Neytendamál
Herðubreiða séð frá Grafarlandaá - Ljósmynd: Marinó G. Njálsson
Neytendavernd og neytendaréttur hafa ekki verið hátt skrifuð á Íslandi. Fyrirtæki og stofnanir hafa of oft látið sem þau hafi fullt frelsi til að vaða yfir neytendur á skítugum skónum. Leiti neytendur réttar síns fyrir dómstólum, þá draga þeir oftast taum hinna sterkari í viðskiptasambandinu. Neytandi hafi mát vita betur að lög hafi verið þverbrotin og verði bara að sætta sig við að svona sé Ísland.
Neytendamál almennt
Gengistrygging hefur ýmist verið leyfð eða bönnuð í gegn um tíðina.
Niðurgreiðslur, beingreiðslur og styrkir til landbúnaðar - tilgangur, áhrif og líkar aðgerðir - 10.8.2011 - (Neytendamál)
Múrbúðin og samkeppni á Íslandi - 17.12.2011- (Neytendamál)
Slagur SVÞ við íslenskan landbúnað - 20.5.2013 - (Neytendamál)
Dómstólar og neytendaréttur - 8.2.2015 - (Kröfuréttur, Neytendamál)
Neytendavernd
Óhætt er að segja, að þetta með stöðugleikann hafi gengið brösuglega og því verið auðvelt að gagnrýna framgöngu bankans:
Neytendavernd á Íslandi í hnotskurn - Hún er engin - 2.1.2011 - (Neytendamál)
Gengislán dæmd ólögleg í Króatíu á grundvelli laga um neytendavernd - 8.7.2013 - (Gengistrygging, Neytendamál)
Neytendaréttur
Nokkrir aðilar innan stjórnsýslunnar safna og birta alls konar upplýsingar tölfræðilegs eðlis fyrir okkur almúgann að rýna í. Hér eru pistlar, þar sem rýnt hefur verið í tölur:
Evrópurdómstóllinn segir að dómastólar skuli fella niður ósanngjarna skilmála - 15.6.2012 - (Kröfurréttur, Neytendamál)
Ósanngjarna skilmála í neytendasamningi ber að fella niður óbætta - 5.3.2013 - (Kröfuréttur, Neytendamál)
Almennur kröfuréttur
Grunnurinn að almennum kröfurétti hefur vafist bæði fyrir fjármálafyrirtækjum og líka dómstólum. Hér eru greinar þar sem fjallað er um hann.
Tilskipun frá 1798 um áritun afborgana á skuldabréf - Vaxtakvittun gildir gagnvart öllum eigendum viðskiptabréfs - 7.6.2011 - (Kröfuréttur)
Hver er lögmætur eigandi láns? - 31.8.2011 - (Kröfuréttur)
Áritunarsaga úr banka - 28.1.2012 - (Kröfuréttur)
Erindi um gengisdóma - 21.3.2012 - (er líka undir Gengistrygging. Fjallar bæði um almennan kröfurétt og gengislánadóma)
Kröfuréttur - Gengislánadómar
Eitt af lykilatriðum góðrar hagstjórnar er að ríkisfjármálin séu í lagi. Hér eru pistlar þar ýmislegt er skoðað:
2011:
Hæstiréttur gaf fordæmið - Forsendur lánveitanda sem skipta máli ekki lántaka - 5.1.2011 - (Endurútreikningur, Kröfuréttur)
Dæmt að Arion banki eigi ekki aðild að hluta máls - Skaut bankinn sig í fótinn? - 19.2.2011 - (Kröfuréttur)
NBI tapar málum fyrir Hæstarétti þar sem varnaraðili mætti ekki - Hefur áhrif á skattframtalið - 14.3.2011 (Nýir bankar, Kröfuréttur)
Endurútreikningur án samþykkis lántaka hefur enga merkingu - Afturvirk hækkun vaxta er eign gamla bankans - 21.3.2011 - (Kröfuréttur, Endurútreikningur)
Ruglið í kringum endurútreikninga gengistryggðra lána - Kvörtun á leið til ESA - 15.4.2011 - (Endurútreikningur, Kröfuréttur)
Tímamótadómur í Héraðsdómi Reykjavíkur: Afturvirk vaxtabreyting ekki viðurkennd - 16.4.2011 - (Gengistrygging, Kröfuréttur)
Orðhengilsháttur og útúrsnúningur fjármálafyrirtækja - Láta á reyna á hvert einasta lánaform - 11.6.2011 - (Nýir bankar, Kröfuréttur)
Dómur Héraðsdóms Suðurlands heldur ekki vatni - 30.6.2011 - (Dómstólar, Kröfuréttur)
Fjármálafyrirtæki á bara lögvarið það sem það greiddi fyrir kröfu og bara vexti frá stofndegi kröfu - 12.11.2011 - (Kröfuréttur)
2012:
Afturvirkni vaxta ólögmæt af greiddum gjalddögum - 15.2.2012 - (Kröfuréttur)
Þýðing dóms Hæstaréttar fyrir lántaka - 16.2.2012 - (Endurútreikningur, Kröfuréttur)
Leiðbeiningar FME/SÍ og Árna Páls lög hækkuðu vexti um allt að 357 ma.kr. á lánum heimilanna - 18.2.2012 - (Gengistrygging, Endurútreikningur, Kröfuréttur)
Líkleg staða lánþegar áður gengistryggðra lána eftir dóma Hæstaréttar - 20.2.2012 - (Endurútreikningar, Kröfuréttur)
Vaxtadómar og Árna Páls-lög - hluti 2 - Bláeygur Hæstiréttur? - 22.2.2012 - (Kröfuréttur)
Fordæmisgildi Hæstaréttardóms víðtækt - 23.2.2012 - (Kröfuréttur)
Erindið um vaxtadóma Hæstaréttar í Grasrótarmiðstöðinni - 25.2.2012 - (Gengistrygging, Kröfuréttur)
Hæstiréttur: Eingöngu má leiðrétta rangan lagaskilning til framtíðar - 26.2.2012 - (Gengistrygging, Kröfuréttur)
Lögfræðiálit LEX er ekki um niðurstöðu Hæstaréttar! - 1.3.2012 - (Gengistrygging, Kröfuréttur)
Dómur Hæstaréttar er mjög skýr: Vextir verða eingöngu leiðréttir til framtíðar - 2.3.2012 - (Gengistrygging, Kröfuréttur)
Landsbankinn: Dómur hefur litið fordæmisgildi! - 7.3.2012 - (Gengistrygging, Kröfuréttur)
Erindi um gengisdóma - 21.3.2012 - (er líka undir Gengistrygging. Fjallar bæði um almennan kröfurétt og gengislánadóma)
2013:
Hvernig er hægt að vera í vanskilum, þegar maður fékk aldrei rétta greiðslukröfu? - 17.3.2013 - (Kröfuréttur, Endurútreikningur)
2014:
Enn af áður gengistryggðum lánum - 17.4.2014 - (Gengistrygging, Kröfuréttur)
Hæstiréttur að missa sig? - 6.6.2014 - (Kröfuréttur)