Umræðan
Herðubreiða séð frá Grafarlandaá - Ljósmynd: Marinó G. Njálsson
Undir þessu atriði verða greinar um gengistrygginguna, gengistryggðu lánin, dómsmál og fleira áhugavert.
Samantekt
Undir þennan lið falla greinar, þar sem ég tek saman yfirlit um stöðuna í hagsmunabaráttuni eða lýsi almennt stöðunni í þjóðfélaginu.
2011:
Limbó - 18.7.2011
Almenningur ber skaðann af óheiðarleika, vanhæfi og spillingu fjármálafyrirtækja - 27.8.2011 - (er líka undir Skuldamál heimilanna)
Stundum ratast manni allt of vel á - Endurbirtar glefsur úr gömlu bloggi - 17.11.2011
2012:
Hvað lærdóm getum við dregið af hruninu? - 31.3.2012
4 ár - 7.10.2012
2013:
We've got five years, my brain hurts a lot - 5.10.2013
2014:
6 ár frá hruni: Var hægt að bjarga bönkunum? - 12.10.2014
Nærri 6 ár að baki - 17.8.2014
Hugleiðingar
Ástandið í þjóðfélaginu, einstök atvik og uppákomur urðu mér oft tilefni til skrifa.
Eigi að breyta, þarf að líta inn á við - 17.11.2011
Af “húmorsleysi” hinna - Aðgát skal höfð í nærveru sálar - 24.3.2012
Hann stóð svo vel til höggsins - 8.12.2012
Orðræða og orrahríð sem netið geymir - 3.6.2014
Er óréttlæti í lagi vegna þess að ég lifði það af? - 15.11.2014
Rökþrot og rökleysa
Allir geta lent í rökþroti og bregða þá oft fyrir sig sérkennilegum málflutningi eða breytast í “fúlan á móti”.
Hvernig getur ríkissjóður tapað? - Virðisaukaskattur 101 - Hvað gengur SFF til? - 22.10.2011 - (er líka undir Fróðleikur)
Guðmundi Gunnarssyni svarað - 31.10.2011
Gallar á heimsmynd Viðskiptaráðs Íslands - 9.3.2015
Spilling, svindl, svik og blekkingar
Þegar orsakir hrunsins voru skoðaðar, þá fékk þjóðin áfall við að sjá hve víðfem og rótgróin spillingin er í samfélaginu. Ekki það að flestir vissu af helmingaskiptareglunni milli Framsóknar og Sjálfstæðisflokks, einkavinavæðingun og mikilvægt væri að þekkja “réttan” mann. Eftir hrun kom í ljós, að þjóðfélagið nánast gekk á svindli, svikum og blekkingum.
2011:
Ekki má vera með afskipti þegar bankarnir gefa eignir frá sér, en um að gera þegar þeir ganga að eignum almennings - 17.1.2011 - (er líka undir Nýir bankar)
Virðisaukaskattssvik fjármögnunarleiga? - Stóru fiskarnir sleppa en þeir litlu eru gripnir - 14.2.2011
Fáránleiki endurútreikninga: Skuldar háar fjárhæðir þó lánið hafi verið greitt upp 2007 - 28.4.2011 - (er líka undir Endurútreikningur)
Blekkingar á blekkingar ofan - 5.5.2011 - (er líka undir Bankahrun)
Sérfræðingur umboðsmanns skuldara vann fyrir fjármálafyrirtæki - 10.6.2011
Bankarnir haga sér eins og vogunarsjóðir - Kaupa kröfur með miklum afslætti og gefa ekki eftir fyrr en í rauðan dauðann - 10.6.2011 - (er líka undir Nýir bankar)
Fjármálafyrirtækin viðurkenna að hafa reynt að hafa a.m.k. 120 ma.kr. ólöglega af heimilunum - 31.8.2011 - (er líka undir Nýir bankar)
Eignarhaldsfélög og fasteignafélög fá 380 ma.kr. afskriftir - Önnur rekstrarfélög og einstaklingar rúmlega 120 ma.kr. - 5.9.2011 - (er líka undir Nýir bankar)
Gott að Arion banka gangi vel, en eru tölurnar ekki eitthvað skrítnar? - 6.9.2011 - (er líka undir Nýir bankar)
Fortíðin sýnir að eitthvað hefur áunnist, en flest er óbreytt - Hugleiðing um lög nr. 107/2009 - 12.11.2011 - (er líka undir Skuldaúrræði)
Glæsilegir viðskiptahættir nýrra banka eða hitt þó heldur - 29.12.2011
2012:
Stefán Jón og spilling - 9.1.2012
Er búinn að fá upp í kok á ruglinu - 27.1.2012
Ógnar dómur stöðugleika eða ekki? Misjafnt eftir því hvenær er svarað! - 15.4.2012 - (er líka undir Nýir bankar)
2013:
Á ósvífnin sér engin takmörk? - 6.1.2013
2014: