 18.10.2011 - (Lánasöfn)

  43. Sleikjugangur við fjármagnseigendur - 18.10.2011 - (Skuldamál heimilanna)

  44. Tímabundið ástand sem réttir sig af - 16.10.2011 - (Tölfræði)

  45. Talnamengunin heldur áfram - Landsbankinn segir eitt og Steingrímur J annað - 14.10.2011 - (Lánasöfn)

  46. Já, fyllerí bankamanna var öfum þeirra að kenna! - 13.10.2011 - (Bankahrun)

  47. Misskilningur, villur og talnamengun Fréttablaðsins um meintar afskriftir á lánum heimilanna - 12.10.2011 - (Leiðrétting)

  48. Afslátturinn af lánasöfnunum var 1.700 milljarðar króna - Enn hagræðir Árna Páll sannleikanum - 12.10.2011 - (Lánasöfn)

  49. Kaupmáttur 2,5% lægri en árið 2000 - 10.10.2011 - (Staða almennings)

  50. Skoðanakönnun eða skoðanamótun - 10.10.2011 - (Stjórnmál)

  51. Reiknaði Guðlaugur til enda? - Nýjar tölur frá Árna Páli afhjúpa misræmi - 7.10.2011 - (Leiðrétting)

  52. Steve Jobs - Goðsögn í lifandi lífi fallin frá - 6.10.2011 - (Tölvur og tækni)

  53. Svör um verðtryggingu - 5.10.2011 - (Verðtrygging)

  54. Sparnaður er svo fjárfestar fái ódýrt lánsfé! - Raunverulegt hlutverk lífeyrissjóða er ekki sparnaður - 5.10.2011 - (Lífeyrissjóðir)

  55. Hagnaður bankanna ógn við gjaldeyrisstöðugleika - 3.10.2011 - (Nýir bankar)

  56. Já-bræðraráðstefna ríkisstjórnarinnar - 3.10.2011 - (Endurreisn, AGS)

  57. Greiddi alltaf það sem var rukkað, en vangreiddi! - 30.9.2011 - (Endurútreikningur)

  58. Sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa - 29.9.2011 - (Endurreisn)

  59. 15 staðreyndavillur Guðjóns Rúnarssonar í Kastljósi kvöldsins - 28.9.2011 - (Lánasöfn, Endurútreikningur)

  60. Var einhver sem vissi þetta ekki? - 27.9.2011 - (Alþjóðamál, Stjórnmál)

  61. Fyrirtæki í vanda leita til hlutahafa, en fjármálafyrirtæki í vanda til skattgreiðenda! - 26.9.2011 - (Bankakreppa)

  62. Hvar sjást 206 ma.kr. afskriftir í bókum Landsbankans? - Staðreyndir um afskriftirnar - 24.9.2011 - (Nýir bankar, Lánasöfn)

  63. Áhugaverð skýrsla en sama villa um afskriftir - 23.9.2011 - (Lánasöfn)

  64. SFF hefur áhyggjur af álögum á fjármálakerfið - 23.9.2011 - (Nýir bankar)

  65. Hvernig er Ísland í dag? - 22.9.2011 - (Endurreisn)

  66. Teljast lánin frá Bretum og Hollendingum ekki greiðsla? - 22.9.2011 - (Icesave)

  67. Sigurjón víkur sér undan ábyrgð - Snilldar afleikur "snillings" - 21.9.2011 - (Bankahrun)

  68. Meira af afskriftum í gömlu bönkunum og yfirfærslu lánanna til þeirra nýju - 19.9.2011 - (Nýir bankar, Lánasöfn)

  69. Silfrið í dag - 18.9.2011 - (Lánasöfn)

  70. Arðsemi af útleigu er oft of lág, en hver er ástæðan - 16.9.2011 - (Húsaleiga)

  71. Hver á bílinn minn? En húsið mitt? - 15.9.2011 - (Staða almennings)

  72. Guðbjartur, þú ert í aðstöðu til að breyta þessu! - 14.9.2011 - (Stjórnmál)

  73. Landsbankinn segist hafa afskrifað 219 ma.kr. hjá fyrirtækjum og einstaklingum en það sést ekki í reikningum - 14.9.2011 - (Afskriftir, Nýir bankar)

  74. Góður hagnaður Íslandsbanka, en hvar eru afskriftirnar sem SFF talar um? - 13.9.2011 - (Nýir bankar, Lánasöfn)

  75. Illugi braut lög, en það er allt í lagi - Virðingu Alþingis setur niður - 12.9.2011 - (Stjórnmál)

  76. Varð heimurinn hættulegri fyrir 10 árum eða gerðist að löngu fyrr? - 11.9.2011 - (Áhættustjórnun)

  77. Eigum við að trúa að hagnaður bankanna hafi verið 740 ma.kr. fyrir afskriftir? - 11.9.2011 - (Nýir bankar, Lánasöfn)

  78. Skítugir skór fjármálafyrirtækjanna, neytendavernd og lögleysa - 9.9.2011 - (Bankahrun)

  79. Gott að Arion banka gangi vel, en eru tölurnar ekki eitthvað skrítnar? - 6.9.2011 - (Nýir bankar, Svindl og svik)

  80. Eignarhaldsfélög og fasteignafélög fá 380 ma.kr. afskriftir - Önnur rekstrarfélög og einstaklingar rúmlega 120 ma.kr. - 5.9.2011 - (Nýir bankar, Afskritir, Svindl og svik)

  81. Vörslusviptingar og dómar Hæstaréttar 16/6/2010 - 2.9.2011 - (Dómstólar)

  82. Hver er lögmætur eigandi láns? - 31.8.2011 - (Kröfuréttur)

  83. Fjármálafyrirtækin viðurkenna að hafa reynt að hafa a.m.k. 120 ma.kr. ólöglega af heimilunum - 31.8.2011 - (Nýir bankar, Afskritir, Svindl og svik)

  84. Seðlabankinn viðurkennir í raun að reglur bankans séu ekki í samræmi við lög - 30.8.2011 - (Verðtrygging)

  85. Vinna skal hættumat vegna eldgosa - Stórmerkileg og mikilvæg ákvörðun - 29.8.2011 - (Náttúruvár, Áhættustjórnun)

  86. Ótrúlegt að enn sé verið að tala um að bjarga bönkum - Þeir eiga að bjarga sér sjálfir eða fara á hausinn - 28.8.2011 - (Endurreisn)

  87. Almenningur ber skaðann af óheiðarleika, vanhæfi og spillingu fjármálafyrirtækja - 27.8.2011 - (Skuldamál heimilanna, Samantekt)

  88. Er innbyggð villa í útreikningi verðtryggðra lána? - 25.8.2011 - (Verðtrygging)

  89. Verðtryggingin ekki ólögleg samkvæmt íslenskum lögum - en aðferðin hugsanlega - 19.8.2011 - (Verðtrygging)

  90. Fölsun upplýsinga heldur áfram - 17.8.2011 - (Nýir bankar, Afskriftir, Lánasöfn)

  91. Fer verðtryggingin sömu leið og gengistryggingin og verður dæmd ólögleg? - 16.8.2011 - (Verðtrygging)

  92. Ábyrgð fylgir vegsemd hverri - 13.8.2011 - (Bankahrun)

  93. Spár Hagsmunasamtaka heimilanna ganga eftir - 13.8.2011 - (Skuldamál heimilanna)

  94. Eftirlit með lyfjum en ekki fjárglæfrum bankanna - 11.8.2011 - (Bankahrun, Bankaeftirlit)

  95. Niðurgreiðslur, beingreiðslur og styrkir til landbúnaðar - tilgangur, áhrif og líkar aðgerðir - 10.8.2011 - (Neytendamál)

  96. Skilningsleysi ofurlaunamanna á samfélagslegum ójöfnuði - Hegðun óeirðaskeggja sem minnir á tölvuleik - 9.8.2011 - (Ójöfnuður)

  97. Markaðir hrynja og Vilhjálmur Egilsson hefur áhyggjur af lífeyrisþegum! - 8.8.2011 - (Lífeyrissjóðir)

  98. Saga Maríu Jónsdóttur - 7.8.2011 - (Skuldamál heimilanna, Nýir bankar)

  99.  Einkaframkvæmd er lántaka - 3.8.2011 - (Ríkisfjármál)

  100. Áhættustýringin er að rakna upp - Stærra hrun í kortunum - 27.7.2011 - (Alþjóðamál)

  101. Skýringarnar á lækkun skulda eru margar, en ættu að vera fleiri - Rangar upplýsingar um skuldastöðu heimilanna - 26.7.2011 - (Skuldamál heimilanna)

  102. Draga fjármálafyrirtæki samninga á langinn svo þau geti innheimt hærri vexti og kostnað? - 22.7.2011 - (Nýir bankar, Skuldamál heimilanna)

  103. Geta bankamenn (og fleiri) átt yfir höfði sér allt að 6 ára fangelsi vegna gengistryggðra útlána fjármálafyrirtækjanna? - 21.7.2011 - (Gengistrygging, Dómstólar)

  104. Limbó - 18.7.2011 - (Samantekt)

  105. Verðtryggð húsnæðislán með 0,5 - 1,5% vöxtum - 2.7.2011 - (Verðtrygging)

  106. Dómur Héraðsdóms Suðurlands heldur ekki vatni - 30.6.2011 - (Dómstólar, Kröfuréttur)

  107. Virkjanir, náttúruvernd og orkusparnaður - 29.6.2011 - (Orkumál)

  108. Orðhengilsháttur og útúrsnúningur fjármálafyrirtækja - Láta á reyna á hvert einasta lánaform - 11.6.2011 - (Nýir bankar, Kröfuréttur)

  109. Bankarnir haga sér eins og vogunarsjóðir - Kaupa kröfur með miklum afslætti og gefa ekki eftir fyrr en í rauðan dauðann - 10.6.2011 - (Svindl og svik, Nýir bankar)

  110. Sérfræðingur umboðsmanns skuldara vann fyrir fjármálafyrirtæki - 10.6.2011 - (Svindl og svik)

  111. Mótormax 4 - Landsbankinn 3, tæpara gat það nú ekki verið - 9.6.2011 - (Gengistrygging)

  112. Tilskipun frá 1798 um áritun afborgana á skuldabréf - Vaxtakvittun gildir gagnvart öllum eigendum viðskiptabréfs - 7.6.2011 - (Kröfuréttur)

  113. Landnám norrænna manna og landnám annarra - 4.6.2011 - (Íslandssaga)

  114. Gott að Seðlabankinn nær áttum - Hærri endurheimtur lána hækka skuldir enn meira - 4.6.2011 - (Lánasöfn)

  115. Varnarræður kröfuhafa gömlu bankanna fluttar af stjórnarliðum - Nýju bankarnir skulda ekki erlendum kröfuhöfum - 1.6.2011 - (Lánasöfn, Endurútreikningur)

  116. 600 milljarðar af skuldum heimilanna við bankana vegna verðtryggingar og fleira áhugavert - 31.5.2011 - (Verðtrygging, Lánasöfn)

  117. Hvernig er hægt að afskrifa það sem ekki var fært til eignar? - 28.5.2011 - (Lánasöfn, Nýir bankar)

  118. Hæstiréttur fullskipaður í endurfluttu máli - 26.5.2011 - (Dómstólar, Gengistrygging)

  119. Afslættir sem bankarnir fengu á lánasöfnum heimila og fyrirtækja - 26.5.2011 - (Lánasöfn, Nýir bankar)

  120. Enn hækka verðtryggð lán - Verðtryggingin verður að fara - 25.5.2011 - (Vísitala neysluverðs, Verðtrygging)

  121. Áhugavert viðtal við Steingrím og Í hvaða heimi lifir Steingrímur? - 24.5.2011 - (Stjórnmál)

  122. Í hvaða heimi lifir Steingrímur? - Ekki mikil eignabruni hjá venjulegu fólki! - 21.5.2011 - (Stjórnmál)

  123. Gengistryggð lán voru færð niður um meira en helming við yfirfærslu til nýju bankanna - 17.5.2011 - (Lánasöfn, Nýir bankar, Endurútreikningur)

  124. Þessi 1500 fyrirtæki veita mögulega 15.000 manns vinnu - Ósveigjanleiki fjármálafyrirtækjanna þeim til vansa - 14.5.2011 - (Hagsmunabarátta)

  125. Hvað hafa dómstólar sagt um áður gengistryggð lán? - 14.5.2011 - (Gengistrygging)

  126. Ferðaþjónustuaðili ræður erlenda leiðsögumenn í stað innlendra - 8.5.2011 - (Ferðaþjónusta)

  127. Varamaður í bankaráði Landsbankans hf. sendir launþegum tóninn - 7.5.2011 - (Nýir bankar)

  128. Blekkingar á blekkingar ofan - 5.5.2011 - (Svindl og svik, Bankahrun)

  129. Metnaðarfullt skjal en útfærsluna vantar víða - 5.5.2011 - (Stjórnmál)

  130. Stórhættuleg hugsanaskekkja varðandi erlendar skuldir - Ekki er hægt að treysta á erlendar eignir til að greiða erlendar skuldir - 2.5.2011 - (Skuldir þjóðarbúsins)

  131. Framfærslulífeyrir öryrkja og ellilífeyrisþega er hneisa - 30.4.2011 - (Almannatryggingar)

  132. Hárrétt hjá Lilju - Lífeyrissjóðirnir eru of stórir miðað við fjárfestingar í boði - 30.4.2011 - (Lífeyrissjóðir)

  133. Þróun sem átt hefur sér langan aðdraganda og á eftir að versna - 29.4.2011 - (Staða almennings)

  134. Fáránleiki endurútreikninga: Skuldar háar fjárhæðir þó lánið hafi verið greitt upp 2007 - 28.4.2011 - (Svindl og svik, Endurútreikningur)

  135. Er þetta nú alveg rétt, Árni Páll? - 27.4.2011 - (Gengistrygging)

  136. Vaxtahlé Icesave samninga var blekking - Icesave samninganefndin þarf að útskýra þetta - 27.4.2011 - (Icesave)

  137. Héraðsdómur leitar í smiðju Hæstaréttar - Misskilningur varðandi erlend lán og fjórfrelsið - 19.4.2011 - (Gengistrygging)

  138. Sjálfsuppfyllandi spádómar eða réttlát viðvörun matsfyrirtækja með lítið traust - 18.4.2011 - (Bankakreppa)

  139. Tímamótadómur í Héraðsdómi Reykjavíkur: Afturvirk vaxtabreyting ekki viðurkennd - 16.4.2011 - (Gengistrygging, Kröfuréttur)

  140. Ruglið í kringum endurútreikninga gengistryggðra lána - Kvörtun á leið til ESA - 15.4.2011 - (Endurútreikningur, Kröfuréttur)

  141. Kynnir Arion banki sér ekki dóma Hæstaréttar? - Eru mörg gjaldþrot byggð á svona vitleysu? - 15.4.2011 - (Gengistrygging)

  142. Áminningarbréf ESA - Leggjum hausinn í bleyti til að finna rök okkur til varnar - 13.4.2011 - (Icesave)

  143. Ætli íslensku olíufélögin hafi heyrt af þessu? - Tapar Steingrímur á þessu? - 12.4.2011 - (Ríkisfjármál)

  144. Afgerandi NEI á fyrstu metrunum - 10.4.2011 - (Icesave)

  145. Um hvað snýst áminningarbréf ESA og hver er vörn/sekt stjórnvalda? - 10.4.2011 - (Icesave)

  146. Hugsanlega rétt niðurstaða en út frá röngum rökum - 8.4.2011 - (Dómstólar, Gengistrygging)

  147. Hvernig sem fer tapar þjóðin - 6.4.2011 - (Icesave)

  148. Skyldur stjórnvalda vegna innstæðutrygginga og neyðarlögin - 5.4.2011 - (Icesave)

  149. Upphaf Internetsins - Í minningu Paul Baran - 28.3.2011 - (Tölvur og tækni)

  150. Vandi Orkuveitunnar er vandi Íslands í hnotskurn - Stjórnlaus króna er málið - 28.3.2011 - (Gjaldmiðilsmál)

  151. Ríkisskattstjóri svarar fyrirspurn - 22.3.2011 - (Skuldamál heimilanna)

  152. Skortir bankana aðild að hluta endurútreiknings lána og hvað þýðir það fyrir endurútreikning lánanna - 22.3.2011 - (Gengistrygging)

  153. 110% leiðin leikur Íbúðalánasjóð grátt - 21.3.2011 - (Skuldaúrræði)

  154. Endurútreikningur án samþykkis lántaka hefur enga merkingu - Afturvirk hækkun vaxta er eign gamla bankans - 21.3.2011 - (Kröfuréttur, Endurútreikningur)

  155. Hin sjö áföll sem Japanir upplifa - Áhrif skjálftans við Japan á jarðskorpuna - 16.3.2011 - (Náttúruvár)

  156. NBI tapar málum fyrir Hæstarétti þar sem varnaraðili mætti ekki - Hefur áhrif á skattframtalið - 14.3.2011 (Nýir bankar, Kröfuréttur)

  157. Seðlabankinn snuprar starfsmenn sína og firrir sig ábyrgð á störfum þeirra - 10.3.2011 - (Hagstjórn - Seðlabankinn)

  158. Nýr blóraböggull fundinn - Kröfuhafar eiga að koma í veg fyrir að lán séu leiðrétt - 10.3.2011 - (Lánasöfn, Leiðrétting)

  159. Af launakjörum, hagnaði bankanna og endurútreikningi lána - Neyðarkall lántaka - 9.3.2011 - (Endurútreikningur, Skuldastaða heimilanna)

  160. Icesave - Á að borga og þá hver á að borga? - 7.3.2011 - (Icesave)

  161. Kröfuhafar fá afsláttinn til baka í gegn um hagnað nýju bankanna - Bankarnir fjármagna sig á lágum innlánsvöxtum - 7.3.2011 - (Lánasöfn, Nýir bankar)

  162. Óásættanleg áhætta fyrir skattgreiðendur - Gera á kröfu um tryggingar, stjórnun rekstrarsamfellu og viðbragðsáætlanir - 5.3.2011 - (Nýir bankar, Áhættustjórnun)

  163. Hagnaður Íslandsbanka 2010 meiri en hjá Glitni 2007 þrátt fyrir mun minni efnahagsreikning - 3.3.2011 - (Nýir bankar)

  164. Fjármálafyrirtæki í klemmu - 2.3.2011 - (Endurútreikningur)

  165. Er sæstrengur til Evrópu það sem er best fyrir íslenskt samfélag? - 28.2.2011 - (Orkumál)

  166. Dæmt að Arion banki eigi ekki aðild að hluta máls - Skaut bankinn sig í fótinn? - 19.2.2011 - (Kröfuréttur)

  167. Ekkert ferli stoppar ásetning til illra verka - Málið er að uppgötva illvirkin í tæka tíð - 17.2.2011 - (Icesave, Upplýsingaöryggi, netöryggi og persónuvernd)

  168. Ef við tökum Björgólf út úr jöfnunni, þá er Ísland í lagi - Hvern er verið að blekkja? - 17.2.2011 - (Skuldir þjóðarbúsins)

  169. Hafnar Hæstiréttur afturvirkum vaxtaútreikningi? - Eðli veðs eða lengd lánstíma breytir ekki vöxtum - 15.2.2011 - (Gengistrygging)

  170. Árni Páll fer með fleipur - Úrskurður Hæstaréttar nær til lána óháð tilgangi og veði - 15.2.2011 - (Gengistrygging)

  171. Virðisaukaskattssvik fjármögnunarleiga? - Stóru fiskarnir sleppa en þeir litlu eru gripnir - 14.2.2011 - (Svindl og svik)

  172. Hvaða framfærsluviðmið eiga við? - 12.2.2011 - (Staða almennings)

  173. Dómsorð að friðhelgiákvæði sé leyfilegar skorður á tjáningafrelsi - 11.2.2011 - (Upplýsingaöryggi, netöryggi og persónuvernd)

  174. Er aðkoma Samtaka atvinnulífsins að kjarasamningum brot á samkeppnislögum? - Röng taktík launþegahreyfinga dregur úr launahækkunum - 9.2.2011 - (Atvinnulífið)

  175. Ótrúleg játning varaformanns Sjálfstæðisflokksins: Óvanalegt að foringi í stjórnarandstöðu standi með því sem er rétt fyrir þjóðina - 9.2.2011 - (Stjórnmál)

  176. Upplýsingar um heiðarleg viðskipti óskast - 7.2.2011 - (Bankahrun)

  177. Nú er ég hlessa - Viðmið sem sýna raunveruleikann - 7.2.2011 - (Staða almennings)

  178. Gróf sögufölsun - 5.2.2011 - (Bankahrun)

  179. Frétt um fund eða fréttatilkynning og auglýsing - Hjáróma fagurgali meðan að tjónið hefur ekki verið bætt - 4.2.2011 - (Nýir bankar)

  180. Hvenær lýkur undirlægjuhættinum gagnvart svikastarfsemi og kröfuhöfum? - 2.2.2011 - (Stjórnmál)

  181. Óþarfa annmarkar á kosningum til stjórnlagaþings - Hvenær verða kosningar rafrænar? - 26.1.2011 - (Ný stjórnarskrá)

  182. Hálf öld að baki - Ferðalag frá fiskveiði þjóð til tæknivædds samfélags - 25.1.2011 - (Almennt efni)

  183. Stjórnun upplýsingaöryggis er snúin og rannsókn slíkra brota ennþá snúnari - 21.1.2011 - (Upplýsingaöryggi, netöryggi og persónuvernd)

  184. Önnur uppreisn héraðsdóms - Ætli Hæstiréttur leiðrétti þetta? - 21.1.2011 - (Dómstólar)

  185. Almenningur hafður að ginningarfíflum - Bankarnir lifa en almenningur tapar öllu - 19.1.2011 - (Bankahrun)

  186. Er þetta það sem koma skal? - Enn eitt dæmi um að úrræðin eru ekki að virka - 17.1.2011 - (Skuldaúrræði)

  187. Ekki má vera með afskipti þegar bankarnir gefa eignir frá sér, en um að gera þegar þeir ganga að eignum almennings - 17.1.2011 - (Svindl og svik, Nýir bankar)

  188. 17% þekkja innihaldið en 47% vilja samþykkja - 12.1.2011 - (Icesave)

  189. Íslensk lög og stjórnarskrá segja til um friðhelgi einkalífs - 7.1.2011 - (Upplýsingaöryggi, netöryggi og persónuvernd)

  190. Hæstiréttur gaf fordæmið - Forsendur lánveitanda sem skipta máli ekki lántaka - 5.1.2011 - (Endurútreikningur, Kröfuréttur)

  191. Nær allur raunverulegur hagnaður greiddur út sem arður - Gloppa í skattkerfi - 3.1.2011 - (Bankahrun)

  192. 450 milljarðar lánaðir á einum fundi í miðri lausafjárkreppu - 3.1.2011 - (Bankahrun)

  193. Neytendavernd á Íslandi í hnotskurn - Hún er engin - 2.1.2011 - (Neytendamál)

Endurbirt færsla: Sparnaður er svo fjárfestar fái ódýrt lánsfé! - Raunverulegt hlutverk lífeyrissjóða er ekki sparnaður

Birt á Moggablogginu 30.12.2011 - Efnisflokkur: Lífeyrissjóðir

Ég birti þessa færslu 5.10. sl. og í henni lýsi ég hvert sé að mínu mati (á dálítið "brútal" hátt, þ.e. viljandi talað í gífuryrðum) orðið raunverulegt hlutverk lífeyrissjóðanna eða eigum við að segja lífeyrissöfnunar almennings.

Read more

Glæsilegir viðskiptahættir nýrra banka eða hitt þó heldur

Sveinbjörnn Sveinsson setti færslu inn á vegginn hjá Lilju Mósesdóttur sl. þriðjudag 27. desember.  Mér finnst að þetta innlegg hans verði að fá betri umfjöllun og krefjist raunar rannsóknar, því sé þetta rétt sem hann heldur fram í innleggi sínu, þá er hér einfaldlega um þá mestu svívirðu að ræða sem um getur.  Ekki að þetta komi mér neitt á óvart, þar sem ég hef margoft bent á að þetta gæti gerst, en ég hélt að nýju bankarnir væru að meina það, þegar þeir segjast vera að reyna að leysa mál skuldugra viðskiptavina með sanngirni, réttlæti og jafnræði í huga.

Read more

Hóphugsun

Hóphugsun heitir á ensku Groupthink.  Hugtakið hefur líka verið þýtt á íslensku sem hjarðhegðun, enda má segja að hópurinn sem fellur í gildru hóphugsunar einblíni meira á samstöðu hópsins, en það sem kemur honum og heildinni í raun vel…

Read more

Bankarnir forðast úrskurði í óþægilegum málum - My way or no way!

Á nokkrum vikum hafa þrjú mál, sem voru fyrir Hæstarétti, endað með án endanlegs úrskurðar.  Fyrsta er að nefna mál Arion banka gegn Sjómannafélagi Íslands, en samið var um það mál áður en dómsniðurstaða fékkst.  Hin tvö málin eru bæði mál sem bankarnir unnu í héraði, en sáu fram á að ekki bara tapa í Hæstarétti, heldur hefði reynt í báðum málunum á lögmæti laga nr. 151/2010…

Read more

Óréttlætið skal standa vegna klúðurs Alþingis - Þá er bara að höfða skaðabótamál

Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 20.12.2011. Efnisflokkur: Nauðungarsölur, Kröfuréttur.

Íslensk réttvísi á sér enga líka.  Fyrst fá fjármálafyrirtæki að brjóta lög í 9 ár án þess að eftirlitsaðilar geri nokkuð í því, þá eru brotnar grundvallarreglur kröfuréttar með afturvirkum íþyngjandi lögum, bílalánafyrirtæki fá að taka lögin í sínar hendur af því að um einkamál er að ræða og nú síðast kemst hérðasdómur að því að ekki hægt að leiðrétta að aðgerðir sem voru afleiðing af lögbrotum vegna þess að engin lög leyfa það!…

Read more

Hæstiréttur vandar um fyrir lögfræðingum Arion banka

Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 20.12.2011. Efnisflokkur: Dómstólar.

Í annað sinn í desember vísar Hæstiréttur frá máli, þar sem fjármálafyrirtæki ónýtir málið með furðulegum uppákomum í tengslum við breyttar kröfur fyrir dómi.  Ekki það, að í þessu máli, var ekki heilbrú (að mínu mati) í niðurstöðu Héraðsdóms Vesturlands, en ekki kom til þess að Hæstiréttur þyrfti að taka á þeirri niðurstöðu.

Read more

Útbreiðsla vírusa, landfræðileg lega Íslands og landlægt kæruleysi - Vírusvörn í jólapakkann?

Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 17.12.2011. Efnisflokkur: Upplýsingaöryggi, netöryggi og persónuvernd.

Áhugaverð frétt um útbreiðslu tölvuvírusa er á forsíðu Fréttablaðsins í dag, en þar segir:  "Tugir þúsunda tölva sýktar".  Í fréttinni, sem einnig má lesa hér, segir að samkvæmt rannsókn "sem unnin var við tækniháskólann í Delft í Hollandi", þá sé Ísland "í sjötta sæti yfir þau lönd þar sem hlutfall af smituðum tölvum er hæst".

Read more

Múrbúðin og samkeppni á Íslandi

Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 17.12.2011. Efnisflokkur: Neytendamál

Á Eyjunni er frétt (fengin úr Viðskiptablaðinu) um málsókn Jóns Helga Guðmundssonar, aðaleiganda BYKO, gegn Baldri Björnssyni, stofnanda Múrbúðarinnar.  Ég ætla ekki að fjalla um málið sem fréttin er um heldur það sem segja má að sé undanfari þess.

Read more

Fátækt er raunverulegt og stækkandi vandamál

Mikil umræða er í nokkrum vefmiðlum um einstæða móður, sem hafði ekki efni á að kaupa kuldaflík á 7 ára dóttur sína.  Eins hræðilegt og þetta er, þá ætti þetta ekki að koma nokkrum manni á óvart.  Lífskjararannsókn Hagstofnunnar, sem birt var um daginn, sýnir að staða einstæðra foreldra er mjög erfið og stór hluti þeirra, 78,4%, eiga erfitt með að ná endum saman.  Tala sem hefur farið hækkandi undanfarin ár.  Því miður hafa stjórnvöld lítið sem ekkert hugsað fyrir neyð þessa hóps og látið sem allt snúist um skuldavanda…

Read more

Rétta fjallið - Langtímahagsmunir ofar skammtímaávinningi

Bankahrunið ætti að kenna okkur að langtímahagsmunir þurfa að vera ofar skammtímaávinningi.  Skiptir þá ekki máli hvert málefnið er.  Allt of mörg dæmi eru um það, að næsti bikar er það markmið sem menn setja sér og er þá öllu kostað til.  Þannig hefur bankakerfi heimsins að því virðist verið rekið og þannig var bankakerfið á Íslandi rekið.  Frá þessari stefnu verðum við að víkja, þó það kosti að lengri tíma tekur að vinna sig upp úr öldudalnum…

Read more

Merkileg rök Lýsingar í málinu gegn Smákrönum - Lýsingu ber að sanna gjaldfærni

Ég ákvað að lesa yfir dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í mál Smákrana gegn Lýsingu.  Greinilegt er að málsvörn Lýsingar er á köflum örvæntingarfull.  Langar mig að skoða tvö atriði sérstaklega og benda á hina augljósu villur sem þessi atriði byggja á.  Annað er rök Lýsingar fyrir því að fjármögnunarleigusamningur sé leigusamningur en ekki lánssamningur og hitt er varðandi frjálst flæði fjármagns…

Read more

Stjórnin stendur tæpt - Vill Samfylkingin kosningar?

Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 29.11.2011. Efnisflokkur: Stjórnmál.

Ekki er hægt að túlka orð Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur á annan veg, en að verði Jóni Bjarnasyni bolað burt, þá hætti hún stuðningi sínum við ríkisstjórnina. 

Ég átti von á því í vor, þegar Lilja Mósesdóttir, Ásmundur Einar og Atli Gíslason sögðu skilið við þingflokk VG, að Guðfríður Lilja færði sig líka um set.

Read more

Nubo má ekki kaupa landið en má hann byggja?

Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 26.11.2011. Efnisflokkur: Erlendir auðmenn

Mér finnst þessi umræða um ákvörðun Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, hafa farið út algjöra vitleysu.  Nokkrir þingmenn hafa vaðið á súðum og ausið úr skál reiði sinnar, eins og dómsdagur hafi runnið upp.  Örfáir hafa haldið ró sinni og er Oddný Harðardóttir gott dæmi um það.

Read more

Vandamál sem vitað hefur verið af í rúm 2 ár

Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 24.11.2011. Efnisflokkur: Skuldir þjóðarbúsins

Í umræðu um Icesave sumarið 2009 bentum við Haraldur Líndal Haraldsson á þetta vandamál, sem fjallað er um í frétt mbl.is, og hef ég reglulega haldið því á lofti.  Það er gott að menn séu loksins að fatta það.  Þessi vandi eykst enn frekar, þegar nýju bankarnir greiða þeim gömlu 76 ma.kr. hagnað af betri innheimtu lána, en sú tala getur endað í 320 ma.kr.

Read more

Stórfrétt: Íslandsbanki tapar stofnfjármáli

Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 24.11.2011. Efnisflokkur: Dómsmál

Hæstiréttur hafði margt fyrir stafni í dag.  Stærsta mál réttarins var líklegast staðfesting á dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. 118/2011 Íslandsbanki gegn Hermanni Harðarsyni, stofnfjáreiganda í Sparisjóði Norðlendinga.  Hæstiréttur fer ekki mörgum orðum um málið, enda er rökstuðningur Ásmundar Helgasonar, héraðsdómara, ákaflega ítarlegur.

Read more