Hagsmunabaráttan
Herðubreiða séð frá Grafarlandaá - Ljósmynd: Marinó G. Njálsson
Haustið 2008 fengu Íslendingar heilt bankakerfi í fangið. Gjörspillt bankakerfi sem virtist helst hafa gengið út á að taka óásættanlega áhættu, draga taum eigenda sinna og velstæðra viðskiptavina og blóðmjólka viðskiptavini sína. Almenningur sat í súpunni meðan stjórnvöld gerðu lítið annað en að verja spillinguna. Einhver aðdragandi var að þessu og það var skrifuð skýrsla í níu bindum, þar sem sorinn og spillingin var dregin fram, mótaðar tillögur til umbóta, en þegar þetta er ritað í lok desember 2024, þá lítur frekar út sem spillingin hafi aukist. Heimilin og lítil/meðalstór fyrirtæki sátu eftir með sárt ennið og gríðarlegt tjón. Nýir bankar töldu það heilaga skyldu sína að ganga eins hart að þessum aðilum og högnuðust á því eins og enginn væri morgundagurinn.
Á þessari síðu eru tenglar í margs konar skrif um baráttu mína fyrir heimilin, þ.m.t. Hagsmunasamtök heimilanna, frá árinu 2007 til dagsins í dag.
Hagsmunabarátta
Hér undir eru pistlar sem hægt er að tengja beint við baráttu fyrir hagsmunum heimilanna:
2011:
Mótbárur sendar fjármálastofnun - 15.11.2011
Þessi 1500 fyrirtæki veita mögulega 15.000 manns vinnu - Ósveigjanleiki fjármálafyrirtækjanna þeim til vansa - 14.5.2011
Staða almennings
Fjölbreyttni þess efnis, sem ég hef látið mig varða, er þannig að ekki hægt að flokka allt. Það verður samt gert eftir því sem ástæða reynist til.
Nú er ég hlessa - Viðmið sem sýna raunveruleikann - 7.2.2011 - (Staða almennings)
Hvaða framfærsluviðmið eiga við? - 12.2.2011 - (Staða almennings)
Þróun sem átt hefur sér langan aðdraganda og á eftir að versna - 29.4.2011 - (Staða almennings)
Skilningsleysi ofurlaunamanna á samfélagslegum ójöfnuði - Hegðun óeirðaskeggja sem minnir á tölvuleik - 9.8.2011 - (Ójöfnuður)
Hver á bílinn minn? En húsið mitt? - 15.9.2011 - (Staða almennings)
Kaupmáttur 2,5% lægri en árið 2000 - 10.10.2011 - (Staða almennings)
Skuldakynslóðin og áhrifin á hagvöxt framtíðarinnar - 22.11.2011 - (Staða almennings)
Fátækt er raunverulegt og stækkandi vandamál - 9.12.2011 - (Staða almennings)
Mjök erum tregt tungu at hræra - 24.2.2012 - (Staða almennings)
Launaþróun lánþega LÍN neikvæð um 1,77% árið 2011, en launavísitalan hækkaði um 9,1% - 10.8.2012 - (Staða almennings)