Inngangur

Saga gengistryggingarinnar er ein birtingarmynd hinnar dæmigerðu spillingar íslenska samtryggingarsamfélagsins.  Þar sem hlutirnir bara gerast vegna þess, að það er ákveðnum öflum fyrir bestu.  Vissulega á gengistryggingin sér lengri sögu en hér er farið yfir og þessi grein verður því uppfærð eftir því sem mér þykir nauðsynlegt.

Efnisyfirlit

  1. Lög nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu

  2. Lögbrot, spilling og samtrygging byrjar

  3. Fyrirhugaðar breytingar á lögum nr. 38/2001

  4. Samningar við kröfuhafa

  5. Málaferli um gengistryggingu

  6. Þrjú lögfræðiálit

  7. Viðbrögð við röngum dómi

  8. Málaferli um vextina

  9. Árna Páls-lögin