Neytendamál

Herðubreiða séð frá Grafarlandaá - Ljósmynd: Marinó G. Njálsson

Neytendavernd og neytendaréttur hafa ekki verið hátt skrifuð á Íslandi. Fyrirtæki og stofnanir hafa of oft látið sem þau hafi fullt frelsi til að vaða yfir neytendur á skítugum skónum. Leiti neytendur réttar síns fyrir dómstólum, þá draga þeir oftast taum hinna sterkari í viðskiptasambandinu. Neytandi hafi mát vita betur að lög hafi verið þverbrotin og verði bara að sætta sig við að svona sé Ísland.

Neytendamál almennt

Gengistrygging hefur ýmist verið leyfð eða bönnuð í gegn um tíðina.

Neytendavernd

Óhætt er að segja, að þetta með stöðugleikann hafi gengið brösuglega og því verið auðvelt að gagnrýna framgöngu bankans:

Neytendaréttur

Nokkrir aðilar innan stjórnsýslunnar safna og birta alls konar upplýsingar tölfræðilegs eðlis fyrir okkur almúgann að rýna í. Hér eru pistlar, þar sem rýnt hefur verið í tölur:

Almennur kröfuréttur

Grunnurinn að almennum kröfurétti hefur vafist bæði fyrir fjármálafyrirtækjum og líka dómstólum. Hér eru greinar þar sem fjallað er um hann.

Kröfuréttur - Gengislánadómar

Eitt af lykilatriðum góðrar hagstjórnar er að ríkisfjármálin séu í lagi. Hér eru pistlar þar ýmislegt er skoðað:

2011:

2012:

2013:

2014: