Hér verður safanað saman tenglum og pistlum sem birtir voru fyrir ársbyrjun 2007. Tölvupistla er þó að finna á sérstakri síðu. Þar sem flestir pistarnir eru bara til inni á timarit.is, þá eru settar tenginga á þá þar.
Lygi, hvít lygi og tölfræði - Birtur í Morgunblaðinu 9.3.2006 - Fjallar um talnamegnun í framsetningu skatttalna. (Ríkisfjármál)
Til varnar Listdansskóla Íslands - Birtur í Morgunblaðinu 7.11.2005 - Fyrirsögnin skýrir innihaldið (Menntamál)
Hvenær er (tölvu)póstur einkapóstur? - Birtur í Morgunblaðinu 4.10.2005 - Fyrirsögnin skýrir innihaldið - (Upplýsingaöryggi, netöryggi og persónuvernd)
Nýr Landspítali og heilsuþorp - Birtur í Morgunblaðinu 3.3.2005 - Fjallar um staðarval nýs Landspítala. - (Heilbrigðismál)
Mislæg gatnamót - ekki eina lausnin - Birtur í Morgunblaðinu 19.9.2004 - Fjallar um umferðamannvirki á mótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar - (Umferðin)
Öryggi upplýsinga er mikilvægt - Birtur í Morgunblaðinu 1.12.2001 - (Upplýsingaöryggi, netöryggi og persónuvernd)
Af hagkvæmni Fljótsdalsvirkjunar - Birtur í Morgunblaðinu 13.2.2000 - Fyrirsögnin skýrir innihaldið (Orkumál)
Lífeyrisréttindi - Pétri H. Blöndal svarað - Birtur í Morgunblaðinu 22.5.1996 - Er svar við rökleysu Péturs H. Blöndals um stöðu LSR (Lífeyrismál)
Vanvirðing Alþingis við þjóðina - Birtur í Morgunblaðinu 11.11.1995 - Er gagnrýni á vinnubrögð Alþingis. (Alþingi)
Dómarar fá aðhald - Birtur í Morgunblaðinu 21.3.1995 - Hér talar nefndarmaður í dómaranefnd HSÍ um dómaramál. (Íþróttir)
Jákvætt framtak verður að neikvæðri frétt - Um lestrarátka í Iðnskólanum í Reykjavík - Birtur í Morgunblaðinu 22.3.1994 - Gagnrýni á ófaglegan fréttaflutning Helga Helgasonar fréttamanns RÚV.
Hljóð sem ekki heyrast - Birtur í Morgunblaðinu 7.12.1993 - Fjallar um sjálfsrækt sem leið út úr eirðarleysi ungmenna. (Menntamál)
Hagfræði fórnarlambsins - Birtur í Morgunblaðinu (Velvakanda) 13.12.1992 - Fjallar um fórnarlambsvæðingu íslensks efnahagslífs. - (Almennt efni)
Starfsfólk í fyrirrúmi - Birtur í Morgunblaðinu 21.7.1992 - (Stjórnarhættir)
Þegar fortíðin verður nútíðinni yfirsterkari - Birtur í Morgunblaðinu 7.7.1992 - (Almennt efni)
Atferlisákvörðunarfræði - Birtur í Morgunblaðinu 2.6.1992 - (Stjórnarhættir)
Hvernig fáum við verkefnahópa til að vinna betur - Birtur í Morgunblaðinu 28.5.1992 - (Stjórnarhættir)
Sveigjanleg fyrirtæki - öðruvísi stjórnunartækni - Birtur í Morgunblaðinu 3.3.1992 - (Stjórnarhættir)
Hópákvörðun tryggir ekki rétta ákvörðun - Birtur í Morgunblaðinu 12.12.1991 - (Stjórnarhættir)
Sjónarmið handknattleiksdeildar Gróttu á Svafarsmáli - Birtur í Morgunblaðinu 24.1.1985 - (Íþróttir)