Gamlir og nýir bankar
Herðubreiða séð frá Grafarlandaá - Ljósmynd: Marinó G. Njálsson
Haustið 2008 fengu Íslendingar heilt bankakerfi í fangið. Gjörspillt bankakerfi sem virtist helst hafa gengið út á að taka óásættanlega áhættu, draga taum eigenda sinna og velstæðra viðskiptavina og blóðmjólka viðskiptavini sína. Almenningur sat í súpunni meðan stjórnvöld gerðu lítið annað en að verja spillinguna. Einhver aðdragandi var að þessu og það var skrifuð skýrsla í níu bindum, þar sem sorinn og spillingin var dregin fram, mótaðar tillögur til umbóta, en þegar þetta er ritað í lok desember 2024, þá lítur frekar út sem spillingin hafi aukist. Heimilin og lítil/meðalstór fyrirtæki sátu eftir með sárt ennið og gríðarlegt tjón. Nýir bankar töldu það heilaga skyldu sína að ganga eins hart að þessum aðilum og högnuðust á því eins og enginn væri morgundagurinn.
Á þessari síðu eru tenglar í margs konar skrif um baráttu mína fyrir heimilin, þ.m.t. Hagsmunasamtök heimilanna, frá árinu 2007 til dagsins í dag.
Neyðarlög
7. október 2008 tóku gildi lög um heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. eins og þau heita fullu nafni, en eru almennt kölluð “neyðarlögin”.
2011:
Er Hæstiréttur að senda skilaboð um vexti í dómi sínum í máli nr. 274/2011? - 26.10.2011 - (Neyðarlögin, Gengistrygging)
Verður Ísland gjaldþrota í dag? - 28.10.2011 - (Neyðarlögin)
Hæstiréttur: Neyðarlögin voru almenn og framvirk; Jón Steinar: Neyðarlögin voru sértæk og afturvirk - 28.10.2011 - (Neyðarlögin, Icesave)
Bankahrun
Bankakerfið hrundi í fangið á íslensku þjóðinni 7., 8. og 9. október 2008. Það gerðist þó ekki upp úr þurru.
2011:
450 milljarðar lánaðir á einum fundi í miðri lausafjárkreppu - 3.1.2011
Nær allur raunverulegur hagnaður greiddur út sem arður - Gloppa í skattkerfi - 3.1.2011
Almenningur hafður að ginningarfíflum - Bankarnir lifa en almenningur tapar öllu - 19.1.2011
Gróf sögufölsun - 5.2.2011
Upplýsingar um heiðarleg viðskipti óskast - 7.2.2011
Blekkingar á blekkingar ofan - 5.5.2011 - (er líka undir Svindl og svik)
Eftirlit með lyfjum en ekki fjárglæfrum bankanna - 11.8.2011 - (er líka undir Bankaeftirlit)
Ábyrgð fylgir vegsemd hverri - 13.8.2011
Skítugir skór fjármálafyrirtækjanna, neytendavernd og lögleysa - 9.9.2011
Sigurjón víkur sér undan ábyrgð - Snilldar afleikur "snillings" - 21.9.2011
Já, fyllerí bankamanna var öfum þeirra að kenna! - 13.10.2011
2012:
Ekki hægt að bjarga bönkunum eftir 2005! Var reynt nógu mikið? Og erum við búin undir annað áfall? - 11.3.2012
2013:
Landsbanki Íslands átti alla sök á Icesave og falli sínu - 1.2.2013 - (er líka undir Icesave)
Allt byggt á blekkingum og svikum - endurbirtur pistill - 25.3.2013
Undanfari hrunsins - 20.9.2014
Upplýsingar í gögnum Víglundar - 23.1.2015 - (er líka undir Lánasöfnn)
Nýir bankar
Nýir bankar voru stofnaðir á rústum þeirra sem hrundu á nokkrum góðum dögum í byrjun október 2008. Aldrei hefur verið birt á hverju stofnefnahagsreikningar þeirra í raun og veru byggja, þar fyrir utan eru upplýsingar mjög misvísandi. Þessi undirgrein skiptist í Stofnun bankanna, Efnahagur úr ársreikningum og frá Seðlabanka, Aðgerðir bankanna.
Stofnun bankanna
Kröfuhafar fá afsláttinn til baka í gegn um hagnað nýju bankanna - Bankarnir fjármagna sig á lágum innlánsvöxtum - 7.3.2011 - (er líka undir Lánasöfn)
Gengistryggð lán voru færð niður um meira en helming við yfirfærslu til nýju bankanna - 17.5.2011 - (er líka undir Lánasöfn og Endurútreikningur)
Afslættir sem bankarnir fengu á lánasöfnum heimila og fyrirtækja - 26.5.2011 - (er líka undir Lánasöfnr)
Hvernig er hægt að afskrifa það sem ekki var fært til eignar? - 28.5.2011 - (er líka undir Lánasöfn)
Bankarnir haga sér eins og vogunarsjóðir - Kaupa kröfur með miklum afslætti og gefa ekki eftir fyrr en í rauðan dauðann - 10.6.2011 - (er líka undir Svindl og svik)
Meira af afskriftum í gömlu bönkunum og yfirfærslu lánanna til þeirra nýju - 19.9.2011 - (er líka undir Lánasöfn)
Hin endurreista bankastarfsemi á Íslandi - 31.8.2012
Efnahagur bankanna
Hagnaður Íslandsbanka 2010 meiri en hjá Glitni 2007 þrátt fyrir mun minni efnahagsreikning - 3.3.2011
Hvernig er hægt að afskrifa það sem ekki var fært til eignar? - 28.5.2011 - (er líka undir Lánasöfn)
Fölsun upplýsinga heldur áfram - 17.8.2011 - (er líka undir Lánasöfn)
Gott að Arion banka gangi vel, en eru tölurnar ekki eitthvað skrítnar? - 6.9.2011 - (er líka undir Svindl og svik)
Eigum við að trúa að hagnaður bankanna hafi verið 740 ma.kr. fyrir afskriftir? - 11.9.2011 - (er líka undir Lánasöfn)
Góður hagnaður Íslandsbanka, en hvar eru afskriftirnar sem SFF talar um? - 13.9.2011 - (er líka undir Lánasöfn)
Landsbankinn segist hafa afskrifað 219 ma.kr. hjá fyrirtækjum og einstaklingum en það sést ekki í reikningum - 14.9.2011
Hvar sjást 206 ma.kr. afskriftir í bókum Landsbankans? - Staðreyndir um afskriftirnar - 24.9.2011 - (er líka undir Lánasöfn)
Hagnaður bankanna ógn við gjaldeyrisstöðugleika - 3.10.2011
Hagnaður bankanna hefði líklegast orðið 450 ma.kr. árið 2011 ef ekki væri fyrir Hæstarétt - 19.3.2012
Ógnar dómur stöðugleika eða ekki? Misjafnt eftir því hvenær er svarað! - 15.4.2012 - (er líka undir Svindl og svik)
Áhyggjur af stöðu Landsbankans - 25.5.2013
Aðgerðir bankanna
Að þreyta laxinn - Fólk og fyrirtæki farið að þrjóta örendið - 27.3.2013 - (er líka undir Skuldamál heimilanna)
Samkeppniseftirlit heimilar samstarf með ströngum skilyrðum - 10.3.2012
Ber Landsbankinn þá ábyrgð á núverandi verðbólgu? - 30.1.2012
Bankarnir forðast úrskurði í óþægilegum málum - My way or no way! - 21.12.2011 - (er líka undir Gengistryggingr)
Á íslensku takk! Er verið að færa hluta afsláttarins til baka? - 17.11.2011 - (er líka undir Lánasöfn)
SFF hefur áhyggjur af álögum á fjármálakerfið - 23.9.2011
Saga Maríu Jónsdóttur - 7.8.2011 - (er líka undir Skuldamál heimilanna)
Draga fjármálafyrirtæki samninga á langinn svo þau geti innheimt hærri vexti og kostnað? - 22.7.2011 - (er líka undir Skuldamál heimilanna)
Orðhengilsháttur og útúrsnúningur fjármálafyrirtækja - Láta á reyna á hvert einasta lánaform - 11.6.2011 - (er líka undir Kröfuréttur)
Varamaður í bankaráði Landsbankans hf. sendir launþegum tóninn - 7.5.2011
NBI tapar málum fyrir Hæstarétti þar sem varnaraðili mætti ekki - Hefur áhrif á skattframtalið - 14.3.2011 (er líka undir Kröfuréttur)
Óásættanleg áhætta fyrir skattgreiðendur - Gera á kröfu um tryggingar, stjórnun rekstrarsamfellu og viðbragðsáætlanir - 5.3.2011 - (er líka undir Áhættustjórnun)
Ekki má vera með afskipti þegar bankarnir gefa eignir frá sér, en um að gera þegar þeir ganga að eignum almennings - 17.1.2011 - (er líka undir Svindl og svik)
Afskriftir
Óásættanleg áhætta fyrir skattgreiðendur - Gera á kröfu um tryggingar, stjórnun rekstrarsamfellu og viðbragðsáætlanir - 5.3.2011 - (er líka undir Áhættustjórnun)
Afslættir sem bankarnir fengu á lánasöfnum heimila og fyrirtækja - 26.5.2011 - (er líka undir Lánasöfn)
Fjármálafyrirtækin viðurkenna að hafa reynt að hafa a.m.k. 120 ma.kr. ólöglega af heimilunum - 31.8.2011 - (er líka undir Svindl og svik)
Eignarhaldsfélög og fasteignafélög fá 380 ma.kr. afskriftir - Önnur rekstrarfélög og einstaklingar rúmlega 120 ma.kr. - 5.9.2011 - (er líka undir Svindl og svik)
“Geta búist við að fá að meðaltali 40 prósenta niðurfellingu af lánunum” - 6.1.2012
Lánasöfn
Stærsta leyndarmálið og mesta vitleysan snerist um á hvaða virði lánasöfn hrunbankanna voru færð yfir til nýju bankanna. Það lögðust allir á árarnar að hagræða sannleikanum.
Kröfuhafar fá afsláttinn til baka í gegn um hagnað nýju bankanna - Bankarnir fjármagna sig á lágum innlánsvöxtum - 7.3.2011 - (er líka undir Nýir bankar)
Nýr blóraböggull fundinn - Kröfuhafar eiga að koma í veg fyrir að lán séu leiðrétt - 10.3.2011 - (er líka undir Leiðrétting)
Gengistryggð lán voru færð niður um meira en helming við yfirfærslu til nýju bankanna - 17.5.2011 - (er líka undir Nýir bankar og Endurútreikningur)
Afslættir sem bankarnir fengu á lánasöfnum heimila og fyrirtækja - 26.5.2011 - (er líka undir Nýir bankar)
Hvernig er hægt að afskrifa það sem ekki var fært til eignar? - 28.5.2011 - (er líka undir Nýir bankar)
600 milljarðar af skuldum heimilanna við bankana vegna verðtryggingar og fleira áhugavert - 31.5.2011 - (er líka undir Verðtrygging)
Varnarræður kröfuhafa gömlu bankanna fluttar af stjórnarliðum - Nýju bankarnir skulda ekki erlendum kröfuhöfum - 1.6.2011 - (er líka undir Endurútreikningur)
Gott að Seðlabankinn nær áttum - Hærri endurheimtur lána hækka skuldir enn meira - 4.6.2011
Fölsun upplýsinga heldur áfram - 17.8.2011 - (er líka undir Nýir bankar)
Eigum við að trúa að hagnaður bankanna hafi verið 740 ma.kr. fyrir afskriftir? - 11.9.2011 - (Nýir bankar, Lánasöfn)
Góður hagnaður Íslandsbanka, en hvar eru afskriftirnar sem SFF talar um? - 13.9.2011 - (er líka undir Nýir bankar)
Silfrið í dag - 18.9.2011
Meira af afskriftum í gömlu bönkunum og yfirfærslu lánanna til þeirra nýju - 19.9.2011 - (er líka undir Nýir bankar)
Áhugaverð skýrsla en sama villa um afskriftir - 23.9.2011
Hvar sjást 206 ma.kr. afskriftir í bókum Landsbankans? - Staðreyndir um afskriftirnar - 24.9.2011 - (er líka undir Nýir bankar)
15 staðreyndavillur Guðjóns Rúnarssonar í Kastljósi kvöldsins - 28.9.2011 - (er líka undir Endurútreikningur)
Afslátturinn af lánasöfnunum var 1.700 milljarðar króna - Enn hagræðir Árna Páll sannleikanum - 12.10.2011
Talnamengunin heldur áfram - Landsbankinn segir eitt og Steingrímur J annað - 14.10.2011
Afslættir af lánum heimilanna og afslættir af íbúðalánasöfnum - 18.10.2011
Á íslensku takk! Er verið að færa hluta afsláttarins til baka? - 17.11.2011 - (er líka undir Nýir bankar)
Keypt álit eða af virðingu fyrir færðunum - 20.1.2012
Líklegast ríflega 52 ma.kr. eftir af svigrúminu eða 55% - 24.1.2012
Hagfræðistofnun ályktar vitlaust út frá tölum - 25.1.2012
Ekki hefur verið sýnt fram á að svigrúmið sé fullnýtt, hvað sem “hlutlausir aðilar” segja - 26.1.2012
Upplýsingar í gögnum Víglundar - 23.1.2015 - (er líka undir Bankahrun)