Verðtrygging var sett á með Ólafslögum í apríl 1979. Tilgangurinn var að bregðast við þrálátri verðbólgu og bruna sparifjár og lánfjár, en jafnframt tryggja að laun hækkuðu í samræmi við verðbólgu. Við getum alveg deilt um framkvæmdina, en niðurstaðan var að verðbólga jókst gríðarlega og því má segja að aðgerðin hafi mistekist herfilega. Fjórum árum síðar var verðbólga komin yfir 100%, en var 36,2% í apríl 1979.
Read moreHugmynd um fjölgun kjördæma
Komnar eru fram hugmyndir um breytingu á kjördæmaskipan vegna kosninga til Alþingis. Í greininni er litið á hvaða áhrif slíkar breytingar geta haft og úrslit síðustu kosninga reiknuð út miðað við 9 kjördæmi og 15 jöfnunarþingmenn.
Read moreRanghugmyndir um verðtryggingu
Hugmyndafræði verðtryggingar er að tengja fjárhagslegt verðmæti við breytingar á vísitölu, oftast vísitölu neysluverðs. Hvers vegna verðbreytingar á neysluvöru eigi að endurspegla verðrýrnun peninga, hefur höfundur aldrei skilið..
Read moreHúsnæðismál og deiliskipulag
Húsnæðismarkaðurinn er í sömu klemmu núna og hann hefur verið undanfarin 10-15 ár. Mikill skortur er á húsnæði og þeim fjölgar sem bíða eftir því, að hindrunum Seðlabankans verði lyft. Hvort heldur lántakaskilyrðum eða að vextir lækki…
Read moreAthugunarefni vegna upptöku leiguígildis
Samhliða birtingu vísitölu neysluverðs (VNV) fyrir janúar, greindi Hagstofan frá því, að um skeið hafi staðið yfir endurskoðun á mati á reiknaðri húsaleigu í VNV (oft vísað til sem húsnæðisliður)…
Read more