Birt á Moggablogginu 13.12.2017 - Efnisflokkur: Ferðaþjónusta
Hinn 25. maí næst komandi gengur í gildi innan Evrópusambandsins ný persónuverndarreglugerð, Almenna persónuverndarreglugerðin, á ensku General Data Protection Regulation eða GDPR, heitið sem reglugerðin gengur oftast undir. Með rétt um 5 mánuði til stefnu, þá eru þeir sem ekki eru byrjaðir, ekki beint í góðri stöðu. Hinir vita ansi margt af því sem ég segi hér fyrir neðan.
Read more
Birt á Moggablogginu 24.5.2007 - Efnisflokkur: Ferðaþjónusta
Eftir að turisti.is birti frétt sl. föstudag (19. maí) um að hugsanlega væri fjöldi ferðamanna oftalinn, þá hefur mikið verið rætt um þessa niðurstöðu í fjölmiðlum. Rannsóknastofa verslunarinnar (RSV) og Isavia hafa síðan sent frá sér fréttatilkynningar, annars vegar um kortanotkun ferðamanna og hins vegar nánar um hvernig talning fer fram.
Read more
Lög nr. 13/1979 um stjórn efnahagsmála o.fl., almennt kölluð Ólafslög í höfuðið á Ólafi Jóhannessyni þáverandi forsætisráðherra, tóku gildi 10. apríl 1979. Með lögunum var m.a. heimiluð verðtrygging lánsfjár. Þar sem þetta átti að vera tímabundin lausn, hefur nokkrum sinnum komið upp sú umræða að fella niður ákvæði lagana um heimild til að verðtryggja lánsfé, en því hefur jafnan verið hafnað sem algerri fásinnu. Ég tel það vera löngu tímabært, a.m.k. hvað neytendalán varðar…
Read more
Undanfarin þrjú ár hefur verðbólga verið lág á Íslandi í sögulegu samhengi. Þó ber að nefna að verðbólgan var einnig að mestu lág á árunum 1993 og fram til ársbyrjunar 2006, þótt hún sveiflaðist á köflum nokkuð. Þetta eru því ekki alveg nýir tímar. Svo merkilegt sem það nú er hélt Seðlabankinn þá, alveg eins og hann heldur núna, að háir stýrivextir væru allra meina bót. Í 2,9% verðbólgu í maí 2004 ákvað bankinn t.d. að hækka vexti sína úr 9,0% í 9,5%…
Read more
Ný ríkisstjórn tók við völdum fyrir nokkrum vikum. Er hún hægri sinnaðasta ríkisstjórn sem ríkt hefur á Íslandi. Ber þess nokkur merki í stjórnarsáttmálanum og kannski helst í því sem vantar í hann. Nokkrum sinnum er minnst á fjölbreytileika rekstrarforms, sem getur ekki þýtt neitt annað en meiri einkarekstur, meðan kaflinn um velferðarmál er heldur rýr. Raunar án nokkurrar tilvísunar um félagsleg réttlæti…
Read more