Skuldamál heimilanna
Herðubreiða séð frá Grafarlandaá - Ljósmynd: Marinó G. Njálsson
Fátt reyndi meira á, en framferði hinna svo kölluðu viðskiptabanka gagnvart skuldsettum heimilum, vanda sem eldri kennitölur þeirra höfðu skapað. Það er eiginlega grátbroslegt að sjá Íslandsbanka eigna sér í auglýsingum hinar ýmsu framfarir banka og sparisjóða á síðustu öld, en ekki geta gengist við afleiðingum Glitnis á þessari öld. Gleymum því aldrei, að bankarnir fengu lánasöfn heimila og fyrirtækja með miklum afslætti til að láta þennan afslátt ganga til þeirra, en ekki til að mynda ofurhagnað í meira en áratug eftir stofnun.
Hér undir eru pistlar sem hægt er að tengja beint við skuldastöðu heimilanna og baráttu fyrir leiðréttingu þeirra. Nauðsynlegt er að skoða líka umræðu um skuldaúrræði, gengistryggðu lánin, endurútreikning, leiðréttinguna og lánasöfnin. Umfjölluninni um gengistryggðu lánin er að finna á sérstakri síðu og sama á við um lánasöfnin:
Skuldir heimilanna
2011:
Af launakjörum, hagnaði bankanna og endurútreikningi lána - Neyðarkall lántaka - 9.3.2011 - (er líka undir Endurútreikningur)
Ríkisskattstjóri svarar fyrirspurn - 22.3.2011
Draga fjármálafyrirtæki samninga á langinn svo þau geti innheimt hærri vexti og kostnað? - 22.7.2011 - (er líka undir Nýir bankar)
Saga Maríu Jónsdóttur - 7.8.2011 - (er líka undir Nýir bankar)
Spár Hagsmunasamtaka heimilanna ganga eftir - 13.8.2011
Almenningur ber skaðann af óheiðarleika, vanhæfi og spillingu fjármálafyrirtækja - 27.8.2011 - (er líka undir Samantekt)
Sleikjugangur við fjármagnseigendur - 18.10.2011
Hver er staða heimilanna, hver er vandinn og hvað þarf að gera? - Endurbirt færsla frá 22/11/2010 - 3.11.2011
2012:
Endurskipulagning fjármála einstaklinga, heimila og fyrirtækja þarf að miða við ársbyrjun 2008 - 2.2.2012
Sóttin breiðist út - Stemmum stigum við henni áður en það verður um seinan - 22.2.2012
Þingsályktun Hreyfingarinnar: Hugmynd sem taka verður alvarlega - 13.3.2012
Illa fengin krafa getur ekki orsakað vanskil - Leiðréttið stökkbreytinguna og þá lagast margt - 8.9.2012
2013:
Tjón lífeyrisþega af hruninu leyst með tillögum Gylfa A fyrir lántaka - 24.2.2013 - (er líka undir Lífeyrissjóðir)
Úrtölu fólk segir: Ekki hægt! Við hin segjum: Finnum leið, svo það sé hægt! - 3.3.2013
Að þreyta laxinn - Fólk og fyrirtæki farið að þrjóta örendið - 27.3.2013 - ( er líka undir Nýir bankar)
Hagstofan, bankaleynd og persónuvernd - 20.6.2013
Skuldaúrræði
Stjórnvöld og nýju bankarnir settu fram alls konar tillögur og átti lántökum að standa þau til boða. Því miður gengu fæst þessara úrræða upp, eins og texta þeirra hljómaði, oftast voru úrræðin mjög íþyngjandi, vörðu skamman tíma eða tók óheyrilegan tíma í úrvinnslu.
Er þetta það sem koma skal? - Enn eitt dæmi um að úrræðin eru ekki að virka - 17.1.2011
110% leiðin leikur Íbúðalánasjóð grátt - 21.3.2011
Fortíðin sýnir að eitthvað hefur áunnist, en flest er óbreytt - Hugleiðing um lög nr. 107/2009 - 12.11.2011 - (er líka undir Svindl og svik)
Fjármálafyrirtækin segjast hafa fært lán upp á 185 ma.kr. niður um 146 ma.kr. en bókfæra þau samt á 117 ma.kr.! Eigum við að trúa þessu? - 15.4.2012 - (er líka undir Leiðrétting)
Eftirlitsnefnd með sértækri skuldaaðlögun enn með rangar forsendur - 19.12.2012
Endurútreikningur
Erfitt var fyrir lántaka að fá rétta stöðu skulda sinna og margir fengu hana aldrei. Dómar um gengistryggð lán settur af stað hringekju í hvert sinn sem nýr dómur gekk og síðan var alveg ótrúlegt hve lögfræðingar bankanna (og það annað starfsfólk sem sá um að framfylgja niðurstöðum dómstóla) var blint á það sem kom fram í dómsorðum. Þetta varð til þess, að endurreikna þurfti flest lán ansi oft.
2011
Hæstiréttur gaf fordæmið - Forsendur lánveitanda sem skipta máli ekki lántaka - 5.1.2011 - (er líka undir Kröfuréttur)
Fjármálafyrirtæki í klemmu - 2.3.2011
Af launakjörum, hagnaði bankanna og endurútreikningi lána - Neyðarkall lántaka - 9.3.2011 - (er líka undir Skuldastaða heimilanna)
Endurútreikningur án samþykkis lántaka hefur enga merkingu - Afturvirk hækkun vaxta er eign gamla bankans - 21.3.2011 - (er líka undir Kröfuréttur)
Ruglið í kringum endurútreikninga gengistryggðra lána - Kvörtun á leið til ESA - 15.4.2011 - (er líka undir Kröfuréttur)
Fáránleiki endurútreikninga: Skuldar háar fjárhæðir þó lánið hafi verið greitt upp 2007 - 28.4.2011 - (er líka undir Svindl og svik)
Gengistryggð lán voru færð niður um meira en helming við yfirfærslu til nýju bankanna - 17.5.2011 - (er líka undir Lánasöfn og Nýir bankar)
Varnarræður kröfuhafa gömlu bankanna fluttar af stjórnarliðum - Nýju bankarnir skulda ekki erlendum kröfuhöfum - 1.6.2011 - (er líka undir Lánasöfn)
15 staðreyndavillur Guðjóns Rúnarssonar í Kastljósi kvöldsins - 28.9.2011 - (er líka undir Lánasöfn)
Greiddi alltaf það sem var rukkað, en vangreiddi! - 30.9.2011
Mótbárur sendar fjármálastofnun - 15.11.2011 - (er líka undir Hagsmunabarátta)
Merkileg rök Lýsingar í málinu gegn Smákrönum - Lýsingu ber að sanna gjaldfærni - 1.12.2011
2012:
Þýðing dóms Hæstaréttar fyrir lántaka - 16.2.2012 - (er líka undir Kröfuréttur)
Leiðbeiningar FME/SÍ og Árna Páls lög hækkuðu vexti um allt að 357 ma.kr. á lánum heimilanna - 18.2.2012 - (er líka undir Gengistrygging og Kröfuréttur)
Líkleg staða lánþegar áður gengistryggðra lána eftir dóma Hæstaréttar - 20.2.2012 - (er líka undir Kröfuréttur)
Lagt til að 26 atriði fari fyrir dóm, en ekki það mikilvægasta - 5.5.2012 - (er líka undir Gengistrygging)
Af endurútreikningi og vöxtum áður gengistryggðra lána - 31.10.2012 - (er líka undir Gengistrygging)
Dómur með mikið fordæmisgildi - 8.11.2012 - (er líka undir Gengistrygging)
Endurútreikningar áður gengistryggðra lána - Taka 55 - 26.11.2012
2013:
Hvernig er hægt að vera í vanskilum, þegar maður fékk aldrei rétta greiðslukröfu? - 17.3.2013 - (er líka undir Kröfuréttur)
Leiðrétting lána
Gerð var krafa um leiðréttingu lána, sérstaklega með hliðsjón af afslætti sem nýju bankarnir fengu af lánasöfnum og síðan ákvað ríkisstjórn Framsókna og Sjálfstæðisflokks loks að koma með almenna leiðréttingu á verðtryggðum lánum.
2011:
Nýr blóraböggull fundinn - Kröfuhafar eiga að koma í veg fyrir að lán séu leiðrétt - 10.3.2011 - (er líka undir Lánasöfn)
Reiknaði Guðlaugur til enda? - Nýjar tölur frá Árna Páli afhjúpa misræmi - 7.10.2011
Misskilningur, villur og talnamengun Fréttablaðsins um meintar afskriftir á lánum heimilanna - 12.10.2011
2012:
SFF notar loðið orðalag og segir ekki alla söguna - 8.2.2012
Hvaða áhætta var verðlaunuð? - 29.3.2012
Stjórnvöld senda frá sér rugltilkynningu - Af hverju má ekki fara rétt með? - 5.4.2012
Fjármálafyrirtækin segjast hafa fært lán upp á 185 ma.kr. niður um 146 ma.kr. en bókfæra þau samt á 117 ma.kr.! Eigum við að trúa þessu? - 15.4.2012 - (er líka undir Skuldaúrræði)
Hver er ávinningurinn af leiðréttingu verðtryggðra lána? - 1.6.2012
2013:
Hverjir hagnast mest á niðurfærslu skulda heimilanna? - 17.4.2013
Lækkun verðtryggðra lána og ýmsar bábiljur - 22.11.2013
Af almennum aðgerðum um lækkun verðtryggðra húsnæðisskulda - 2.12.2013
Leiðrétting lána lagar stöðu ÍLS - 17.12.2013
2014:
Skýrslan sem Árni Páll óskar eftir - 21.1.2014
Leiðrétting verðtryggðra húsnæðislána - 27.3.2014