Gengistrygging
Herðubreiða séð frá Grafarlandaá - Ljósmynd: Marinó G. Njálsson
Undir þessu atriði verða greinar um gengistrygginguna, gengistryggðu lánin, dómsmál og fleira áhugavert.
Yfirferð um gengistrygginguna
Á síðunni er farið yfir það sem gerðist frá því að gengistryggingin var bönnuð með lögum nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu og þar til Árna Páls-lögin (lög nr. 151/2010) voru samþykkt. Meira gæti bæst við síðar.
Gengistryggðu lánin
Margir pistlar voru skrifaðir um gengistrygginguna, lögmæti hennar, dómsmál, lagasetningu og leiðréttingu. Ansi marga þeirra er að finna hér fyrir neðan.
2009:
Koma fljótlega
2010:
Koma fljótlega
2011:
Árni Páll fer með fleipur - Úrskurður Hæstaréttar nær til lána óháð tilgangi og veði - 15.2.2011 - (Gengistrygging)
Hafnar Hæstiréttur afturvirkum vaxtaútreikningi? - Eðli veðs eða lengd lánstíma breytir ekki vöxtum - 15.2.2011 - (Gengistrygging)
Skortir bankana aðild að hluta endurútreiknings lána og hvað þýðir það fyrir endurútreikning lánanna - 22.3.2011 - (Gengistrygging)
Hugsanlega rétt niðurstaða en út frá röngum rökum - 8.4.2011 - (Dómstólar, Gengistrygging)
Kynnir Arion banki sér ekki dóma Hæstaréttar? - Eru mörg gjaldþrot byggð á svona vitleysu? - 15.4.2011 - (Gengistrygging)
Tímamótadómur í Héraðsdómi Reykjavíkur: Afturvirk vaxtabreyting ekki viðurkennd - 16.4.2011 - (Gengistrygging, Kröfuréttur)
Héraðsdómur leitar í smiðju Hæstaréttar - Misskilningur varðandi erlend lán og fjórfrelsið - 19.4.2011 - (Gengistrygging)
Er þetta nú alveg rétt, Árni Páll? - 27.4.2011 - (Gengistrygging)
Hvað hafa dómstólar sagt um áður gengistryggð lán? - 14.5.2011 - (Gengistrygging)
Hæstiréttur fullskipaður í endurfluttu máli - 26.5.2011 - (Dómstólar, Gengistrygging)
Mótormax 4 - Landsbankinn 3, tæpara gat það nú ekki verið - 9.6.2011 - (Gengistrygging)
Geta bankamenn (og fleiri) átt yfir höfði sér allt að 6 ára fangelsi vegna gengistryggðra útlána fjármálafyrirtækjanna? - 21.7.2011 - (Gengistrygging, Dómstólar)
Er Hæstiréttur að senda skilaboð um vexti í dómi sínum í máli nr. 274/2011? - 26.10.2011 - (Neyðarlögin, Gengistrygging)
Óréttlætið skal standa vegna klúðurs Alþingis - Þá er bara að höfða skaðabótamál - 20.12.2011 - (Gengistrygging, Löggjafinn)
Bankarnir forðast úrskurði í óþægilegum málum - My way or no way! - 21.12.2011 - (Gengistrygging, Nýir bankar)
2012:
Leiðbeiningar FME/SÍ og Árna Páls lög hækkuðu vexti um allt að 357 ma.kr. á lánum heimilanna - 18.2.2012 - (Gengistrygging, Endurútreikningur, Kröfuréttur)
Erindið um vaxtadóma Hæstaréttar í Grasrótarmiðstöðinni - 25.2.2012 - (Gengistrygging, Kröfuréttur)
Hæstiréttur: Eingöngu má leiðrétta rangan lagaskilning til framtíðar - 26.2.2012 - (Gengistrygging, Kröfuréttur)
Lögfræðiálit LEX er ekki um niðurstöðu Hæstaréttar! - 1.3.2012 - (Gengistrygging, Kröfuréttur)
Dómur Hæstaréttar er mjög skýr: Vextir verða eingöngu leiðréttir til framtíðar - 2.3.2012 - (Gengistrygging, Kröfuréttur)
Landsbankinn: Dómur hefur litið fordæmisgildi! - 7.3.2012 - (Gengistrygging, Kröfuréttur)
Erindi um gengisdóma - 21.3.2012 - (Gengistrygging, Kröfuréttur)
Vaxtadómar og Árna Páls-lög - hluti 3 - Átti Hæstiréttur annan möguleika en seðlabankavexti? - 17.4.2012 - (Gengistrygging)
Gengistrygging lána og frjálst flæði fjármagns - 22.4.2012 - (Gengistrygging)
Áminningarbréf ESA er á miklum misskilningi byggt - 23.4.2012 - (Gengistrygging)
Lagt til að 26 atriði fari fyrir dóm, en ekki það mikilvægasta - 5.5.2012 - (Gengistrygging, Endurútreikningar)
Af endurútreikningi og vöxtum áður gengistryggðra lána - 31.10.2012 - (Gengistrygging, Endurútreikningur)
Dómur með mikið fordæmisgildi - 8.11.2012 - (Gengistrygging, Endurútreikningur)
Endurútreikningar áður gengistryggðra lána - Taka 55 - 26.11.2012 - (Endurútreikningur)
2013:
Gengislán dæmd ólögleg í Króatíu á grundvelli laga um neytendavernd - 8.7.2013 - (Gengistrygging, Neytendamál)
Íslenskt lán, myntkörfulán, gengistryggt lán eða erlent lán - hver er munurinn? Endurbirt færsla um ólíkar tegundir lána - 26.8.2013 - (Gengistrygging)
2014:
Enn af áður gengistryggðum lánum - 17.4.2014 - (Gengistrygging, Kröfuréttur)
Dómsmál/dómstólar
Margir dómar gengu um gengistryggingu og því um margt að skrifa:
2009:
Koma fljótlega
2010:
Koma fljótlega
2011:
Önnur uppreisn héraðsdóms - Ætli Hæstiréttur leiðrétti þetta? - 21.1.2011 - (Dómstólar)
Hugsanlega rétt niðurstaða en út frá röngum rökum - 8.4.2011 - (Dómstólar, Gengistrygging)
Hæstiréttur fullskipaður í endurfluttu máli - 26.5.2011 - (Dómstólar, Gengistrygging)
Dómur Héraðsdóms Suðurlands heldur ekki vatni - 30.6.2011 - (Dómstólar, Kröfuréttur)
Geta bankamenn (og fleiri) átt yfir höfði sér allt að 6 ára fangelsi vegna gengistryggðra útlána fjármálafyrirtækjanna? - 21.7.2011 - (Gengistrygging, Dómstólar)
Vörslusviptingar og dómar Hæstaréttar 16/6/2010 - 2.9.2011 - (Dómstólar)
Áhugaverð lesning þessi dómur - Dæmi um klassíska íslenska spillingu - 17.11.2011 - (Dómsstólar)
Stórfrétt: Íslandsbanki tapar stofnfjármáli - 24.11.2011 - (Dómsmál)
Hæstiréttur vandar um fyrir lögfræðingum Arion banka - 20.12.2011 - (Dómstólar)
2012:
Af vanhæfi, hlutleysi og fagmennsku dómara - 10.2.2012 - (Dómstólar)