Efnistyfirlit fyrir árið 2010

Eftirfarandi greinar frá árinu 2010 er að finna á síðunni, raðað frá yngstu til elstu:

  1. Árið 2010 gerði lítið annað en að dýpka kreppuna - 31.12.2010 - (Samantekt)

  2. Eignaupptaka fest í lög - Engir samningar verða öruggir héðan í frá - 28.12.2010 - (Gengistrygging)

  3. Steingrímur lætur ekki bágan hag heimilanna trufla sig - 23.12.2010 - (Stjórnmál)

  4. Hvort er mikilvægara: Völdin eða samviskan? - 21.12.2010 - (Stjórnmál)

  5. Forgangsröðun innstæðna er ekki brot á EES-samningnum - 15.12.2010 - (Neyðarlög)

  6. Ekkert einsdæmi - Ársreikningar byggja mikið á mati en ekki hreinum staðreyndum - 12.12.2010 - (Svindl og svik)

  7. Eiga menn ekki við leiðréttingu krafna á einstaklinga - 8.12.2010 - (Skuldamál heimilanna)

  8. Bankar með undirboð á fasteignamarkaði - 7.12.2010 - (Nýir bankar, Svindl og svik)

  9. Afsláttur af lánum allra notaður í suma - 5.12.2010 - (Nýir bankar)

  10. Hvað fátt hefur breyst og margt reynst rétt - Upprifjun á færslum frá því í febrúar 2009 - 4.12.2010 - (Samantekt)

  11. Tapaðar skuldir afskrifaðar en aðrir sitja að mestu uppi með tjón sitt - 3.12.2010 - (Nýir bankar, Svindl og svik)

  12. Búið að vara við þessari leið frá því í júlí 2009 - 3.12.2010 - (Nýir bankar, Skuldaúrræði)

  13. Markmið og árangur af aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar - 2.12.2010 - (Sérfræðingahópur)

  14. Klúður Árna Páls - 39% útlána bankanna í vanskilum - 25.11.2010 - (Skuldamál heimilanna)

  15. Hver er staða heimilanna, hver er vandinn og hvað þarf að gera? - 23.11.2010 - (Skuldamál heimilanna, Sérfræðingahópur)

  16. Windows 25 ára - 21.11.2010 - (Tölvur og tækni)

  17. Svartari tölur en áður hafa sést um stöðu heimilanna - 19.11.2010 - (Skuldamál heimilanna)

  18. Bréf frá bankamanni - 16.11.2010 - (Nýir bankar)

  19. Mat á áhrifum tillögu HH - úr séráliti mínu - 15.11.2010 - (Skuldamál heimilanna, Sérfræðingahópur)

  20. Ranghugmyndir hagfræðinema - 15.11.2010 - (Fúll á móti)

  21. Stór hópur fjölskyldna hefur ekki efni á húsnæðinu sínu eða neyslu - 7.11.2010 - (Skuldamál heimilanna)

  22. Afstýra þarf þessu stórslysi - 22.10.2010 - (Gengistrygging)

  23. Hagfræðingur sendir Hagsmunasamtökum heimilanna tóninn - 17.10.2010 - (Fúll á móti)

  24. Tilgangur tillagna HH er að fækka þeim sem þurfa á sértækum úrræðum að halda - 14.10.2010 - (Skuldamál heimilanna, Sérfræðingahópur)

  25. Hvassar umræður sem vonandi skila einhverju - 14.10.2010 - (Hagsmunabarátta)

  26. Áhrif tillagna HH á lífeyrissjóðina - 9.10.2010 - (Hagsmunabarátta, Lífeyrissjóðir)

  27. Athugasemd um innheimtu - 9.10.2010 - (Kröfuréttur)

  28. 2 ár frá hruni, en hvenær voru bankarnir í raun komnir í greiðsluþrot? - 8.10.2010 - (Bankahrun)

  29. Breyta þarf lögum um nauðungaruppboð - Veit þarf þolanda forkaupsrétt til að koma í veg fyrir brask - 2.10.2010 - (Kröfuréttur)

  30. Að því virðist er enginn sekur um eitt eða neitt - Þetta bara gerðist eða hvað? - 29.9.2010 - (Skýrslan)

  31. Neytendavernd á Íslandi - Minningarorð - 29.9.2010 - (Gengistrygging, Neytendamál)

  32. Uppgreitt lán skal taka nýja vexti og lántakar skulda 3,5 m.kr. á eftir - 28.9.2010 - (Gengistrygging, Neytendamál)

  33. Kostnaður og ávinningur - hvort vegur þyngra? - 24.9.2010 - (Hagsmunabarátta)

  34. Ef bankakerfið hefði fallið fyrr.. - 21.9.2010 - (Bankahrun)

  35. Ákveðið að leita til ESA og EFTA dómstóls - Hæstiréttur leiðréttir forsendubrest lánveitanda - 17.9.2010 (Gengistrygging, Dómsmál)

  36. Hæstiréttur segir vaxtaákvæði gengistryggðra samninga ógilt - 16.9.2010 - (Gengistrygging)

  37. Jóhanna: Allt einkavæðingunni að kenna - Er það alveg rétt? - 15.9.2010 - (Bankahrun)

  38. Fundur um fátækt - 700 - 1000 manns væntanlega borin út vegna skulda á næstu vikum og mánuðum - 10.9.2010 - (Staða heimilanna)

  39. Er verðtrygging nauðsynleg? - 10 af síðustu 20 árum hefur verðbólga verið innan við 4% - 10.9.2010 - (Verðtrygging)

  40. Misskilningur eða útúrsnúningur fyrrum bankamanns - 9.9.2010 - (Fúll á móti)

  41. Eitruð lán fjármálakerfisins - Úrlausnar þörf allra vegna - 8.9.2010 - (Bankahrun)

  42. Hagnaður byggður á spá um framtíðargreiðsluflæði - Gengisdómar valda bankanum líklegast ekki neinum vanda - 7.9.2010 - (Nýir bankar)

  43. Handvalið mál sem segir ekki of mikið - 6.9.2010 - (Gengistrygging)

  44. FME framlengir frest til lögbrota - Bílalánamál fyrir Hæstarétti 6. september - 2.9.2010 - (Gengistrygging)

  45. Endurskipulagning og leiðrétting/niðurfelling skulda þarf að verða alls staðar - 1.9.2010 - (Skuldamál heimilanna)

  46. Skilja á milli framleiðslu, flutnings, dreifingar og sölu raforku - 29.8.2010 - (Orkumál)

  47. Já, einmitt, FME að kenna að Sigga var ekki bannað að kaupa NIBC bankann - Áhættustjórnun Kaupþings var greinilega í molum - 29.8.2010 - (Bankahrun)

  48. Vaxtalögin, fjórfrelsið og neytendavernd í ESB lögum - 22.8.2010 - (Gengistrygging)

  49. Ótrúleg hógværð Seðlabankans - Álit hans skiptir ekki sköpum! - 17.8.2010 - (Gengistrygging)

  50. Stærsti glæpur Gylfa og Seðlabankans var að hylma yfir með lögbrjótum og það er lögbrot - 15.8.2010 - (Gengistrygging)

  51. Skildi hvorki spurninguna né minnisblaðið - 14.8.2010 - (Gengistrygging)

  52. Leikritið fjármagnseigendur Íslands í leikhúsi fáránleikans - 12.8.2010 - (Stjórnmál)

  53. Álit lögfræðings ráðuneytisins segir gengistryggingu óheimila, en snerist um ranga spurningu - 11.8.2010 - (Gengistrygging)

  54. Æi, Gylfi, hættu að hagræða sannleikanum - 10.8.2010 - (Gengistrygging)

  55. 350 milljarðar vegna lána heimilanna orðnir að innan við 12 milljörðum 9.8.2010 - (Gengistrygging)

  56. Seðlabankinn birtir álit og minnisblað um ólögmæti gengistryggingar - 9.8.2010 - (Gengistrygging)

  57. Seðlabankastjóri með skáldskap í sjónvarpsfréttum og gerir lítið úr aðallögfræðingi sínum - 7.8.2010 - (Gengistrygging)

  58. Seðlabankinn missagna og gerir lítið úr aðallögfræðingi sínum - 7.8.2010 - (Gengistrygging)

  59. Ekki spurning um að dæma heldur að opna fyrir umræðu - 6.8.2010 - (Gengistrygging)

  60. Stórfrétt: Seðlabankinn þagði um lögfræðiálit frá 12. maí 2009 - 6.8.2010 - (Gengistrygging)

  61. Einföld skuldajöfnun gerð að flóknu ferli - 6.8.2010 - (Skuldaúrræði)

  62. Vont er þeirra ranglæti - verra þeirra réttlæti - 25.7.2010 - (Gengistrygging)

  63. Dómur héraðsdóms mun fjölga gjaldþrotum einstaklinga og auka á óstöðugleika í hagkerfinu - 24.7.2010 - (Gengistrygging)

  64. Gengur þvert á fyrri dóma - Hagsmunir neytenda fyrir borð bornir - 23.7.2010 - (Gengistrygging)

  65. Hefur stefnumótun fyrir Ísland átt sér stað? - 20.7.2010 - (Endurreisn)

  66. Dómarnir ógnar ekki stöðugleika, heldur að veitt hafi verið lán með ólöglegum hætti - 19.7.2010 - (Gengistrygging)

  67. Greining Arion banka á áhrifum gengisdóms byggð á sandi - 13.7.2010 - (Gengistrygging)

  68. Af hæfi manna - Ósæmilega vegið að Gísla Tryggvasyni, talsmanni neytenda - 12.7.2010 - (Fúll á móti)

  69. Verði þetta að veruleika, þarf að setja tímabundið þak á innlánasöfnun bankanna - 12.7.2010 - (Hagstjórn - Stjórnvöld)

  70. Mistök embættismanna og ráðherra kosta skattgreiðendur hugsanlega 100 milljarða - Lán heimilanna eru ekki ástæðan - 8.7.2010 - (Lánasöfn)

  71. Orðaleikir Steingríms J og Landsbankans - 6.7.2010 - (Lánasöfn)

  72. Tillögur Hagsmunasamtaka heimilanna taka á þessu öllu - 5.7.2010 - (Hagsmunabarátta)

  73. Játning óráðsíumanns og áhættufíkils - 2.7.2010 - (Skuldamál heimilanna)

  74. Hvað sagði Hæstiréttur? - Tilmælin virka sem lög - 1.7.2010 - (Gengistrygging)

  75. Fattleysið mitt er með ólíkindum en það tók enda - 1.7.2010 - (Gengistrygging)

  76. Húsfyllir á borgarafundi í Iðnó - 29.6.2010 - (Hagsmunabarátta)

  77. Uppgjör milli nýju og gömlu bankanna verða endurskoðuð 2012 - 27.6.2010 - (Bankahrun, Nýir bankar, Lánasöfn)

  78. Ekki bendi á mig... - 26.6.2010 - (Bankahrun)

  79. Ertu að segja satt, Gylfi? Gögn Seðlabankans gefa annað í skyn - 26.6.2010 - (Gengistrygging)

  80. FÚSK - 26.6.2010 - (Svik og svindl)

  81. Góð ákvörðun ef rétt er eftir haft - Greiðsluáætlun á að gilda - 25.6.2010 - (Gengistrygging)

  82. Sanngirni þegar ráðherra hentar og röng lagatilvitnun -24.6.2010 - (Gengistrygging)

  83. Leiðrétting höfuðstóls gengistryggðra lána er þegar inni í bókum bankanna, ekki vextirnir - 24.6.2010 - (Gengistrygging)

  84. Hvernig hægir það uppbyggingu að almenningur og fyrirtæki hafi meira milli handanna? - 23.6.2010 - (Hagstjórn - Seðlabankinn)

  85. Umræða á villigötum - 23.6.2010 - (Fúll á móti)

  86. Fréttatilkynning frá Hagsmunasamtökum heimilanna vegna gengistryggðra lána - 21.6.2010 - (Gengistrygging)

  87. Svar Hagsmunasamtaka heimilanna við erindi efnahags- og viðskiptaráðuneytis um meðferð gengistryggðra lána - 21.6.2010 - (Gengistrygging)

  88. Skuldauppgjör er einfalt í mínum huga - Öll gengistryggð lán undir - 19.6.2010 - (Gengistrygging)

  89. Eru gengistryggð lán ólögleg? - Endurbirt færsla frá 17.4.2009 - 18.6.2010 - (Gengistrygging)

  90. Enginn að reyna að forðast að greiða það sem rétt er - Leikjafræðin brást fjármálafyrirtækjunum - 17.6.2010 - (Gengistrygging)

  91. Það voru þrír dómar í dag - Úrskurður í máli NBI gegn Þráni staðfestur - 16.6.2010 - (Gengistrygging)

  92. Hæstiréttur sammála Hagsmunasamtökum heimilanna - Gengistrygging er óheimil - 16.6.2010 - (Gengistrygging)

  93. Á sundi með hákörlunum - Fundur um bílalánafrumvarp - 6.6.2010 - (Gengistrygging)

  94. Mikilvægasta verkefni Alþingis: Setja 4% þak á árlegar verðbætur húsnæðislána - 4.6.2010 - (Húsnæðislán)

  95. Nú á nota fasteignir heimilanna til að endurreisa lífeyrissjóðina - Sjálfstæði Seðlabankans fer fyrir lítið - 1.6.2010 - (Hagstjórn - Seðlabankinn, Lífeyrissjóðir)

  96. Skýlaus krafa að heimilin njóti alls afsláttarins - 29.5.2010 - (Lánasöfn)

  97. Gagnrýniverð fréttaskýring á útspili SP-fjármögnunar - 26.5.2010 - (Gengistrygging)

  98. Bónusgreiðslur - einn af sjúkleikum bankakerfisins - 26.5.2010 - (Bankahrun)

  99. Heimilin eru ekki aflögufær - Hvar er skjaldborgin? - 25.5.2010 - (Ríkisfjármál)

  100. Forsendubrestur vegna verðtryggingar er um 220 milljarða frá 1.1.2008 - 20.5.2010 - (Skuldamál heimilanna)

  101. Það á bara að innheimta 10% af hlutabréfalánunum - 19.5.2010 - (Bankahrun)

  102. Hver er með leiksýningu? - Má nota lög um peningaþvætti? - 13.5.2010 - (Fúll á móti)

  103. Landsbankinn vaknar með stæl, en héraðsdómur býður betur fyrir suma - 11.5.2010 - (Skuldaúrræði)

  104. Fundur viðskiptanefndar um verðtryggingu - 10.5.2010 - (Verðtrygging)

  105. Ragnar Reykás í öllum hornum - Bráðgreindur eða ekki, Hreiðari varð verulega á í messunni - 8.5.2010 - (Dómsmál)

  106. Hugvekja um ótrúlegt ástand í landinu - 6.5.2010 - (Skuldamál heimilanna)

  107. Eru gjaldeyrishöftin stór hættuleg? - 6.5.2010 - (Hagstjórn - Seðlabankinn)

  108. Það þarf 40 - 65% lækkun til að mæta 80 - 135% hækkun - SP-fjármögnun hefur ekki starfsleyfi fyrir gjaldeyrisviðskiptum - 1.5.2010 - (Gengistrygging)

  109. Gengistrygging höfuðstóls er ólögleg og ekki má skipta henni út fyrir aðra verðtryggingu - 30.4.2010 - (Gengistrygging)

  110. Skuldir eigenda og stjórnenda bankanna námu fimmfaldri þjóðarframleiðslu. - Brostin siðgæðisvitund eigenda og stjórnenda bankanna - 19.4.2010 - (Bankahrun)

  111. Viðnámsþol þjóðar - endurbirt færsla - 17.4.2010 - (Endurreisn)

  112. Áhættumat vegna gosa - Nýtt hamfaragos hugsanlegt - 16.4.2010 - (Náttúruvár)

  113. Stórfréttin sem hvarf - Um helmingur heimila nær varla endum saman - 13.4.2010 - (Staða heimilanna)

  114. Furðuleg villa í Skýrslunni - 12.4.2010 - (Skýrslan)

  115. Allt að helmingur heimila nær ekki endum saman með tekjum - 12.4.2010 - (Staða heimilanna)

  116. Þrjú frumvörp um greiðsluaðlögun og umboðsmann skuldara - 7.4.2010 - (Skuldaúrræði)

  117. Niðurstöður þverpólitískrar vinnu undir stjórn HH - 31.3.2010 - (Hagsmunabarátta)

  118. Verið að meðhöndla einkennin ekki sjúkdóminn - 18.3.2010 - (Skuldaúrræði)

  119. Brýnustu málin - Önnur gömul færsla sem sýnir að allt er við það sama - 17.3.2010 - (Endurreisn)

  120. Sannleikurinn er sagna bestur! - 14.3.2010 - (Lánasöfn)

  121. Fjármálafyrirtæki vissu árið 2001 að gengistrygging lána var óheimil - 12.3.2010 - (Gengistrygging)

  122. Ég skora á Íslandsbanka að sanna orð bankastjórans - 12.3.2010 - (Lánasöfn)

  123. Óveruleg áhrif ef gengistrygging verður dæmd ólögleg - Má þá ekki leiðrétta strax? - 4.3.2010 - (Gengistrygging)

  124. Afnemum verðtryggingu í skrefum - Bönnum hana á lánum einstaklinga og heimila - 4.3.2010 - (Verðtrygging)

  125. Sýslumaður verðmetur eign langt undir fasteignamati - Réttargæslu vantar fyrir gerðarþola - 26.2.2010 - (Svindl og svik)

  126. Einbjörn, Tvíbjörn, Þríbjörn og Fjórbjörn - 23.2.2010 - (Svindl og svik)

  127. Tölur Seðlabankans ekki nothæfar eins og þær eru kynntar - 23.2.2010 - (Hagstjórn - Seðlabankinn)

  128. Geta bankanna að leiðrétta lán heimilanna - 22.2.2010 - (Lánasöfn)

  129. Svindl og svínarí í skuldsettri yfirtöku - 21.2.2010 - (Svindl og svik)

  130. Óskiljanlegur málflutningur ráðherra - 18.2.2010 - (Gengistrygging)

  131. Íslenskt lán, myntkörfulán, gengistryggt lán eða erlent lán - hver er munurinn? - 17.2.2010 - (Gengistrygging)

  132. Af hverju tók fólk gengistryggð lán? - 16.2.2010 - (Gengistrygging)

  133. Hrunið - hlutar 4 og 5: Basel II og matsfyrirtæki - 16.2.2010 - (Bankakreppa)

  134. Lögmæti gengistryggðra lána og erlendra lána - 13.2.2010 - (Gengistrygging)

  135. Áfangasigur, en málinu er ekki lokið - 13.2.2010 - (Gengistrygging)

  136. Gengistrygging dæmd ólögleg! - 12.2.2010 - (Gengistrygging)

  137. Tikk-tikk-tikk, tímasprengjan tifar, almenningur er að springa - 11.2.2010 - (Þjóðarsálin)

  138. Kröftugur fundur á Austurvelli - Ræðan mín í dag - 6.2.2010 - (Hagsmunabarátta)

  139. Stjórn VR getur ekki stutt Hagsmunasamtök heimilanna né afnám verðtryggingar - 30.1.2010 - (Verðtrygging)

  140. Fáránleiki verðtryggingarinnar - Lausnin er að stytta í lánum eins og fólk frekast ræður við - 29.1.2010 - (Verðtrygging)

  141. Stýrivextir lækka en raunstýrivextir hækka! - 27.1.2010 - (Hagstjórn - Seðlabankinn)

  142. FME tekur ekki afstöðu til gengistryggðra lána - Tekur FME afstöðu til nokkurs? - 26.1.2010 - (Gengistrygging)

  143. Ræða Jóhannesar Björns á Austurvelli 23/01/2010: Lögin eru með almenningi en valdið ekki! - 24.1.2010 - (Hagsmunabarátta)

  144. Fordæmi sett fyrir afskriftir heimilanna? - 22.1.2010 - (Svindl og svik, Skuldaúrræði)

  145. Ef eitthvað væri gert, þyrfti ekki að biðja um uppboð - Kröfur okkar eru einfaldar - 19.1.2010 - (Hagsmunabarátta)

  146. 15. janúar 2010: Hagsmunasamtök heimilanna eins árs - 15.1.2010 - (Hagsmunabarátta)

  147. Eitt að styðja tryggingasjóðinn, annað að tryggja allar innstæður - 11.1.2010 - (Icesave)

  148. Hrunið - hluti 3: Regluverk og eftirlit með fjármálafyrirtækjum - 8.1.2010 - (Bankakreppa)

  149. Bretum gengur illa að skilja - 8.1.2010 - (Icesave)

  150. Fyrirsláttur að ekki sé hægt að skrá nöfn rétt - 6.1.2010 - (Tölvur og tækni)

  151. Þegar rykið sest, þá skilja menn málið betur - 6.1.2010 - (Icesave)

  152. Er Landsbankinn að bregðast við gagnrýni Hagsmunasamtaka heimilanna? - Bankarnir geta gert betur! - 4.1.2010 - (Skuldaúrræði)

  153. Icesave í þjóðaratkvæði - Mætum á Bessastaði - 1.1.2010 - (Icesave)

Eignaupptaka fest í lög - Engir samningar verða öruggir héðan í frá

Stundum sést stjórnmálamönnum ekki fyrir í asanum.  Það er mín skoðun, að lögin um meðferð gengistryggðra lána sé dæmi um slíkt.  Með þessum lögum er verið að bjarga því klúðri Gylfa Magnússonar, fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra, og Steingríms J. Sigfússonar, fjármálaráðherra, þegar þessir herramenn ákváðu að hunsa þann möguleika að gengistrygging lána væri í andstöðu við 13. og 14 gr. laga nr. 38/2001 um vextir og verðbætur…

Read more

Steingrímur lætur ekki bágan hag heimilanna trufla sig

Fyrir rúmum tveimur árum varð hér hrun.  Það hafði áhrif á allt í þessu landi og ekki minnst á stöðu ríkissjóðs annars vegar og heimilanna í landinu hins vegar.  Ólíkt heimilunum þá hefur ríkissjóður þann möguleika að skattleggja allt og alla til að koma sér út úr vandanum, hann hefur möguleika á útgáfu ríkisskuldabréfa, á lántöku frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og erlendum ríkjum og ekki síst hefur hann möguleika á niðurskurði…

Read more

Hvort er mikilvægara: Völdin eða samviskan?

Ég get ekki annað en furðað mig á þeirri umræðu sem upphófst í síðustu viku við það að þrír þingmenn VG gátu ekki samvisku sinnar vegna stutt fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar.  Þessir þrír þingmenn hafa, ásamt þremur öðrum, verið mjög opinskáir í gagnrýni sinni á mjög margt í stefnu núverandi stjórnar…

Read more

Afsláttur af lánum allra notaður í suma

Nú kom stóridómur ríkisstjórnarinnar og fjármálafyrirtækjanna síðast liðinn föstudag.  Hann er eiginlega ótrúlegur, þar sem lítið er gert annað en að afskrifa sokkinn kostnað og jafnvel er gengið lengra en þarf í þeim efnum.  Í þessari færslu vil ég benda á það ótrúlega ósamræmi sem er í málflutningi stjórnvalda og málsvara 110% leiðarinnar varðandi það hvernig afslætti af lánasöfnum heimilanna var háttað…

Read more

Windows 25 ára

Hver hefði trúað því að örverpið sem sýnt var almenningi fyrir 25 árum yrði að því sem það er í dag?  Ekkert fer á milli mála að Windowsstýrikerfið er vinsælasta stýrikerfið í dag.  Útbreiðsla þess er gríðarleg og tungumálaútgáfur nánast óteljandi.  En fyrstu skref þess lofuðu ekki góðu…

Read more

Bréf frá bankamanni

Mér barst um daginn nafnlaust bréf frá reynslu miklum starfsmanni fjármálastofnunar.  Ég veit ekkert hver þetta er, þar sem það barst með almennum pósti.  Mig langar til að birta þetta bréf hér, en hef tekið út þá einu vísbendingu sem er í bréfi um bréfritara…

Read more