Hagstjórn

Herðubreiða séð frá Grafarlandaá - Ljósmynd: Marinó G. Njálsson

Undir þessu atriði verða greinar um hagstjórnarleg efni, þ.e. atriði sem snúa að stjórnvöldum og stjórnsýslunni, þ.m.t. stofnunum ríkisins á borð við Alþingi, Seðlabanka, Hagstofu og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.

Stjórnvöld

Stjórnvöldum hefur gengið upp og aðallega ofan við hagstjórnin. Um það er fjalla í eftirfarandi pistlum:

Seðlabanki Íslands

Í lögum nr. 92/2019 segir um markmið Seðlabanka Íslands:

2. gr. Markmið og verkefni.
Seðlabanki Íslands skal stuðla að stöðugu verðlagi, fjármálastöðugleika og traustri og öruggri fjármálastarfsemi. Þá skal bankinn sinna viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem að varðveita gjaldeyrisforða og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi, þ.m.t. greiðslumiðlun í landinu og við útlönd.

Óhætt er að segja, að þetta með stöðugleikann hafi gengið brösuglega og því verið auðvelt að gagnrýna framgöngu bankans:

Hagtölur/hagskýrslur:

Nokkrir aðilar innan stjórnsýslunnar safna og birta alls konar upplýsingar tölfræðilegs eðlis fyrir okkur almúgann að rýna í. Hér eru pistlar, þar sem rýnt hefur verið í tölur:

Ríkisfjármál

Eitt af lykilatriðum góðrar hagstjórnar er að ríkisfjármálin séu í lagi. Hér eru pistlar þar ýmislegt er skoðað:

Skuldir þjóðarbúsins

Bankasýsla ríkisins var sett á fót til að búa til armslengd milli fjármála- og efnahagsráðherra og fjármálafyrirtækja í eigu ríkissjóðs. Það gekk nú svo glimmrandi vel að getið verður í sögubókum.

2011:

2012:

2013:

Skattamál

Örfáum sinnum gáfa skattamál tækifæri til greinaskrifa og birtist sú umræða hér:

Bankaeftirlit

Stundum hefur maður það á tilfinningunni, að eftirlit stjórnvalda með fjármálakerfinu sé meira til málamynda, en virkilega sé ætlunin að tryggja að starfsemi fjármálafyrirtækjanna sé í samræmi við lög og góða viðskiptahætti. Besta dæmið er það, að gengistryggð lán hafi viðgengist í hátt í 9 ár, þrátt fyrir skýlaust bann við þeim í lögum nr. 38/2001. Annað dæmi er vanmáttur Fjármálaeftirlitsins gagnvart peningaþvætti stórra aðila.

Bankasýslan

Bankasýsla ríkisins var sett á fót til að búa til armslengd milli fjármála- og efnahagsráðherra og fjármálafyrirtækja í eigu ríkissjóðs. Það gekk nú svo glimmrandi vel að getið verður í sögubókum.