Umræðan

Herðubreiða séð frá Grafarlandaá - Ljósmynd: Marinó G. Njálsson

Undir þessu atriði verða greinar um gengistrygginguna, gengistryggðu lánin, dómsmál og fleira áhugavert.

Samantekt

Undir þennan lið falla greinar, þar sem ég tek saman yfirlit um stöðuna í hagsmunabaráttuni eða lýsi almennt stöðunni í þjóðfélaginu.

2011:

2012:

2013:

2014:

Hugleiðingar

Ástandið í þjóðfélaginu, einstök atvik og uppákomur urðu mér oft tilefni til skrifa.

Rökþrot og rökleysa

Allir geta lent í rökþroti og bregða þá oft fyrir sig sérkennilegum málflutningi eða breytast í “fúlan á móti”.

Spilling, svindl, svik og blekkingar

Þegar orsakir hrunsins voru skoðaðar, þá fékk þjóðin áfall við að sjá hve víðfem og rótgróin spillingin er í samfélaginu. Ekki það að flestir vissu af helmingaskiptareglunni milli Framsóknar og Sjálfstæðisflokks, einkavinavæðingun og mikilvægt væri að þekkja “réttan” mann. Eftir hrun kom í ljós, að þjóðfélagið nánast gekk á svindli, svikum og blekkingum.

2011:

2012:

2013:

2014: