Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 20.7.2009.
Mér sýnist þetta vera ákvörðun um að fresta því að taka ákvörðun.. Þeir mega eignast bankann, en mega líka fá skuldabréf eða kauprétt. Það eina jákvæða við þetta er að Íslandsbanki virðist bara þurfa 25 milljarða frá ríkinu, sem er eins og skiptimynt samanborið við það sem áður var nefnt.