Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 30.10.2009.
Í færslu í fyrrakvöld velti ég fyrir mér hvað Mark Flanagan hafi átt við, þegar hann sagði:
And finally in the debt restructuring area I just want to highlight that now we have managed to mark down loans to appropriate level in the banks' books, this has to be translated into appropriate debt relief to viable borrowers.
Eins og ég bendi á í þeirri færslu þá sendi ég Franek Rozwadowski fyrirspurn og birti hana í athugasemd við upphaflegu færslu. Svo virðist sem ekki allir hafi áttað sig á því og þess vegna vil ég birta hana aftur hér:
Mr. Franek Rozwadowski
I met with you few months ago when Hagsmunasamtök heimilanna (Association of Icelandic Homes) met with you and Edda Rós. You told that if we had any questions we could get in contact with you. So, I do have one question or issue that I need clarification of. In an interview with RUV (Icelandic television) mr. Mark Flanagan said the following thing:
„..And finally in the debt restructuring area I just want to highlight that now we have managed to mark down loans to appropriate level in the banks' books, this has to be translated into appropriate debt relief to viable borrowers.“
Could you give me a clarification of what he means with „debt relief“ and who are „viable borrowers“. At this moment I am not going to give you my explanation or understanding of these words, but would very much like to know your understanding or if you could ask mr. Flanagan what is the exact meaning of his words.
I would apprieciate if I could get your reply with in few days.
Looking forward to hearing from you soon.
Very best regards
Marinó G. Njálsson
Hagsmunasamtök heimilanna
Nú svarið lét ekki á sér standa og hér er það:
UNCLASSIFIED
Dear Marinó,
This was of course a very short statement about a situation that is quite complex. The main point is simple and clear: the markdowns make it possible to provide debt relief to borrowers--both households and firms--and this should be done. But to be clear let me elaborate on three words he used.
'Debt relief' means mainly debt forgiveness. Normally this would be partial forgiveness, not a total write-off. Payment equalization would not normally count as debt relief, though the three year limit in the recently passed law could result in some debt relief for some people.
'Appropriate' means that the debt relief should be provided only to borrowers who really need it. This is necessary because there is a limit on the total amount of debt relief that can be provided. If debt relief is given to borrowers who can manage without it there will be less available for those who really do need it. In other words, debt relief should be provided on a case by case basis.
'Viable borrowers'. As you know debt relief is needed by both households and firms. The concept of viable borrowers is more relevant to firms than to households. Viable firms would be firms that can continue functioning and creating jobs and income but need debt relief to put them back on their feet. Non-viable firms would be ones that, even after debt relief, could not survive. Obviously it only make sense to provide debt relief to viable firms.
Please don´'t hesitate to get back to me if this is not clear.
Franek
Nú ætla ég að eftirláta hverjum og einum að túlka orð Franeks og láta ekki minn skilning trufla fólk.
Með þessari færslu kom eftirfarandi athugasemd: Sæll Marinó, það er áhugavert að fylgjast með skrifum þínum og baráttu HH. Mér sýnist að þessi skrif og aðgerðir skipti engu máli, stjórnvöld loka eyrunum.
Það er algerlega óskiljanlegt að ráðherrann Gylfi Magnússon lýsi því yfir í fjölmiðlum að skuldir einkaaðila séu ekki á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Ég veit ekki betur en að hlutverk yfirvalda sé fyrst og fremst að halda efnahagslífinu stöðugu. Það hefur þeim algerlega mistekist, fyrst með upptöku kvótakerfisins, með einkavæðingu bankanna, byggingu Kárahnjúkavirkjunar og svo ofþenslunni á húsnæðismarkaðnum, þar sem fólki var boðið að kaupa sér húsnæði án þess að eiga svo mikið sem fimmkall.
Þessi atriði ollu þeirri þenslu, sem keyrði landið í klessu, vegna græðginnar sem fylgdi í kjölfarið. Ég er alveg sáttur við að taka á mig 30, 40 eða 50% hækkun á erlendu myntkörfuláni, það er eðli viðskipta með gjaldeyri að gengið getur breyst, en ég krefst þess að ríkið og þeir sem léku sér með krónuna taki minnst 50% á sig. Fyrr verður ekki friður, og nú þurfa menn að standa saman og knýja á um þá lækkun. Hvaða aðferð dugar til að ná þessu fram veit ég ekki, en sé þó að kjaftablaður skilar engu og mun ég ekki nenna því frekar.
Hvet þig til að berjast áfram í þessu meðan þú nennir, en held að aðrar aðferðir þurfi til.